Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Síða 161

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Síða 161
FRÁ BREIÐFIRÐINGAFÉLAGINU 159 Vetrarfagnaður var eins og ætíð haldinn fyrsta vetrardag 24. október með þokkalegri aðsókn, en þó mun færra fólk en undanfarin ár. Árshátíð félagsins sem halda átti 21. nóvember varð að af- lýsa sökum sáralítillar þátttöku. Þetta urðu okkur sár von- brigði að geta ekki viðhaldið þeirri hefð sem viðgengist hefur um áraraðir að halda stærstu samkomu félagsins með sæmi- legri reisn. Aðventudagur fjölskyldunnar var nú haldinn í þriðja sinn með ágætri aðsókn og virðist ætla að festast í sessi í félags- starfinu. Og starfsemi Breiðfirðingafélagsins lauk á árinu 1992 með jólatrésfagnaði fyrir börn og fullorðna sunnudaginn 27. des- ember. Hann var vel sóttur bæði af börnum og fullorðna fólk- inu og tókst með miklum ágætum. Öll þessi starfsemi sem ég hef hér upp talið útheimtir tals- verða vinnu, svo hún komist í framkvæmd. Sú vinna hvílir fyrst og fremst á herðum viðkomandi skemmtinefndar hverju sinni, ennfremur kemur stjórn félagsins þar nokkuð við sögu svo og starfsfólk Breiðfirðingabúðar. Eg færi þessu fólki öllu bestu þakkir fyrir frábærlega vel unnið og fórnfúst starf. Tímaritið Breiðfirðingur seldist í svipuðu upplagi og und- anfarin ár, og er staða þess í nokkuð góðu jafnvægi. Núver- andi umsjónarmaður ritsins Jón Magnússon lætur nú af störf- um, og færi ég honum alúðarþakkir fyrir vel unnin störf. Við því starfi tekur nú ung stúlka, Júlíana Guðmundsdóttir, og býð ég hana velkomna til starfa. Stjórnin hélt með sér 5 fundi á liðnu starfsári: stjórnarsam- starfið gekk vel svo og öll samskipti stjómar, skemmtinefndar og umsjónarfólks Breiðfirðingabúðar. Birgir Kristjánsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.