Morgunblaðið - 09.05.2018, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.05.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stund- ar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Málþingið „Andrés Önd á Íslandi – Danmörk sem gluggi Íslands að umheiminum“ verður haldið í dag í Veröld – húsi Vigdísar. Fyrirlesarar verða þau Davíð Þór Jónsson prestur, Sören Vinterberg menningarblaðamaður á Politiken og Auður Jónsdóttir rithöfundur. Auður var gestur Ísland vaknar. „Ég ætla að fjalla um hvernig Andrés Önd var hurð mín að heiminum, mótaði mína lífssýn og gerði mig að því sem ég er í dag,“ sagði Auð- ur en ömmubróðir hennar safnaði Andrésar Andar blöðum frá 1950 sem hún sökkti sér í þegar hún var lít- il. Sjáðu viðtalið á k100.is. Auður Jónsdóttir var gestur í þættinum Ísland vaknar. Andrés Önd mótaði lífssýnina 20.00 Magasín 20.30 Lífið er fiskur 21.00 Markaðstorgið 21.30 Tölvur og tækni 00.30 Lífið er fiskur 01.00 Markaðstorgið 01.30 Tölvur og tækni 02.00 Magasín 02.30 Lífið er fiskur Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.45 The Late Late Show with James Corden 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 Speechless 14.10 Will & Grace 14.30 Strúktúr 15.00 The Mick 15.25 Gudjohnsen 16.15 Everybody Loves Ray- mond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 American Housewife Gamanþáttur um ósköp venjulega húsmóðir sem býr í samfélagi þar sem allir aðr- ir virðast vera fullkomnir. 20.10 Survivor Vinsælasta raunveruleikasería allra tíma þar sem keppendur þurfa að þrauka í óbyggðum og keppa í skemmtilegum þrautum þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Kynn- ir er Jeff Probst. 21.00 Chicago Med 21.50 Bull 22.35 American Crime 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden Bráð- skemmtilegur spjallþáttur þar sem James Corden fær til sín góða gesti. 00.45 Touch 01.30 9-1-1 02.15 Station 19 03.05 Scandal 03.50 Mr. Robot Sjónvarp Símans EUROSPORT 15.30 Football: Fifa Football 16.00 Motor Racing: World End- urance Championships In Spa- Francorchamps, Belgium 17.25 News: Eurosport 2 News 17.30 Football: Major League Soccer 21.10 News: Eurosport 2 News 21.15 Cycling: Tour Of Italy 22.30 Football: Fifa Football 23.00 Fo- otball: Major League Soccer 23.30 Cycling: Tour Of Italy DR1 12.55 Miss Marple: En håndfuld rug 14.40 Downton Abbey 15.50 TV AVISEN 16.00 Under Hamme- ren 16.30 TV AVISEN med Spor- ten 16.55 Vores vejr 17.05 Af- tenshowet 17.55 TV AVISEN 18.00 Håndværkerne rykker ind 18.30 Øgendahl og de store for- fattere: H. C. Andersen 19.00 Kontant 19.30 TV AVISEN 19.55 Sporten 20.00 Brudepiger 22.00 Remember Me 23.45 Taggart: Engle og syndere DR2 12.15 De utrolige paraatleter 13.10 Enkeltbillet til Mars 14.05 Europas fantastiske forår 15.00 DR2 Dagen 16.30 Husker du 1960’erne – Den store forbrugs- fest 17.15 Husker du 1960’erne – Ungdomsoprøret 18.00 Et spind af løgne 19.30 Homeland 20.30 Deadline 21.00 Dirty Harry 22.45 Mord i parken NRK1 12.20 I jegerens gryte 13.05 Mardalsfossen 13.20 Eides språksjov 14.00 Severin 14.30 Monsen, Monsen og Mattis 15.00 NRK nyheter 15.15 Filmavisen 1957 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnspråknytt 15.55 Nye triks 16.50 Distrikts- nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Generasjoner: Den første frie rei- sen 18.25 Norge nå 18.55 Dist- riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.20 Overleverne 20.00 THIS IS IT 20.40 Trygdekontoret doku- mentar: Gran Canaria: Helg i sol- nedgang 20.55 Distriktsnyheter 21.00 Kveldsnytt 21.15 Torp 21.45 Lisenskontrolløren: Kjendis 22.15 Chicago Fire NRK2 12.30 Når livet vender 13.00 Glimt av Norge: Postbåten i Sol- und 13.15 360 – Teknologikon- feransen