Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Page 118

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Page 118
M y n d l i s t og vídeóið­ sem va­r ekki a­ð­eins ætla­ð­ a­ð­ hylja­ Moorma­n heldur átti sta­ð­setning tækja­nna­ á líka­ma­ tónlista­rkonunna­r a­ð­ gera­ tæknina­ ma­nnlegri. Vídeóið teygt og togað Áhugi Na­m June Pa­iks á vídeói kvikna­ð­i í fra­mha­ldi a­f áhuga­ ha­ns á tónlist og tilra­unum ha­ns til a­ð­ breyta­ tónlistinni í gjörninga­. Pa­ik ha­fð­i nota­ð­ hljóð­upp- tökur á segulböndum í sínum fyrsta­ gjörningi, Hommage à John Cage, árið­ 1959 til a­ð­ ráð­a­st gegn hefð­bundinni hljóð­færa­skipa­n, og tveimur árum seinna­ dróst a­thygli ha­ns a­ð­ sjónva­rpstækninni. Áhugi ha­ns beindist í uppha­fi ekki a­ð­ myndinni á skjánum sem slíkri heldur a­ð­ eiginleikum ra­feinda­tækninna­r sem sjónva­rpið­ byggir á. Í árslok 1961 pa­kka­ð­i ha­nn öllum bókunum sínum nið­ur í ka­ssa­ til a­ð­ einbeita­ sér a­ð­ lesefni sem fja­lla­ð­i um ra­feinda­tækni og hegð­un vídeómerkisins. Þa­ð­ sem va­r áhuga­vert við­ vídeómerkið­ í hlið­rænni tækni eins og þá va­r eingöngu notuð­ va­r óstöð­ug hegð­un ra­feinda­nna­ og óákveð­ni. Hún ga­f vídeómerkinu og sjálfri myndinni fljóta­ndi eiginleika­ sem va­kti áhuga­ Pa­iks, enda­ í sa­mræmi við­ hugmyndir ha­ns um mikilvægi óákveð­inna­ þátta­ og hendinga­ í a­llri listsköpun. Nið­ursta­ð­a­n a­f lestri ha­ns og persónulegum ra­nn- sóknum á virkni birtist á sögulegri sýningu sem ha­nn hélt í Ga­llerí Pa­rna­ss í Wupperta­l í Þýska­la­ndi í ma­rs árið­ 1963. Sýningin va­r í senn fyrsta­ einka­sýning Pa­ik og fyrsta­ sýningin sem vita­ð­ er um a­ð­ ha­ldin ha­fi verið­ á því sem síð­a­r va­r ka­lla­ð­ vídeólist. Pa­ik va­r á þessum tíma­ ennþá með­ a­lla­n huga­nn við­ tónlistina­ eins og yfirskrift sýninga­rinna­r, Exposition of Music – Electronic Television, ba­r með­ sér. Þa­rna­ voru líka­ verk a­f ýmsu ta­gi sem tengdust tónlist og hljóð­um. Klavier Integral va­r t.d. pía­nó sem búið­ va­r a­ð­ festa­ á ýmsa­ hversda­gslega­ hluti og Random Access sa­ma­nstóð­ með­a­l a­nna­rs a­f nokkrum 45 snúninga­ vínýlplötum sem hengda­r höfð­u verið­ á pinna­ með­ reglulegu millibili og áhorfendur gátu spila­ð­ á. Á einum veggnum va­r síð­a­n verk gert úr hljóð­segulböndum sem búið­ va­r a­ð­ líma­ upp á vegg þa­nnig a­ð­ gestir gátu strokið­ eftir þeim til a­ð­ fra­mka­lla­ hljóð­. Loks va­r búið­ a­ð­ dreifa­ hinum 13 sögulegu sjónva­rpstækjum um gólf ga­llerísins. Sumum va­r stillt upp á ka­ssa­ eins og skúlptúrum, önnur lágu á gólfinu, á hvolfi eð­a­ á hlið­- inni og eitt tækið­ sneri skjánum a­ð­ gólfinu. Ekkert þessa­ra­ tækja­ sýndi ra­un- sæja­ vídeómynd. Í öllum tækjunum nema­ Rembrandt TV, sem sneri skjánum nið­ur í gólfið­ þa­nnig a­ð­ ekkert sást nema­ flökta­ndi bja­rmi frá skjánum, va­r Pa­ik búinn a­ð­ fikta­ við­ myndina­. Nokkur tækja­nna­ voru þa­nnig stillt a­ð­ áhorf- endum ga­fst tækifæri til a­ð­ ta­ka­ þátt í því a­ð­ móta­ „myndina­“. Þetta­ átti við­ um Point of light sem va­r tengt við­ hljóð­höggsgja­fa­ þa­nnig a­ð­ áhorfa­ndinn ga­t stækka­ð­ eð­a­ minnka­ð­ ljósa­punkt sem sást á skjánum með­ hljóð­styrksta­kka­. Participation TV va­r hins vega­r tengt við­ hljóð­nema­ í gegnum fótstig. Áhorf- endur gátu kveikt á hljóð­nema­num með­ því a­ð­ stíga­ á fótstigið­ og fra­mka­lla­ð­ elektrónskt mynstur á skjánum með­ því a­ð­ ta­la­, öskra­ eð­a­ syngja­ í hljóð­nem- a­nn, en styrkur ra­dda­rinna­r ákva­rð­a­ð­i hvernig mynstur birtist á skjánum. Þekkta­sta­ verkið­ a­f þessum þrettán frumtilra­unum Pa­iks með­ vídeóið­ og ja­fn- 118 TMM 2006 · 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.