Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 71

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 71
-61- Umfangsmiklir útreikningar á arfgengi á garuflokk voru geróir á gögnum frá Hvanneyrir, Reykhólum, Skriðuklaustri og HÓlum frá árunum 1965-1971. Arfgengiö á gæruflokk, reiknað út frá hálfsystkinafylgni, reyndist 0,49 ± 0,05 og 0,54 ± 0,04 reiknað sem línulegt samband afkvæmis og móður. 1 þessari rannsókn kom einnig fram, að tíðni á mislitu var hærri hjá D-flokks einstaklingum (gult á belg) heldur en hjá einstaklingum i A, B og C-flokki. Þá var einnig bent á það i sömu grein að alhvitt fé væri oft arfblendið eða arfhreint fyrir tvílit. Einnig var bent á það að ef magn rauðgulra illhæra byggðist á tiltölulega fáum erfðavisum mætti búast við þvi að arfgengi væri breytilegt eftir þvi hver tíðni þessara erfðavisa í stofninum væri. Rannsóknir erlendis hafa staðfest að erfðavisir fyrir tvilit i arfblendnu eóa arfhreinu ástandi eyðir gulum lit úr hvitu fé (Lauvergne, 1975, Lauvergne og Stefán Aðalsteinsson, 1976, Stefán Aðalsteinsson og H. Wardum, 1978) . Arfgengi á ullarflokk áa reyndist vera 0,55 + 0,06 í rannsókn á gögnum frá 7464 afurðaárum 2116 áa á rikisbúunum 4 undan 184 hrútum á timabilinu 1966-1975 (Jón Viðar Jónmundsson o.fl., 1977). Nýjustu tölur um arfgengi á gæruflokk eru úr gögnum ullar- og gæruverkefnisins frá haustinu 1984. t>á reyndist arfgengi á gæruflokk lágt eða 0,17 ± 0,11 (Emma Eyþórsdóttir og Magnús B. Jónsson, 1985). Hið lága arfgenngi á gæruflokk frá haustinu 1985 hefur verið skýrt með þvi að tiðnin á alhvitum lit hafi þá ýmist verið mjög há eða mjög lág á einstökum búum og munur milli búa mikill, en breytileiki innan búa litill. Samband lita og afurðasemi. Hvítt borið saman við mislitt- JÓhannes Daviðsson i Neðri Hjarðardal i Dýrafirði ritaöi grein i Frey 1966 þar sem hann skýrði frá frjósemi áa sinna. Mislitu ærnar i hjörð hans höfðu átt 0,16 lömbum fleira við burð heldur en hvitu ærnar. Svipaður munur hefur fundist i þremur öðrum tilvikum hjá islensku fé eða 0,15 (Stefán Aðalsteinsson, 1970), 0,15 (Stefán Aðalsteinsson, 1975b og 1975d) og 0,18 (Ólafur R. Dýrmundsson og Stefán Aðalsteinsson, 1980). Samkvæmt þessum niðurstöðum leikur enginn vafi á þvi aö mislitu ærnar eru til muna frjósamari en hvitu ærnar. Sérstök úttekt hefur verið gerð á því hvort munur sé á frjósemi arfblendinna hvitra og arfhreinna hvitra áa. Kom i ljós að litlu munaði hjá tvævetlum, en þriggja og fjögurra vetra ær voru mun frjósamari ef þær voru arfblendnar heldur en arfhreinar hvítar. Munurinn á mislitum ám og arfhreinum hvitum ám, þriggja og fjögurra vetra, nam 0,23 lömbum eftir á við burð, mislitu ánum i vil (Stefán Aðalsteinsson, 1984d). há hefur komið fram i tveimur óháðum rannsóknum að mislit lömb voru þyngri en hvít (Stefán Aðalsteinsson, 1963, Stefán Aðalsteinsson og JÓn Viðar Jónmundsson, 1978b).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.