Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Síða 25

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Síða 25
BREIÐFIRÐIN GUR 23 svo þau fóru að huga að stærri jörð. Eftir tveggja ára dvöl í Undirtúni þá fengu þau til ábúðar jörðina Ögur í Helgafellssveit og var það árið 1900. Þar undu þau hag sínum vel þó að lífsbaráttan væri hörð. Börnunum fjölgaði enn og vinnan var mikil. Páll var öllum stundum á sjónum, sem hann gat misst frá búskapnum. Hann eignaðist bát og stundaði útróðra frá Höskuldsey á haustin. Þá kynntist hann því að stutt var á fiskimiðin þaðan. En svo kom að því að þau urðu að fara frá Ögri. Um þetta leyti var Höskuldsey laus til ábúðar og sótti Páll um og fékk hana. Fluttust þau í Höskuldsey vorið 1911. Helga og börnin söknuðu mjög Ögurs því þar hafði þeim liðið vel. Það er mikil breyting að fara af fasta landinu og fram í litla djúpeyju. En Páll undi vel hag sínum og sótti sjóinn af kappi. Á fyrsta sumri sínu í eyjunni eignuðust þau þrettánda barnið. Það var drengur og var hann skírður Höskuldur eftir eynni. Þarna bjuggu þau til 1919 en tóku sig þá upp og fluttu út á Hellissand og voru þar eitt ár. Það varð þeim ekki hagstætt og kunni Páll ekki við sig og saknaði þess, sem hann hafði farið frá í Höskuldsey. Hún er ríkisjörð og hafði verið í eyði þetta ár. Svo fór að Páll sótti um jörðina og fékk hana aftur. Flutti hann með allt sitt vorið 1920 og þar bjuggu þau til ársins 1931. Nítján ár eru stór hluti af mannsævinni og þarna voru þessi hjón með sinn stóra barnahóp, mörg lítil, á lítilli eyju langt frá mannabyggð. Það var sannarlega hörð barátta og mikil einangrun. Langir vetur með vondum veðrum og ísalögum svo ekki var hægt að fara til lands, eða hafa samband við neinn. Oft þurftu móðirin og börnin að bíða langtímum saman til að vita um afdrif heimilisföðurins, ef veður versnuðu skyndilega eða tók að brima, svo að hann gat ekki lent heima en varð að leita
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.