Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Page 20

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Page 20
18 BREIÐFIRÐINGUR eða sjö ára, en hins vegar hefur fest í mér, að það gerðist á laugardag fyrir páska. Pabbi þinn hafði þá verið formaður nokkrar vertíðir. Þennan dag réri hann og voru sjö á. Svo snöggt breytti um veður og ruddi upp sjó, að ólendandi varð á Völlum og eins ytra, í Bug og Olafsvík. Hann tekur þá til bragðs í þessu líka gufuroki og svaðabrimi að hleypa upp í Lúsakrók og lánast svo vel, að bátnum varð bjargað á land óbrotnum. Lengi var talað um þessa landtöku sem sjó- mennskusnilld. Það eru þessir atburðir ásamt öðrum álíka, sem hafa verið að vefjast fyrir mér, þegar ég hef verið að leita svara við því, hvort á þá beri fremur að líta sem tilviljanir en forlög. Oft hefur komið í hug mér, að forvitnilegt væri að kynnast skoðun Sigurðar míns Kristófers á þessu álitamáli“. I einu riti sínu hefur Sigurður Kristófer svarað þeirri áleitnu spurningu móður sinnar um tilviljunina og þá á þessa leið. „Þeim mönnum fjölgar óðum, sem eru þeirrar skoðunar, að trúin á tilvist hinnar hreinu og ómenguðu tilviljunar sé í rauninni eins konar andleg eftirlegukind frá bernskuárum mannkynsins, og ætti hún að fara að eldast af því. Meðan mann- kynið var í bernsku - en nú er það að minnsta kosti komið á æsku- eða unglingsárin - var trúin á tilviljunina svo rík, að allt sent gerðist átti að vera sprottið af tilviljun og henn óskiljanlegri. En þá er vitsmunum manna tók að vaxa fiskur um hrygg, fóru þeir að koma auga á fleiri orsakasam- bönd, uns hina mestu spekinga tók að gruna, að tilviljunin gæti naumast verið til. Höfundur tilverunnar hlýtur að stjórna öllu, smáu sem stóru, eftir fastákveðnum reglum - hnitmiða allt við vilja sinn eða það, er vér köllum lögmál tilverunnar. Þess vegna sagði líka spekingurinn Plato: „Guð ræður og reiknar.“ En allt er eins hið innra sem hið ytra. Hin andlega náttúra drottnar eins hið innra með mönnum og skepnum; þar lýtur hver tilfinning og hugarhræring ákveðnum lögmálum. Þar á tilviljunin ekki frernur griðland en hið ytra. En þar leynist oss ef til vill orsakasambandið að sínu leyti eins og að leyndist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.