Breiðfirðingur - 01.04.2009, Síða 73

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Síða 73
BREIÐFIRÐINGUR 71 1897). Fyrir ofan bæinn er Bæjargilið sem kemur niður sunnan bæjarhólsins, og í skriðu rétt sunnan við Bæjargilið er heit uppspretta. Norðan bæjarins er grösug og frekar grýtt hlíð, þar undir standa enn furðu heillegar kvíar frá því að fært var frá. Fyrir neðan kvíarnar er blaut mýri. Norðar og innar í dalnum er minna undirlendi og er þar stutt í eyrar með fram Sælingsdalsá. Undir framhlaupi úr fjallinu, kallað Hraun. sem er á móts við Tungustapa má finna vel varðveittan stekk og lambakró. Sunnan við gamla bæjarstæðið er Hveragil og fyrir neðan það er smá skriða vel gróin. Þar reis seinna vönduð yfirbyggð sundlaug og um 1954 hús fyrstu skólastjórahjónanna á Laugum, Kristínar B. Tómasdóttur og Einars Kristjánssonar. A sömu skriðu um hundrað metrum fyrir neðan þessar byggingar voru fyrstu skólahúsin byggð 1956. Gunnar Jónsson, smiður og fyrrverandi byggingafulltrúi í Dalasýslu, Austur Barðstrandarsýslu og Strandasýslu sagði í samtali 7. nóv. 2004: „Grunnurinn undir elstu skólahúsunum var ágætur en eftir því sem neðar dró versnaði hann, og þegar ný tengiálma fyrir eldhús og mötuneyti ásamt kennslustofum var byggð þurfti að grafa það djúpt að auka kjallari varð til undir nær öllu húsinu“. Þessi auka kjallari hýsir nú byggðasafn Dalamanna. Aðeins neðan við fyrrnefndar byggingar voru reist þrjú íbúðarhús og sagði Gunnar Jónsson að neðsti grunnurinn hefði verið nærri botnlaus og tækin hefðu vart náð að grafa niður á fast. Guðmundur Guðjónsson, fyrrverandi húsvörður Laugaskóla sagði í samtali 10. nóv. 2004: „Að hann hefði lært að synda á Laugum um 1944-45 og þá hafi engar byggingar verið þar nema Laugabærinn á gamla bæjarstæðinu og önnur hús þar í kring um bæjarhólinn. Sundlaugarbyggingin á skriðunni undir Hveragilinu og fjárhús sem stóðu umvafin mýri í suðaustri frá bænum“. Fyrir sunnan skriðuna fyrir neðan Hveragilið er blaut mýri og þar fyrir sunnan líparíthólar sem byrgja að mestu útsýni frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.