Póstblaðið - 01.07.1920, Blaðsíða 15

Póstblaðið - 01.07.1920, Blaðsíða 15
Borgunina fyrir þær sendingar, sem eigi eru nefndar í þessari grein má greiða eftir því sem sendandi óskar, annað hvort á pósthúsinu, sem sendingin er send frá, eða því, sem hún er send til, eða að nokkru leyti á báðum stöðum. Burðargjöld undir sendingar til útlanda er eigi hægt að borga með þjónustufrímerkjum, þótt um embættissendingar sje að ræða. Brjef um póstmál frá pósthúsum til innlendra pósthúsa skal borga undir með frímerkjum, en til útlendra pósthúsa skal senda þau ófrímerkt, en á þau skal rita í neðra hornið vinsúa megin »Service des postes«. X?I. Aðrar póstgreiðslur. 1. Útburður brjefa með hraðboða. Á þeim stöðum, þar sem daglegum útburði á brjefum hefir verið komið á fót, fást sendingar bornar út til viðtakenda gegn 20 aura gjaldi fyrir brjef og 36 aura gjaldi fyrir böggla eða tilkynningu um þá. Á öðrum pÓ3tafgreiðslustöðum fást brjef borin til viðtakenda með hraðboða, ef eigi þarf yfir vötn að fara, gegn 60 aura gjaldi fyrir hvern kílómetra frá pósthúsinu að telja. Hraðboðagjaldið borgast með því að líma frimerki á brjefið fyrir gjaldinu, en póstafgreiðslumaður sá, er annast útburðinn, bætir sjer kostn- aðinn með endurgjaldsskírteini, sbr. 9. gr. 2. Fyrir sjerstaka póstkvittun greiðist 5 aurar. Ef samskonar sendingarfrá sama sendanda til sama viðtakanda eru látnar í einu á pósthúsið, má krefj- ast þess, að þær sjeu settar á ö*ömu kvittun. Kvittanir má heimta fyrir öllum öðrum sendingum en lausum brjef- um, póstkröfum og blöðum, sem engin ábyrgð er á. Kvittanir til stjórn- arvalda fyrir kaupum á þjónustufrímerkjum skulu gefnar ókeypis. Póstkvittanir fyrir sendingum (ábyrgðarbrjefum, peningabrjefum og póstávísunum) til utanríkislanda má heimta ókeypis. 3. Fyrir ýmislegt svo sem: að skrifa utan á póstsendingu að nokkru eða öllu leyti; að fylla út póstávísunareyðublað að nokkru eða öllu leyti; að fylla út póstkröfueyðublað að nokkru eða öllu leyti: að merkja böggul að nokkru eða öllu leyti; að slá utan um peningabrjef, þar með talið að skrifa utan á það, og setja innsigli fyrir, en umslag kostar sendandi, greiðist 5 aurar fyrir hvert fyrir sig, og reiknast gjaldið fyrir hverja sending. 4. Eftir samningi við hlutaðeigendur getur póstafgreiðslumaður tekið að sjer ýmíslegt fleira, sbr. reglugjörð um notkun pósta 7. mars 1908, 16. gr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Póstblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póstblaðið
https://timarit.is/publication/1288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.