Jökull


Jökull - 01.12.2007, Síða 60

Jökull - 01.12.2007, Síða 60
Þorbjarnardóttir et al. frekar lítil. Þó er enn virkni viðvarandi á Hestvatns- og Holtasprungum sem Suðurlandsskjálftarnir urðu á í júní 2000. Undir Goðabungu í vestanverðum Mýrdalsjökli var virkni árstíðabundin líkt og nokkur síðustu ár. Um miðjan nóvember varð óvenjuleg smáhrina hátíðni- skjálfta við Entujökul. Virkni var mikil undir Vatnajökli. Skaftárkatlar hlupu báðir á árinu, eystri í apríl og vestari í septem- ber, og mældist skjálftavirkni samfara báðum hlaup- um. Einnig kom smáhlaup úr Grænalóni í lok sept- ember. Ísskjálftar mældust í Skeiðarárjökli samfara Grænalónshlaupinu en mest mældist þó af ísskjálft- um í tengslum viðmikla úrkomu. Stærsta skjálftaröð- in á Vatnajökulssvæðinu hófst í september með meg- inskjálfta 3,7 að stærð suðvestan Kistufells. Norðan Vatnajökuls, á Herðubreiðarsvæðinu, var virknin að- allega bundin við skjálftahrinur. Skjálftarnir í hrin- unum voru staðsettir á nær lóðréttum brotflötum með norðaustlæga stefnu. Margar skjálftaraðir urðu í Tjörnesbrotabeltinu. Sú stærsta hófst í byrjun nóvember meðmeginskjálfta 4,2 að stærð, suðaustan við Flatey á Skjálfanda. Hann fannst víða á Norðurlandi. ViðKaldbak norðanGreni- víkur hefur skjálftavirkni aukist á síðustu misserum. Stærsta skjálftahrina sem hefur mælst varð um miðj- an ágúst 2006. Önnur minni hrina varð á sama stað í nóvember. Í september mældist hrina innflekaskjálfta við Djúpuvík á Ströndum. Þeir stærstu voru 3,4 og 3,1 stig, en fundust þó ekki. Ekki er vitað til þess að skjálftavirkni hafi fyrr verið við Djúpuvík, en hrin- ur mældust árin 1964 undir Kaldalóni í norðanverðu Ísafjarðardjúpi og 1994 í botni Tálknafjarðar. Einnig hafa nokkrir stakir skjálftar mælst undir Húnaflóa og við Kaldalón á síðustu árum. REFERENCES Bird, D., M.J. Roberts and D. Dominey-Howes 2008. Usage of an early warning and information system web-site for real-time seismicity in Iceland. Natural Hazards, in press. Björnsson, H. and P. Einarsson 1990. Volcanoes beneath Vatna- jökull, Iceland: Evidence from radio-echo sounding, earth- quakes and jökulhlaups. Jökull 40, 147–168. Brandsdóttir, B. 1984. Seismic activity in Vatnajökull 1900–1982 with special reference to Skeiðarárhlaups, Skaftárhlaups and Vatnajökull eruptions. Jökull 34, 141–150. Clifton, A.E. and R.W. Schlische 2003. Fracture populations on the Reykjanes Peninsula, Iceland: Comparison with experi- mental clay models of oblique rifting. J. Geophys. Res. 108, 2074, doi:10.1029/2001JB000635. Clifton, A.E. and S. Kattenhorn 2006. Structural architecture of a highly oblique divergent plate boundary segment. Tectono- physics 419, 27–40. Einarsson, P. and K. Sæmundsson 1987. Earthquake epicenters 1982–1985 and volcanic systems in Iceland (map). In: Í hlutarins eðli. Festschrift for Þorbjörn Sigurgeirsson, Þ.I. Sigfússon (ed.), Menningarsjóður, Reykjavík. Einarsson, P. 1989. Intraplate earthquakes in Iceland. In: Earth- quakes at North-Atlantic Passive Margins: Neotectonics and Postglacial Rebound. S. Gregersen and P.W. Basham (ed.), Kluwer Acad. Publ., 329–344. Einarsson, P. and B. Brandsdóttir 2000. Earthquakes in the Mýr- dalsjökull area 1978–1985. Jökull 49, 59–74. Feigl K.L., J. Gasperi, F. Sigmundsson and A. Rigo 2000. Crustal deformation near Hengill volcano, Iceland 1993–1998: Cou- pling between magmative activity and faulting inferred from elastic modeling of satellite radar interferograms. J. Geophys. Res. 105, 25,655–25,670. Guðmundsson, G.B., S.S. Jakobsdóttir and B.S. Þorbjarnardóttir 2004. Seismicity in Iceland 2003. Jökull 54, 67–74. Guðmundsson, M.T., Þ. Högnadóttir, H. Björnsson and F. Páls- son 2000. Jarðhitinn í Mýrdalsjökli og atburðirnir sumarið 1999. Umbrot í Mýrdals- og Eyjafjallajökli. Ágrip erinda og veggspjalda. Febrúarráðstefna 2000. Geoscience Society of Iceland, Reykjavík, 13. Hjaltadóttir, S. and K.S. Vogfjörð 2005. Subsurface fault mapping in Southwest Iceland by relative location of aftershocks of the June 2000 earthquakes, 2005. Icelandic Meteorological Office report VÍ-ES-01, Reykjavík, December 2005. Hjaltadóttir, S., H. Geirsson and Þ. Skaftadóttir 2005. Seismicity in Iceland during 2004. Jökull 55, 107–119. Jakobsdóttir, S.S., G.B. Guðmundsson and R. Stefánsson 2002. Seismicity in Iceland 1991–2000 monitored by the SIL seis- mic system. Jökull 51, 87–94. Jakobsdóttir, S.S., H. Geirsson and J. Hólmjárn 2005. Uppsetn- ing jarðskjálftastöðva og GPS-stöðvar á Kárahnjúkasvæðinu. Icelandic Meteorological Office report VÍ-ES-01, Reykjavík, February 2005. Jóhannesson, H. and K. Sæmundsson 1989a. Geological map of Iceland, 1:500,000. Tectonics. Icelandic Institute of Natural History and Iceland Geodetic Survey, Reykjavík. Jóhannesson, H. and K. Sæmundsson 1989b. Geological map of Iceland, 1:500,000. Bedrock geology. Icelandic Institute of Natural History and Iceland Geodetic Survey, Reykjavík. Jónsdóttir, K., A. Tryggvason, R. Roberts, B. Lund, H. Soosalu and R. Böðvarsson 2007. Habits of a glacier-covered vol- cano: Seismicity patterns and velocity structure of Katla vol- cano, Iceland. Annals of Glaciology 45, 169–177. 58 JÖKULL No. 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.