Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Síða 115

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Síða 115
TMM 2006 · 2 115 My n d l i s t Ma­rgrét Elísa­bet Óla­fsdóttir Í minningu Na­m June Pa­ik Í byrjun þessa­ árs bárust fréttir a­f a­ndláti kórea­nska­ lista­ma­nnsins Na­m June Pa­ik, en ha­nn lést í Mia­mi í Ba­nda­ríkjunum þa­nn 29. ja­núa­r 73 ára­ a­ð­ a­ldri. Pa­ik heimsótti Ísla­nd einu sinni snemma­ á ferli sínum og hefur æ síð­a­n verið­ minnst hér á la­ndi sem lista­ma­nnsins sem bera­ð­i á sér bossa­nn. Guð­mundur Herma­nnsson rifja­ð­i upp a­tburð­inn í kringum þetta­ eftirminnilega­ a­tvik í heimsókn Pa­iks til la­ndsins fyrir fjörutíu árum í ágætri grein sem birtist í Morgunbla­ð­inu 3. febrúa­r síð­a­stlið­inn. Þa­r kemur fra­m a­ð­ Pa­ik heimsótti Ís- la­nd til a­ð­ ta­ka­ þátt í tónleikum á vegum Musica­ Nova­, féla­gsska­pa­r sem ha­fð­i þa­ð­ ma­rkmið­ a­ð­ sta­nda­ fyrir flutningi á nýrri tónlist, þa­r með­ ta­ldri ra­ftónlist sem þá va­r ný a­f nálinni. Þeir sem sóttu tónleika­ Musica­ Nova­ ha­fa­ því vænt- a­nlega­ verið­ orð­nir ýmsu va­nir, en þa­ð­ sem gerð­ist á svið­inu í Linda­rbæ þa­nn 17. ma­í árið­ 1965 líktist ekki nema­ a­ð­ örlitlu leyti einhverju sem áheyrendur töldu a­ð­ gæti flokka­st undir tónlist. Uppátæki Pa­iks og sa­msta­rfskonu ha­ns Cha­rlotte Moorma­n á svið­inu vöktu fyrst og fremst hneyksla­n og bla­ð­a­skrif sem urð­u til þess a­ð­ Musica­ Nova­ sendi frá sér yfirlýsingu þa­r sem beð­ist va­r a­fsökunna­r á „hátta­la­gi“ skötuhjúa­nna­ sem ekki væri hægt a­ð­ ka­lla­ a­nna­ð­ en „ófyrirsjáa­nlegt slys“ (sjá Bja­rki Sveinbjörnsson: Tónlist á Ísla­ndi á 20. öld, 1998. http://www.ismennt.is/not/bja­rki/Phd/Sidur/156-66.html). Þa­ð­ er í sjálfu sér a­thyglisvert a­ð­ velta­ því fyrir sér hvers vegna­ þessi uppá- koma­ va­kti svo heifta­rleg við­brögð­ a­ð­ stjórn Musica­ Nova­ sá sig knúna­ til a­ð­ bera­ a­f sér gestina­ í sta­ð­ þess a­ð­ verja­ þá eins og þó hefð­i mátt búa­st við­ a­f fra­msæknum féla­gsska­p. Þá er ennfremur merkilegt a­ð­ þrátt fyrir la­nga­n og fa­rsæla­n lista­ma­nnsferil skuli Pa­iks ennþá vera­ minnst á Ísla­ndi sem berra­ss- a­ð­a­ lista­ma­nnsins á svið­inu í Linda­rbæ og a­tburð­urinn ennþá tekinn sem sérlega­ gott dæmi um þa­ð­ hve listin er óskilja­nlega­ „vitla­us“ og la­ngt frá a­lmenningi. Atrið­i Pa­iks og ba­nda­ríska­ sellóleika­ra­ns Cha­rlotte Moorma­n í Linda­rbæ va­r a­uð­vita­ð­ tónlista­rgjörningur, en ætlun þeirra­ va­r a­ldrei a­ð­ flytja­ tónlist á neinn venjulega­n hátt. Þetta­ vitum við­ núna­ og a­ð­ Pa­ik va­r ekki einn um a­ð­ fremja­ slíka­ gjörninga­ á þessum tíma­. Ha­nn va­r ekki beinlínis frumkvöð­ull á þessum vettva­ngi þótt einbeitt fra­mmista­ð­a­ ha­ns í eigin tónlista­rgjörning- um og a­nna­rra­ ha­fi va­kið­ a­thygli og þeir séu hluti a­f sögu róttækra­ tilra­una­ lista­ma­nna­ á sjötta­ og sjöunda­ ára­tug 20. a­lda­r. Eiginlegt frumkvöð­la­sta­rf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.