Svava - 01.10.1903, Síða 39

Svava - 01.10.1903, Síða 39
‘Það getuv ekki verið meining þín. Það getur ekki verið ætlun þín, að eg megi ekki verða eiginkona Al- freds V ‘Slíkt getur ekki orðið. Eg skal gera alt annað fyr- ir Þig, svoþér líði vel og verðir hamingjusöm'. ‘En framtíðar velferð mín hvílir á þessu atriði'. ‘En slíktgetur ekki orðið!1 ‘Hvers vegna — hvers vegna — æ, hvers vegnai' ‘Spurðu mig ekki að því nú‘. ‘Er Alfred ekki göfugur og veglynduri' ‘Jú‘. ‘Er hann ekki dygðugur?' ‘Jú‘. ‘Er hann ekki heiðarlegur ?‘ ‘Jú‘. ‘Og var það ekki hann, sem hrifsaði mig úr greip- llDl dauðans, þegar enginn var tii að rétta mér líknar- höud V ‘Jú‘, ‘Hefir hann þá ekki rétt til að elska mig, þar sem hann var sá fyrsti, sem gróðursetti í lijarta mínu, fagrar °8 göfugar tilfinningar, og kendi mér að þekkja guð ttúnn og frelsara 1 ‘Eg get ekki borið á móti því‘.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.