Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 67

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 67
161 Margfeldisvægi gildandi dómstiga eru notuö sem vís- bsnding um hlutfallslegt verömæti eiginleikanna. ðnákvæmt mat á áðurnefndum stærðum, einkum erfðafylgni og erfgengi veldur oft á tíðum því að reiknaður kynbótaeinkunnir verka ekki eins vel og til er ætlast. Slíkt gæti að nokkur átt viö þessa kynbótaeinkunn, a.m.k. hvet ág ekki til hagnýtrar notkunar á henni að svo stöddu. Ekki síst þar sem ég hef í býgerð vissar endurbætur á einkunninni. Á þeirri forsendu að margfeldisstuðlar gildandi dómstiga túlki hlutfallslegt verðmæti eiginleikanna, er dómstiginn nákvæmlega "base" kynbótaeinkunn. Notkun slíkra kynbótaeinkunna hefur stundum verið ráðlögð, þegar erfðaþættir eru taldir metnir af ónógu öryggi (Williams, 1962). Einkum ef lítill mismunur reiknast á arfgengi þeirra, sem reyndar á nokkuð vel við í þessu tilfellli. Því er e.t.v. tryggast að nota dóm- stigann áfram til þess að byggja úrvalið á, a.m.k. fyrst um sinn. Þá má geta þess að samkvæmt útreikningum mínum ætti "optimal" kynbótaeinkunn að vera í mesta lagi 20% áhrifaríkari úrvalsgrundvöllur en dómstiginn. Er arfgengi aðaleinkunnar dómstigans var reiknað sérstaklega fannst gildið h^ z 0,36. VI. Kynbótagildi. Kynbótagildi grips ræðst af erfða vísum hans. Hrossaræktarmaðurinn verður að sætta sig við þá staðreynd, að hvað varðar flesta hagnýta eiginleika hestsins er kynbótagildið aldrei þekkt nákvæmlega. Mælingar á svipfari einstaklingsins sjálfs eða annarra, sem bera að hluta til sömu erfðavísa (t.d. afkvæmi, foreldrar, systkini), veita einungis mat á kynbótagildi gripsins, sem hefur á sér ákveðna óvissu. öryggi matsins stendur að sjálfsögðu í réttu hlutfalli við arfgengi eiginleikans. Svo virðist sem hrossaræktarmenn hafi ýmsa háttu á að áætla kynbótagildi. Þeim er það réttilega ljóst að auk einstaklingsdóms veita ættingjar og afkvæmi upplýsingar um kynbótagildi viðkomandi hross. Þekkingu hefur þó stundum skort til að meta réttilega hvert vægi hver upplýsing
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.