Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 33

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 33
þar hefur mikil aukning orðið á síma- og viðtalsmeðferð og áhersla verið lögð á einstaklingsbundna meðferð. Þá fjallaði Ásta Thoroddsen, lektor við HÍ, um flokkun varðandi margs konar hjúkrunarmeðferð. Hún sagði flokkunarkerfi mikilvæg fyrir flestar vísindagreinar og sagði frá tveimur kerfum, NIC, Nursing Intervention Classification, og ICNP, International Classification for Nursing Practice. Að loknu kaffihléi var unnið í hópum og niðurstöður hópanna hengdar upp til kynningar og verða þær notaðar við að móta stefnu félagsins varðandi ýmiss konar hjúkrunarmeðferð. Að loknu hádegishléi fluttu nokkrir hjúkrunarfræðingar, sem stunda stoðmeðferð, framsöguerindi, lýstu meðferð- inni, rökum fyrir henni, hvernig hún hefur reynst og á hvern hátt hún styður við þá hjúkrun sem veitt er. Þetta voru þær Guðrún Hauksdóttir sem fjallaði um höfuðbeina- og spjald- hryggsjöfnun, Rósa Guðmundsdóttir og Helga Hilmars- dóttir sem sögðu frá hugrænni atferlismeðferð, Salbjörg Bjarnadóttir og Unnur Heba Steingrímsdóttir sem sögðu frá meðferð sem byggist á dáleiðslu, Rósa Jónsdóttir sem sagði frá reykleysismeðferð, Hrund Helgadóttir sem fjallaði um nudd og pólun og Margrét Hákonardóttir sem sagði frá bæninni sem meðferðarformi. Að loknu kaffihléi voru pallborðsumræður. Þátttakendur voru Herdís Sveinsdóttir, Jóhanna Bernharðsdóttir, Nanna Friðriksdóttir, Vilborg Ingólfsdóttir og Lilja Björk Kristinsdóttir. Að umræðunum loknum sleit Herdís Sveinsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, þinginu. Fundarstjórar voru Laura Scheving Thorsteinsson og Sigrún Gunnarsdóttir. -vkj Jólamyndin í ár! Sambíóin bjóða hjúkrunarfræðingum 2 miða fyrir 1 á myndina Nurse Betty 15. til18. desember í Bíóhöllinni, Álfabakka. Nurse Betty er grín- og spennumynd með þeim Renée Zellweger, Morgan Freeman og Chris Rock í aðalhlutverkum. Klippið tilboðið út og afhendið í miðasölu. Góða skemmtun! Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Hjúkrunarfræðingar - ljósmæður Fjórðungssjákrahásið á Akureyri er annað stærsta sjákrahás landsins og hefur það að markmiði að veita sjáklingum og aðstandendum þeirra áreiðanlega, markvissa og fj ölskylduvæna heilbrigðisþj ónustu. Fjórðungssjákrahásið á Akureyri hefur nána samvinnu við háskólana í landinu og lögð er áhersla á símenntun á sviði heilbrigðismála og rannsóknir á sviði heilbrigðisvísinda. Fjórðungssjákrahásið vantar hjákrunar- fræðinga og ljósmæður til starfa ná þegar eða eftir samkomulagi, sérstak- lega vantar hjákrunarfræðinga á skurðstofu og gjörgæslu. Um er að ræða fastar stöður og afleysingastöður. Boðin er einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjákrunarfræðingum og ljósmæðrum. Starfshlutfall og starfstími eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Þóra Akadóttir, starfsmannastjóri hjákrunar, sími 463 0273 og netfang thora@fsa.is Laun samkvæmt gildandi kjarasamn- ingum viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Reyklaus vinnustaður Tímarit hjúkrunarfræðinga • 5. tbl. 76. árg. 2000 273
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.