Bókasafnið


Bókasafnið - 01.06.2015, Page 53

Bókasafnið - 01.06.2015, Page 53
53 Bókasafnið 39. árg. 2015 c. stefnumótun, staðlar og löggjöf samþykkt, þannig að yfir- völd tryggi áframhaldandi fjárveitingar, heilindi, varð- veislu og miðlun upplýsinga og aðgang almennings að þeim. d. mælanleg markmið þróuð, til að mæla áhrif þess að fólk hafi aðgang að upplýsingum og gögnum og upplýsa um árlegan árangur varðandi markmiðin í sérstakri skýrslu þar um. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn styður yfirlýs- inguna og hefur undirritað hana ásamt 500 öðrum bókasöfn- um og stofnunum víðsvegar um heiminn. Nú er unnið að því að koma þessum atriðum inn í endanlega gerð þróunarmark- miðanna, í einni eða annarri mynd. Grunnatriðin eru sex: mannleg reisn, fólk, hagsæld, jörðin, réttvísi og samvinna. Gert er ráð fyrir að vinnunni ljúki í september 2015 og að nýju þróunarverkefnin komi til framkvæmda í árslok. Heimildir Félag Sameinuðu þjóðanna. (e.d.). 2015-markmiðin. Sótt 16. febrúar 2015 af www.2015.is International Federation of Library Associations and Institutions [IFLA]. (23. febrúar 2015). IFLA takes Lyon Declaration to the UN. Sótt af http://www.ifla.org/node/9427 The Lyon Declaration on Access to Information and Development. (2014). Sótt af http://www.lyondeclaration.org/ Ojala, Marydee. (2. september 2014). The Lyon Declaration Tackles Information Access and Sustainable Development. Information Today. Sótt af http://newsbreaks.infotoday.com/NewsBreaks/%20The-Lyon- Declaration-Tackles-Information-Access-andSustainable- Development-99052.asp

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.