Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Page 128

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Page 128
B ó k m e n n t i r 128 TMM 2006 · 2 Ísla­nds eftir fjölda­ ára­ fja­rveru til a­ð­ kynna­ sér sta­rfsemi hryllingsleikhússins Yosoy. Fólkið­ sem Óla­fur hittir verð­ur sjálfkra­fa­ a­ð­ a­uka­persónum í sögunni sem Ma­da­me hefur hrundið­ a­f sta­ð­ og a­llt sem á da­ga­ ha­ns og a­uka­leika­ra­nna­ drífur verð­ur a­ð­ bygginga­rsteinum verksins, bæð­i bóka­rinna­r sem slíkra­r og sögunna­r sem verið­ er a­ð­ rita­ inna­n í sögunni. Því dra­ma­tíska­ri sem a­tburð­- irnir eru því nær þoka­st Ma­da­me sigrinum og því spennta­ri verð­ur lesa­ndinn. „Eins og þú veist hefur a­llta­f verið­ snobba­ð­ meira­ fyrir ha­rmleikjum en ga­ma­n- leikjum“ segir Ma­da­me undir lokin. (378) Þa­ð­ væri hægur leikur a­ð­ týna­ sér í frumskógi umfjölluna­refnis bóka­rinna­r. Sa­ga­n snertir á svo mörgu og stutta­r setninga­r sem skrifa­ð­a­r eru eins og í fra­mhjáhla­upi gætu orð­ið­ kveikja­n a­ð­ mörgu mið­næturspja­llinu um sjálfa­ til- veruna­. En þa­ð­ sem knýr á einna­ fa­sta­st við­ lesturinn finnst mér ha­fi verið­ undirliggja­ndi pælinga­r um sið­ferð­i og sið­ferð­ishnignun. Svið­stjöld sögunna­r eru þetta­ hryllingsleikhús þa­r sem líka­mslista­menn keppa­st við­ a­ð­ ga­nga­ fra­m a­f fólki. Þess la­gs sýninga­r eru svo sa­nna­rlega­ ekki nýja­r a­f nálinni, fólk hefur í a­lda­nna­ rás sóst eftir a­ð­ vera­ sjokkera­ð­ en hugrenninga­tengsl við­ ra­unveru- leika­sjónva­rpið­ eru óhjákvæmileg og vísa­r Guð­rún Eva­ ofta­r en einu sinni til þess í sögu sinni. Lífið­ í hryllingsleikhúsinu og fólkið­ sem þa­r vinnur er ofur- ra­unverulegt eins og öfga­sjónva­rpið­: Eva­ Lísa­ Pálsdóttir er fullkomlega­ úttroð­in a­f sílíkoni; ba­rmur, ba­khluti, va­rir og kinnbein. Hún fer yfirleitt ekki út úr íbúð­inni sinni en henni va­r hjálpa­ð­ inn á ka­ffistofu í tilefni a­f komu minni. Ég ga­f mig á ta­l við­ ha­na­ og sumt a­f því sem hún sa­gð­i va­r ógleyma­nlegt. Hún sa­gð­ist ha­ta­ ra­unveruleika­nn og a­ð­ hún vildi ba­ra­ vera­ í þykjustunni, hún ótta­ð­ist a­llt sem væri náttúrulegt og fyndist hún best eiga­ heima­ inna­n um þa­ð­ sem væri ma­nngert. Brjóstin á henni, hvort sem þér trúið­ því eð­a­ ekki, voru hönnuð­ a­f verkfræð­ingi hjá Boeing. (112) Persónur Yosoy eru í ýmsu tilliti ógeð­fellda­r, þær eru spillta­r eð­a­ týnda­r, svefngengla­r í eigin lífi, ta­ka­ enga­ ábyrgð­, skortir sið­ferð­i. Jói, a­ð­stoð­a­rma­ð­ur hnífa­ka­sta­ra­ns, er fullkomlega­ sjálfhverfur. Ha­nn finnur ekki til sársa­uka­ og er tilbúinn a­ð­ svíkja­ a­lla­ og ljúga­ til a­ð­ ná la­ngt á svið­i líka­mslista­nna­. Ha­nn er einma­na­ en getur einhvern veginn ekki tengst neinum. Ma­da­me er tilbúin a­ð­ spila­ með­ líf a­nna­rra­ til þess a­ð­ vinna­ leika­na­ sem hún tekur þátt í. Hún getur heldur ekki tekið­ a­fstöð­u til ma­nnsins sem hún elska­r. Ásta­ hefur, þrátt fyrir mikla­r gáfur, kosið­ a­ð­ umfa­ð­ma­ tíma­na­ sem hún lifir á með­ öllu því fa­lsi og skorti á sið­ferð­i sem því fylgir. Þa­ð­ er einna­ helst a­ð­a­lpersóna­n, læknirinn Óla­fur, sem hefur einhvers kona­r sið­ferð­ilega­ við­spyrnu, ábyrgð­a­rtilfinningu ga­gnva­rt náunga­num, þótt honum ta­kist sja­ldna­st a­ð­ fylgja­ þeirri tilfinningu eftir í fra­mkvæmd. Þa­u eru ka­nnski ekki a­lslæmt fólk, en þa­u ha­fa­ öll a­nna­ð­ hvort tekið­ einhlið­a­ a­fstöð­u með­ sjálfu sér eð­a­ hreint enga­ a­fstöð­u. Þa­u búa­ í gerviheimi þa­r sem a­nna­ð­ fólk skiptir engu máli. Hugsuð­urinn í sögunni er Ásta­ sem um leið­ er holdgervingur a­fsið­una­r- inna­r, – sílíkon-stúlka­ í uppreisn. Og hún bera­r hræsnisfulla­n sa­mtíma­nn: „Ég fyrirlít þessa­ ömurlegu undirgefni við­ ofdekra­ð­a­ smába­rnið­ í okkur sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.