Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 28

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 28
26 BREIÐFIRÐINGUR Á næstu árum á eftir að Kjartan leiddi vatnið í húsið man ég að ég ræddi þetta við hann og hann sagðist þá helst halda, að gröf gripanna sæist framan við tóftina, fremst í húsaröðinni, en þar framan við sagði hann að lækur hefði runnið upp við brekkuna, sem fyrr var nefnd. Þeim læk hefði síðan verið veitt annað, upp fyrir túnið, en niður undir læknum sagði hann að gamla fjósið hefði verið. Þarna var jarðvegur að síga og í ljós kom ferhyrnd gröf nokkuð stór, en ekki sást hún, þegar hann var að grafa fyrir vatninu. Líklegt er að rifbeinin hafi farið að fúna í stórgripunum og þess vegna hefði grafarstæðið sigið og útlínur grafarinnar komið í ljós. II. Fyrir mörgum árum var ég að leita í skjölum Vesturamtsins að fjallskilareglugerð fyrir Dalasýslu, en ekki fannst hún í það skiptið, en aftur á móti skrifaði ég hjá mér tilvísun. Haustið 2004 þegar miltisbrandurinn kom til umræðu, rifjaðist þetta upp fyrir mér og leitaði upp skjölin í Þjóðskjalasafni, sem höfðu númer 2748 í fyrmefndu skjalasafni Vesturamtsins. Verða nú nokkur meginatriði úr skjölunum rakin og einkum þau, sem auka við vitneskju þá sem að framan greindi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.