Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 32

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 32
30 BREIÐFIRÐINGUR sonur Bjarna Pálssonar landlæknis, sem flestum er kunnugur sökum frábærs dugnaðar, fórnfýsi og skör- ungsskapar. Og Guðrún bar með sér göfgi og aðalsmerki góðra ætta flestum konum frem- ur. Hún var grannvaxiti og beinvaxin, fíngerð og tíguleg í fasi, hrein og hispurslaus í orðum en þó ljúfur hreimur í rödd henn- ar. Fram á síðustu ár var andlit hennar bjart og hrukkulaust og yfir brám hennar og vöngum, enni og hári einhver hvíti, húðin svo grómlaus og skær en fíngerður roði í kinnum, augun blá, dökk og djúp. Öll bar persóna hennar hin síðustu ár merki heilagra harma, þeirrar perlu lífsins, sem æðst er og dýrmætust. Hún ræddi gjarnan alvarleg málefni. Umhverfis hana var aldrei neinn hversdagsleiki, klæðnaður hennar með þeim hætti, að hún var alltaf „fín“ eins og börn mundu segja. Um sætið hennar í kirkjunni leikur alltaf einhver æðri ljómi. Hún hafði mjúka og hljómfagra rödd og unni söng og ljóðum af sínum stórláta hug, sínu heita hjarta. Leiði einkasonar hennar í kirkjugarðinum í Gufudal verður mér og fleirum, sem það muna í hennar tíð tákn hinna dýpstu sorga, heilagra harma og þeirrar móðurástar, sem kom þangað í bæn og von nær daglega árum saman til Halldór Ólafsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.