Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 31

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 31
21 eru skýr ákvæói um það, aö seiða- og fiskeldisstöóvar geti ekki hafiö rekstur fyrr en að fengnu starfsleyfi frá heilbrigðis- og tryggingarmálaráóuneyti. Ráóuneytið veitir starfsleyfið eftir aó Hollustuvernd ríkisins hefur fjallaó um og afgreitt málið. Verkssviö hollustuverndar varóar einkum frárennslismál fiskeldisstööva meö tilliti til mengunarhættu, og er stofnunin stefnumarkandi um frágang frárennslismála eldisstöóva i dag. Sama gildir um Hollustuvernd ríkisins og Náttúru- verndarráð, að vióurkenning veióimálastjóra er ekki veitt fyrr en jákvæó umsögn liggur fyrir. Aó síóustu er rétt aö nefna reglugerð um heilbrigðis- eftirlit með klak- og eldisstöóvum frá 1972 þar sem starfssviö fiskssjúkdómanefndar er markaó og gert grein fyrir skyldum eldisstöðva í málum er varöa heilbrigði eldisfisks. 4. FJÁRMÖGNUN Á FISKELDI. Þaó er öllum væntanlega ljóst, aö fjármagns- fyrirgreiósla er nauösynleg til þess aö unnt sé að hefja fiskeldi, og það er nauósynlegt aö hafa bæði aógang aö fé til aó fjármagna uppbyggingu stöövanna og einnig að rekstrarfé í fyrstu, þvi framleiósluferil1 í eldi er oftast langur og tekjur skila sér ekki fyrr en í lok hans. Fyrirgreiósla til fiskeldisfyrirtækja hefur veriö mjög takmörkuö alveg fram á síóustu ár. Samkvæmt lögum ■ á Fiskræktarsjóður aó gegna þessu hlutverki, en sjóðurinn hefur ekki haft bolmagn til þess hingað til þar sem fjárveitingar til hans hafa verið óverulegar og tekjur litlar. Sem dæmi um þaó má nefna, aó á árinu 1985 var ráöstöfunarfé sjóösins um 1.6 milljónir króna, sem skiptist í 600.000 króna fjárveitingu og um 1 milljón eigin tekjur. Fyrir 2 árum síðan var fyrst farió aó veita umtalsverða opinbera fyrirgreiöslu i fiskeldi og hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.