Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 72

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 72
166 Eitt form kynbótagildismats á stóðhestum hérlendis er svokallaðar afkvæmarannsóknir. Þær byggjast á því að ca. 6-12 afkvæmi sama stóðhests eru tamin samtímis á sömu tamningastöð, oft af einum og sama tamningamanni. Afkvæma- hópurinn er síðan dæmdur af sérfræðingum og jafnframt stuðst við umsögn og skýrslu tamningamanns um tilhögun tamningar og vilja hrossins og lundarfar. Hugmyndin með þessu fyrirkomulagi er án efa að minnka umhverfisbreyti- leikann með stöðluðu umhverfi, og auka á þann hátt öryggi dómsins. Það er brýn ástæða til að hvetja hrossaræktar- menn til að vera hér á varðbergi. Samkvæmt mynd 1 sést, að ef hið sameiginlega umhverfi hefur í för með sér kerfisbundna fylgni milli afkvæmanna, kemur fljótt að því að hún gerir meir en að éta það upp, sem ávinnst með því að minnka tilviljunakenndar umhverfissveiflur. (Berið t.d. saman línur B og C). Verði afkvæmarannsóknum á annað borð beitt í fram- tíðinni sem tæki til kynbóta í hrossaræktinni geri ég að tillögu minni að afkvæmum þeirra stóðhesta, sem afkvæma-, rannsaka á verði dreift á margar tamningastöðvar, þannig að einungis eitt afkvæmi hvers hests sé á sama stað, en hver tamningamaður hafi undir höndum afkvæmi nokkurra stóðhesta í afkvæmarannsókn samtímis. 2 Ef stærð umhverfisfylgni (c ) er metanleg ma leiðrétta með tilliti til hennar í BLUP kynbótagildisspá. BLP kynbótaeinkunnir fyrir stýft úrval (truncative selection) gilda einungis ef metnir gripir hafa jafnar upplýsingar að baki sér. BLUP hámarkar hins vegar líkur á réttri uppröðun stóðhestanna, ef dreifing þeirra er normal. Áðan, er notaðar voru upplýsingar frá mismunandi sýningarárum var hver mæling vegin sem frávik frá meðaltali þeirra. Nú er ekki loku fyrir það skotið að skekkja kunni að stafa af þessu,þó varla sé hún eins mikil og við beinan lestur hverrar mælingar. Þ.e. raunverulegur munur getur verið á meðaltali sýningarára, t.d. munur á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.