Skagfirðingabók - 01.01.2010, Page 75

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Page 75
75 ÆSKUMINNINGAR FRÁ SAUÐÁRKRÓKI OG ÚR HEGRANESI eftir að ég kom í Hróarsdal gerði slíka asahláku með roki, rigningu og hlý­ ind um, að allan snjó tók upp og ísa leysti óðfluga svo Héraðsvötnin urðu brátt ófær. Fáum dögum síðar ruddu þau sig með miklum jakaburði og gauragangi. Á fáum dögum leysti all­ an ís af Eylendinu og jörð varð alauð og klakalaus. Nú varð auðvitað ekkert af heimferð hjá mér, því engin farar­ tæki voru til og aðeins einn hestur á járnum í Hróarsdal, en önnur hross gengu úti. Nokkru seinna var farið í Krókinn ríðandi á Molda gamla og fékk ég þá send föt og eitthvað sem mig vantaði og átti að sjá til hvort úr rættist með samgöngur, hvort aftur frysti og færi skapaðist ísaleiðina. En það var öðru nær. Hlýindi og sunnan blíða voru dag eftir dag og þornaði um. Ég undi vel hag mínum hjá frændfólkinu. Alltaf var eitthvað um að vera. Uppistaða myndaðist á enginu og kílunum neðan við túnið og í blíðviðrinu útbjuggum við skip og skútur sem við létum sigla „um öll heimsins höf.“ Stundum fórum við á pramma og sigldum á honum fram og aftur um flóðið þegar byr gaf. Dag nokkurn var nýtt á döfinni. Yngri krakkarnir, Sigurjón, Siggi og Lauga tóku móköggul sem vel var lifn að í og létu hann í blikkfötu og byrgð u hann með ösku eins og þegar eldur er falinn yfir nótt. Nokkrar kartöflur höfðu þau með sér í poka. Auðvitað fór ég með þeim. Leiðin lá út í Torfdal þar sem mórinn var tekinn upp. Á flóanum var mikil sina sem nú var skraufþurr. Byrjað var á að safna saman vænum haug af þurru hross a­ taði sem nóg var af. Með mókögglin­ Hróarsdalur í Hegranesi um 1932. Syðst og lengst til hægri er bærinn, þá smiðja með timburþili og síðan skemma, sömuleiðis með þili. Utan við er eldiviðarkofi en yst og lengst til vinstri hesthúskofi. Í brekkunni upp við klettana sér á burstabæ barnanna á bænum en þar út og upp af heitir Hjartaklöpp. Ljósm.: Jón N. Jónasson. Eig: HSk.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.