Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Blaðsíða 75

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Blaðsíða 75
Beint frá býliHelgarblað 1. júní 2018 KYNNINGARBLAÐ Fyrirtækið Bíóbú sérhæfir sig í vinnslu á lífrænum mjólkur-afurðum. Stofnendur eru hjónin Kristinn Oddsson og Dóra Ruf að Neðra-Hálsi í Kjós, sem er elsta sjálf- stæða mjólkurbúið. Fyrirtækið byrjaði sem tilraun, en á býli þeirra myndað- ist umframmjólk sem MS hafði ekki áhuga á að nýta. Hjónið stofnuðu því Bíóbú og fyrst komu þrjár tegundir af jógúrt á markað. Vörunum var vel tekið af neytend- um og bæst hefur við vöruframboð- ið, en vörur Bíóbú eru í sölu í helstu verslunum um land allt. „Í dag fram- leiðum við 15 vörutegundir; jógúrt, skyr, gríska jógúrt, mjólk og rjóma,“ segir Helgi Rafn Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Bíóbú, en þar starfa í dag 10 manns. Vörurnar komu á markað 3. júní 2003 og fagnar því fyrirtækið 15 ára afmæli núna um sjómannadags- helgina. „Við höldum júní í heiðri,“ segir Helgi Rafn. „Afmælisvara er þó ekki á leið í verslanir, en hins vegar er vöruframboðið í sífelldri þróun og nokkrar nýjungar í vinnslu. Það er margt á döfinni hjá okkur, á næstu misserum koma fleiri nýjungar í ljós og vöruúrvalið verður aukið, sem dæmi má nefna að við erum að setja sýrðan rjóma á markað.“ Vinsælasta staka varan er mangó- jógúrtin og er hún jafnframt sölu- hæsta jógúrtin á landinu. Þess má líka geta að Bíóbú var fyrst mjólk- urfyrirtækja til að framleiða gríska jógúrt og setja á markað. „Hún sló rækilega í gegn og núna eru allir farnir að framleiða gríska jógúrt,“ segir Helgi Rafn. „Mig langar að koma á framfæri þakklæti til neytenda okkar, sem hafa verslað og látið sér líka við vörur Bíóbú.“ Allar upplýsingar um Bíóbú og vör- ur fyrirtækisins má fá á heimasíðunni biobu.is og í síma 587-4500. Bíóbú fagnar tímamótum: 15 ÁR SÍÐAN LÍFRÆNAR MJÓLKURAFURÐIR KOMU Á MARKAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.