Fréttablaðið - 20.12.2018, Síða 39

Fréttablaðið - 20.12.2018, Síða 39
BOSE QC35 II Hágæða þráðlaus heyrnar- tól með Acoustic Noise Cancelling tækni sem útilokar umhverfishljóð! iPHONE X 64GB Nýjasta útgáfa af hinum ofurvinsæla iPhone með betri skjá, meiri hraða og flottari myndavél Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 JÓLI MÆLIR MEÐ NINSW SUP NINTENDO SWITCH Super Smash Bros. Ultimate Bundle 69.990 TRUST LEIKJASETT LED baklýst leikjalyklaborð, leikjamús og leikjaheyrnartól 14.990 2.990 BROTHER MERKIVÉL Fyrir merkta jólaborða og svo miklu miklu meira Chili krydd Glósur stærðfræðiHrannar Máni 1. b Bláberja sulta 7.99019.990 BATTLE DRÓNIHandmálaður dróni með 24 dróna Laser keppnisham, sjálfvirku flugtaki og lendingu 10” MYNDARAMMI Sendu myndir til ömmu;) úr snjallsíma í rammann með einföldu appi hvaðan sem er í heiminum! Collectors Edition Star Wars drónar Þráðlaus WiFi rammi sem fæst í 2 litum 109.990ONEPLUS 6T 8/128OnePlus loks fáanlegur á Íslandi með áður óséðan hraða, viðbrögð og ein- stakar tækninýjungar Nú fáanlegur í Thunder Purple einstökum lit! MYNDARAMMAR Í ÚRVALI FRÁ 9.990 VERÐ ÁÐ UR 9.990 JÓLA TILBOÐ BROT AF ÞVÍ BESTA ÚR NÝJA JÓLABÆKLING TÖLVUTEKS NÝ ÚTGÁFAVATNSVARIÐ CE STAÐLAÐ PS4 SLIM 500GB PS4 SLIM 500GB PS4 SLIM HDR leikjatölva 44.990 NEON KIT Satzuma Neon Kit Búðu til neon skilti í hvaða form sem er 2.990 BUL UC BK BULLETS V2 TYPE-C USB-C herynartól frá OnePlus 4.990 ALLA DAGA TIL JÓLA OPIÐ10-19 GPS KRAKKAÚR GW400 Vatnsvarið GPS snjallúr 1,22” LED snertiskjár og SOS takki 9.990 NES MINI NES MINI HD 30 Frábærir leikir inbyggðir 11.990 20. desem ber 2018 • B irt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabrengl Fótbolti Alls eru fimm nýliðar í leikmannahóp íslenska karlalands- liðsins í knattspyrnu sem mætir Kúveit og Svíþjóð í æfingaleik í Katar í næsta mánuði. Erik Hamrén tilkynnti í gær hvaða 23 leikmenn væru í leikmannahópi Íslands í leikjunum en aðeins tveir leikmenn eru í hópnum sem hafa verið fasta- menn í liðinu undanfarin ár. Leikirnir fara fram í janúar en fara fram utan alþjóðlegra leikdaga. Er þetta sjötta árið í röð sem Ísland leikur æfingaleik í janúar og koma flestir leikmenn liðanna frá félags- liðum á Norðurlöndunum. Alls eru fimm nýliðar sem gætu leikið fyrsta leik sinn fyrir hönd Íslands í næsta mánuði og leika fjórir þeirra með liðum í Pepsi- deildinni. Eiður Aron Sveinbjörns- son, Davíð Kristján Ólason, Alex Þór Hauksson og Willum Þór Willums- son leika allir í Pepsi-deildinni en Axel Óskar Andrésson er samnings- bundinn Reading í ensku Cham- pionship-deildinni. Hamrén velur fjóra leikmenn sem fóru með landsliðinu á HM í Rúss- landi í sumar, Samúel Kára Friðjóns- son, Frederik Schram, Kára Árnason og Birki Má Sævarsson. Hópinn í heild sinni má sjá á vef Fréttablaðs- ins. – kpt Fimm nýliðar í Katar-hópnum Handbolti Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í Olís-deild karla og austurríska landsliðsins í hand- bolta, tekur við liði Skjern í dönsku deildinni frá og með næsta sumri. Þetta var staðfest af hálfu austur- ríska handboltasambandsins og Skjern í gær en hann tekur við lið- inu af Ole Nørgaard. Undir stjórn Nørgaards varð Skjern meistari í vor í annað sinn í sögu félagsins en liðinu hefur ekki tekist að fylgja því eftir á þessu tíma- bili. Eftir sautján umferðir er Skjern í 7. sæti með átján stig. Orðrómur fór að berast fyrr í desember um að Patrekur hefði rætt við forráðamenn Skjern sem er með tvo Íslendinga í herbúðum sínum, landsliðsmarkvörðinn Björgvin Pál Gústavsson og Tandra Má Kon- ráðsson. Patrekur mun halda áfram að stýra austurríska karlalandsliðinu líkt og undanfarin sjö ár en hættir störfum hjá Selfossi í lok tímabilsins. Undir stjórn Pat- reks eru Selfyssing- ar komnir í fremstu röð á Íslandi ásamt því að komast í 3. umferð undan- keppni EHF- bikarsins. – kpt Patrekur tekur við Skjern Fótbolti Ole Gunnar Solskjær stýrir Manchester United út tímabilið. Honum til aðstoðar verður Mike Phelan, fyrrverandi leikmaður og aðstoðarþjálfari United. Þeir taka við af José Mourinho sem var rekinn á þriðjudaginn eftir slælegt gengi það sem af er tímabili. United er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 17 umferðir og hefur fengið á sig jafn mörg mörk og allt síðasta tímabil. Solskjær er í guðatölu hjá stuðn- ingsmönnum United. Norðmaður- inn, sem var oft kallaður „morðing- inn með barnsandlitið“ lék með liðinu í ellefu ár og skoraði 126 mörk í 366 leikjum. Það frægasta kom í úrslitaleik United og Bayern München í Meistaradeild Evrópu vorið 1999. Hann tryggði Manches- ter-liðinu dramatískan sigur með marki í uppbótartíma. Auk þess að vinna Meistaradeildina með United varð Solskjær sex sinnum Englands- meistari með félaginu og tvisvar sinnum bikarmeistari. Solskjær er þjálfari norska úrvals- deildarliðsins Molde sem „lánar“ hann til United fram á vorið. Keppni í norsku deildinni hefst um mán- aðamótin mars-apríl á næsta ári. Solskjær er nýbúinn að framlegja samning sinn við Molde. Á síðasta tímabili endaði Molde í 2. sæti norsku deildarinnar. Fyrsti leikur United með Solskjær við stjórnvölinn er gegn Cardiff City á útivelli á laugardaginn kemur. Sol- skjær stýrði Cardiff um nokkurra mánaða skeið 2014. Eftir að skórnir fóru á hilluna þjálfaði hann varalið United í þrjú ár (2008-11) og tók svo við Molde. Hann gerði liðið að norskum meist- urum 2011 og 2012 og bikarmeist- urum 2013. Solskjær tók aftur við Molde í október 2015. – iþs Morðinginn með barnsandlitið tekur við Manchester United Solkjær ásamt Fred hinum rauða, lukkutrölli Man. Utd. NordicphotoS/getty S p o r t ∙ F r É t t a b l a ð i ð 27F i M M t U d a G U r 2 0 . d e S e M b e r 2 0 1 8 2 0 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :4 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 D E -2 B 0 4 2 1 D E -2 9 C 8 2 1 D E -2 8 8 C 2 1 D E -2 7 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 6 4 s _ 1 9 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.