i Tønsberg 14.30 Miss Marple 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Cupen: 3. runde 19.10 Cupen: Cupmagasinet 19.30 Vik- inglotto 19.40 Filmavisen 1948 19.50 Torp 20.20 Urix 20.40 Sannheten om trening 21.20 Kreft – keiseren over alle sykdom- mer 22.15 Generasjoner: Den første frie reisen 23.00 NRK nyhe- ter 23.01 Torp 23.30 Midt i nat- uren: Costa Rica SVT1 13.45 Oss svindlare emellan 15.00 Strömsö 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kult- urnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Dokument inifrån: Den stora sjukhusstriden 19.00 Madame Deemas under- bara resa 19.30 Hitlåtens histor- ia: I’m too sexy 20.00 Grym kemi 20.30 Komma ut 21.00 Rapport 21.05 Ishockey: VM-magasin 21.35 Katsching ? lite pengar har ingen dött av 21.50 Historien om Eurovision Song Contest SVT2 13.00 Cirkus Olympia 14.00 Rapport 14.05 Hemliga norska rum 14.15 Vetenskapens värld 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Antikduellen 17.30 Veep 18.00 Scener ur ett äktenskap 18.50 Bergman, Körkarlen och Bildmak- arna 19.00 Aktuellt 19.39 Kult- urnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Nyhetssammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Boardwalk empire 21.10 Gomorra 21.55 Mi- niatyrmakaren 22.50 Trollhättans FF 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 16.20 Kiljan (e) 16.50 Leiðin á HM (e) 17.20 Orðbragð (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tré-Fú Tom 18.22 Krakkastígur 18.27 Sanjay og Craig 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir Helstu fréttir dagsins af innlendum og er- lendum vettvangi. Beinar innkomur frá vettvangi og viðtöl í myndveri þar sem kafað er ofan í hin ýmsu fréttamál. 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kosningamálin (Sam- göngu- og skipulagsmál) Fréttamenn RÚV rýna í hlutverk og stöðu sveitarfé- laga fyrir sveitarstjórna- kosningarnar 26. maí. 19.55 Menningin 20.05 Fjársjóður framtíðar (Eldgos) Heimildarþáttaröð þar sem fylgst er með rann- sóknum vísindamanna við Háskóla Íslands. 20.35 Kiljan Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni. 21.15 Neyðarvaktin (Chi- cago Fire VI) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðs- menn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Torfæra á Íslandi í 50 ár Heimildamynd eftir Braga Þórðarson um 50 ára sögu torfærunnar á Íslandi. 23.45 Kosningamálin (Sam- göngu- og skipulagsmál) Fréttamenn RÚV rýna í hlutverk og stöðu sveitarfé- laga fyrir sveitarstjórna- kosningarnar 26. maí. (e) 00.05 Menningin Menning- arþáttur þar sem fjallað er um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með inn- slögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og um- ræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir. (e) 00.15 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Lína langsokkur 07.45 Strákarnir 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 The Doctors 10.20 Grand Designs 11.10 Spurningabomban 12.00 Gulli byggir 12.35 Nágrannar 13.00 Fósturbörn 13.25 Project Runway 14.15 Major Crimes 15.00 Heilsugengið 15.25 The Night Shift 16.10 The Path 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag Skemmtilegur og fjöl- breyttur dægurmálaþáttur. 19.10 Sportpakkinn 19.25 Fréttayfirlit og veður 19.30 Mom 19.55 The Middle 20.20 Grey’s Anatomy 21.05 The Detail 21.55 Nashville 22.40 The Girlfriend Experi- ence 23.05 Deception 23.55 NCIS 00.35 The Blacklist 01.20 Barry 01.55 Here and Now 02.50 Shameless 03.45 Rebecka Martinsson 05.20 ShamelessÁttunda þáttaröðin um skrautlega fjölskyldu. 