Kvennaframboðið - 01.05.1982, Síða 24

Kvennaframboðið - 01.05.1982, Síða 24
'■ % • Vorgleði Kvennaframboðs verður í Laugardalshöll 20, mai 1982, uppstigningardag kl, 13,00 til 19,00, | • Litskyggnusýningar af ýmsu tagi, r 0 Avörp öðru hvoru, • Peysufatakonur verða á kreiki. • Leiklist - Söngur - Tónlist - Uppákomur - Upplestur. • Tombóla - Kökubasar. » Föndur, leikir og söngur fyrir börnin. Kvennastörf kvennastétt og kvennasamtök kynnt i básum á við og dreif um Höllina. Leiksvið til afnota fyrir börn og fullorðna. Utvarp „Kvennaframboð” í gangi allan daginn o.fl. o.fl. o.fl. KYNNIST KVENNAFRAMBOÐII REYKJAVÍK! Athugið! Athugið! Athugið • Hótel Vík er opin allan daginn. %Nóg af kaffi á könnunni! %Nóg af verkum fyrir vinnuglaðar konur og karla! +Munið að gíróreikningur kosningasjóðsins okkar er: 21501-5. Síminn er 21500 Vandið valið - veljið V-listann!

x

Kvennaframboðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennaframboðið
https://timarit.is/publication/1266

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.