Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Qupperneq 65

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Qupperneq 65
BREIÐFIRÐINGUR 63 — Manstu eftir nokkurri annarri ferð sérstaklega erfiðri? — Og þetta var alltaf nokkuð erfitt, en ein versta ferðin var þó 1912, hvað færðina snerti. En hún varð þó að vissu leyti hin happasælasta þeirra allra. Við vorum tveir í þessari ferð. Jafnaldri minn, Ölafur Skagfjörð, þó bóndi í Hvammsdalskoti, fór með mér. Við vorum með tíu hesta undir reiðingi og tíu álna drögur á tveim þeirra. Það voru slæmir baggar. Við tókum viðinn í Þorpum, og þegar við lögðum af stað var í að- sigi hríðarveður af norðri, svo að við urðum að gista á Felli í Kollafirði hjá Guðmundi bónda Einarssyni. Hestarnir fengu nægju sína af töðu. Og í bænum voru viðtökurnar ekki síðri fyrir okkur, enda var Guðmundur sérstakur gestgjafi. Líklega hefur engað órað fyrir því, þegar við komuin í hlaðið, að við ættum háðir gestirnir eftir að verða tengda- synir hans. En sú varð þó raunin á. En það er önnur saga, og verður ekki sögð í sambandi við þessar lestaferðafrá- sagnir. Næsta dag var komið stórfenni. En upp úr hádegi létti til, og j>á lögðum við ótrauðir af stað. En ófærðin var afskapleg, lá á síðum í sköflum og hvergi hægt að fylgja vegi. Urðum við að fara hátt upp í hlíð að austanverðu. Versti farartálminn var þó Brimilsgjá. Urðum við að bera drögurnar yfir gjána, sem var þá óbrúuð. Annars hefðu hestarnir farið fram af svaða, sem er í gilinu. Allt fór þó vel. Og mátti það teljast sérstakt lán. Kom- um heim í vökulok. Og blessaðir hestarnir fengu góða hjúkrun enda var þeim þess full þörf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.