Póstblaðið - 01.07.1920, Blaðsíða 13

Póstblaðið - 01.07.1920, Blaðsíða 13
póstávísunum til kvittunar af hálfu viðtakanda, verður undir hann að borga sem fyrir alment brjef, er límist á brjeflð eða ávísunina í frímerkjum. Mót- tökukvittunina skal póstafgreiðsumaður útbúa og festa hana við sending- una. Á. brjefið skal skrifa: Avis de réeeption« eða »A. R.< En yfir frí- merkið á póstávisuninni skal skrifa: »Avis de payement«, og skal enn fremur undirstrika uppáteiknunina með blákrít. Óski sendandi að fá móttökukvittun eftir að sendingin er afgreidd frá viðtökupósthúsinu, útfyllir viðtökupósthúsið móttökukvittunina, límir á hana frímerki fyrir burðargjaldinu og útbýr viðeigandi fyrirspurnareyðublað er festist við móttökukvittunina. Komi móttökukvittun, er sendandi hefir krafist, ekki aftur til viðtöku- pósthússins innan hæfilegs tima, skal útbúa móttökukvittun og fyrirspurnar- eyðublað að nýju og skrifa á móttökukvittunina: »Duplicata de l’avis de réception«, en ekki frímerkja að nýju. Póstafgreiðslumaður, sem skilar slíkri sendingu til viðtakanda, skalláta hann undirskrifa kvittunina; siðan sendir hann viðtökupósthúsinu hana í umslagi sem þjónustusendingu. Til innlendra póststöðva skal skrifa utan á umslagið: »Móttökukvittun», en til útlendra póststöðva: »Avis de réception«, (þegar um pósávísanir er að ræða: »Avis de payement«). Bureau de poste á------------— —«. XI. Tollfrankóseðlar. Óski sendandi bögguls að taka að sjer að borga tollgjöld þau, sem hvíla á honum, skal pósthús það, er tekur á móti bögglinum, skrifa á böggulinn og fylgibrjefið: »A remettre franc de droits« og gefur út »frankoseðil« er ber að festa við fylgibrjefið. Nafn póststaðarins, er útbýr seðilinn, ber að skrifa mjög greinilega í dálkinn »Endursendist til — — —«. Af sendanda skal ekki taka neitt gjald fyr en frankóseðillinn kemur aftur, en skriflega skuldbindingu skal sendandi gefa um, að hann borgi gjöld þau, er á kunna að falla. Eftir að böggullinn er afhentur móttakanda tilfærir pósthús það, sem skilaði bögglinum, upphæð tollsins á frankóseðilinn. Því næst innheimtir pósthús það, sem fyrst tók við bögglinum, tollinn m. m., hjá sendanda. Þegar böggull kemur frá útlöndum með áteiknanir »Fri for Told* eða »Franc de droits« ásamt tilheyrandi frankóseðli, skal pósthús það, þar sem tollinn ber að greiða, borga hann án þess að viðtakandi beiðist þess. Fyrir að annast þessa tollgreiðslu á póststjórnin að fá 20 aura fyrir hvern böggul, sem tollur er borgaður af, en með tollinum teljast 60 aurar, samkvæmt lögum um vörutoll, samanber XII. lið hjer á eftir. Þessa 20 aura eiga póstmenn að líma í frímerkjum á tollfrankóseðilinn og stimpla áður en hann er sendur frá pósthúsinu. Lönd þau er taka þátt í þessum viðskiftum má sjá í töflunni C. Nánari reglur um frankóseðla er að finna í Póstblaði nr. 6 1912,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Póstblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póstblaðið
https://timarit.is/publication/1288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.