11.40 Madame Bovary 13.40 Me and Earl and the Dying Girl 15.25 Murder, She Baked: A Chocolate Chip Cookie Mystery 16.50 Madame Bovary 18.50 Me and Earl and the Dying Girl 20.35 Murder, She Baked: A Chocolate Chip Cookie Mystery 22.00 Victor Frankenstein 23.50 Southpaw 01.50 Draft Day 03.40 Victor Frankenstein 07.00 Barnaefni 16.37 Ævintýraferðin 16.49 Gulla og grænj. 17.00 Stóri og Litli 17.13 Tindur 17.27 Zigby 17.38 Mæja býfluga 17.50 Kormákur 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Dino Mom 07.00 Swansea – South- ampton 08.40 Barcelona – Real Ma- drid 10.20 Spænsku mörkin 10.50 Pepsídeild karla 12.30 Pepsídeild karla 14.10 Pepsímörkin 2018 15.10 Cardiff – Reading 16.50 Pepsímörk kvenna 2017 17.50 Chelsea – Liverpool 19.30 *Selfoss – FH 21.30 Seinni bylgjan 22.15 Leicester – Arsenal 23.55 Barcelona – Vill- arreal 07.25 Premier L. Review 08.20 M. City – Huddersf. 10.00 Chelsea – Liverpool 11.40 Arsenal – Burnley 13.20 Swan. – Southamp. 15.00 Roma – Liverpool 16.40 Meistaradeild- armörkin 17.10 Barcelona – R.M. 18.50 Tottenham – New. U. 21.00 Laugardagsmörkin 21.20 M. City – Brighton 23.00 Chelsea – Huddersf. 00.40 Sevilla – Real M. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Hundrað ár, dagur ei meir: Hugmyndasaga fullveldisins. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá kammertónleikum Julians Rachlins fiðlu- og víóluleikara, Energie Nove kvartettsins og félaga sem fram fóru í tónleikahúsinu í Lugano 4. mars sl. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sig- urgísladóttir og Kristján Guð- jónsson. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Einhverjir kunna að kalla þetta ósjálfstæði en ég segi þetta hagsýni. Ég hef markvisst reynt að sóa minni tíma í vitleysu, ég hlusta ekki á vonda tónlist, borða ekki vondan mat og horfi ekki á vont sjónvarp. Til að komast hjá því að horfa á vont sjónvarp les ég yfirleitt fyrst gagnrýni um efnið og það finnst sumum hellað, en aftur; Þetta er hagsýni. Ég veit um konu sem elsk- ar Ali Baba svo mikið að hún er búin að borða sig í gegn- um allan matseðilinn hjá þeim, smakka allt. Ég er að borða mig í gegnum annan lista; Horfa á allar sjónvarps- þáttaseríur sem hafa fengið 9 og yfir á Imdb, þær eru 24 talsins. Einhverjar var ég bú- in með en þarna voru kon- fektmolar sem lágu bara enn í öskjunni. Ég var búin að horfa á flesta heimilda- myndaþættina sem David Attenborough á þarna á lista, var búin að sjá Sher- lock, The Twilight Zone, Fargo og Breaking bad. Síð- ustu vikur er ég því búin að vera að horfa mig í gegnum þetta og er núna stödd í ann- arri seríunni af The Wire. „Mamma, ekki vera týpan sem segir að The Wire séu bestu sjónvarpsþættir í heimi,“ sagði dóttir mín. „En mér finnst það?“ Svo ég spyr, hvaða týpa er það? Topp níu listinn þræddur Ljósvakinn Júlía Margrét Alexandersdóttir Manngerðir Það eru ákveðnar týpur sem fíla The Wire. Erlendar stöðvar 19.10 Anger Management 19.35 The Goldbergs 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Stelpurnar 21.15 Flash 22.00 Krypton 22.45 The Hundred 23.30 Supergirl 00.15 Arrow 01.00 The Goldbergs 01.25 Seinfeld 01.50 Friends Stöð 3 Íslandsmeistaramótið í fimmaurabröndurum fór fram í þriðja skiptið í Ísland vaknar í gærmorgun. Tvöfaldur sigurvegari, Ragnar Eyþórsson, var að sjálfsögðu mættur á staðinn og áskorandinn var sjálfur Einar Bárðarson. Einar byrjaði með látum: „Fólk hló að mér þegar ég sagðist ætla að verða grínisti. Það hlær ekki að mér í dag.“ Ragnar svaraði um hæl: „Ég reyndi einu sinni fyrir mér sem völva. Hvað var ég eiginlega að spá?“ Þegar báðir höfðu sagt 10 brandara var staðan 8-8. Þá var farið í bráðabana sem Ragnar vann. Horfðu á æsispennandi keppni á k100.is. Brandarakeppnin heldur áfram í Ísland vaknar. Ragnar er ósigrandi K100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.