Mosfellingur - 20.10.2016, Blaðsíða 37

Mosfellingur - 20.10.2016, Blaðsíða 37
Þarf ég að flytja út á land? Skyldi þetta verða mitt síðasta ár í Mo s- fellsbæ? Ég er 22 ára og mig er farið að langa til að fjárfesta í minni fyrstu íbú ð en eins og staðan er núna er ég fastur í foreldrahúsum vegna fasteignaverðs. Það eina sem ég hef efni á að kaupa í d ag er fasteign úti á landi eða uppi í sveit. Ég hef alla vega ekki efni á að kaupa faste ign í minni sveit, Mosfellsbæ. Þegar ég renni í gegnum fasteignirnar sem í boði eru finn ég ekki margar eig nir undir 35 milljónum. Ef ég keypti faste ign á 35 milljónir þá lánar bankinn mér 8 0% af íbúðarverðinu og eftir standa þá 7 milljónir sem ég þarf að safna mér fyr ir á næstu árum. Ég er nýkominn úr nám i erlendis með námslán sem ég þarf að standa skil á og því ekki miklir mögu- leikar á að ég ná að safna þessu í bráð . Ég er ekki einn af þeim sem er fæddur með silfurskeið í munninum eða hef fengið allt upp í hendurnar og þarf að öll- um líkindum að leggja fram sjálfur mí na útborgun og standa sjálfur við mínar skuldbindingar á mínum lánum þegar þar að kemur. Ég hef reiknað gróflega út að ef ég held áfram að búa heima, hætti í skóla og le gg öll launin mín inn á bók á ég kannski á möguleika á að eignast litla íbúð eftir 2-3 ár. Hér áður fyrr hafði fólk fleiri mögu- leika á húsnæðiskaupum. Af hverju er ekki hægt að bjóða aftur upp á íbúðir eins Verkamannabústaðakerfið var? Þ að kerfi var reist af ríkinu, sveitarfélögum og stéttarfélögum með styrk frá stjórn - völdum. Tilgangur þeirra var að gefa tekjulægri stéttum tækifæri til að kom ast í húsnæði með lágum greiðslum. Ég spyr: Hvar eru úrræðin fyrir okkur un ga fólkið? Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 smá auglýsingar Íbúð óskast Óska eftir herbergi eða stúdíóíbúð til leigu. Reglu- söm, einhleyp og barnlaus kona með góðar tekjur. vaivalucija@yahoo.com Til sölu Eggið Keyptur í Danmörku 1967. Nýtt vínrautt ullaráklæði úr Epal 1998. Mjög vel með farinn ásamt fótaskemli. Tilboð óskast á netfang drekastadir@ gmail.com Sjónvarp til sölu Sony 32“ flatskjár til sölu á 30.000 þús. Upplýsingar í síma 663-4988. SOS Mig vantar húsnæði strax. Er 66 ára einstæð reglu- söm skilvís kona, með kisur. Upplýsingar í síma 867-2075 Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is Þjónusta við Mosfellinga - 37 Skýja luktirnar fáSt í BymoS Allar almennar bílaviðgerðir Völuteigi 27, 270 Mosfellsbæ Símar: 537 0230 - 693 8164 • bvo1944@gmail.com Kiwanishúsið í Mosfellsbæ geysir.kiwanis.is SAlur til útleigu fyrir fundi og mannfagnaði Pantanir hjá Guðrúnu í síma 863-1188 eða á kiwanishus.moso@gmail.com Háholti 14 | Mosfellsbæ | s. 520 3200 www.artpro.is Þorsteinn Lúðvíksson 865 7518 Leirutangi 35a 270 Mosfellsbær Sími: 865 7518 Netfang: steinismidar@gmail.com Öll almenn trésmíðavinna Viðhald fasteigna Sólpallar og girðingar Uppsetning á innréttingum Þorsteinn Lúðvíksson 865 7518 Leirutangi 35a 270 Mosfellsbær Sími: 865 7518 Netfang: steinismidar@gmail.com Öll almenn trésmíðavinna Viðhald fasteigna Só p l ar og girðingar Uppsetning á innréttingum Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR útgáfa til áramóta 10. nóvember 1. desember 22. desember Mosfellingur er borinn út í hvert hús og fyrirtæki í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Skilafrestur efnis/auglýsinga er til hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag. mosfellingur@mosfellingur.is R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla cabastjónaskoðun ný Laxatunga - raðhús á einni hæð eign vikunnar 586 8080 selja... 12. tbL. 14. árg. fimmtudagur 1. október 2015 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós MOSFELLINGUR Mosfellingurinn Reynir Örn Pálmason hestaíþróttamaður Kvaddi Greifa með heimsmeistaratitli 20 mynd/hilmar www.fastmos.is Árlegar réttir á Hraðastöðum í Mosfellsdal •Dýrbítar staðnir að verki á heiðinni Fjárréttir á Hraðastöðum Það var blautt og vindasamt veður sem smalarnir á Mosfells- heiði fengu þegar fé var heimt af fjalli. Réttað var í Mosfellsdal helgina 19.-20. september og dregið í dilka á Hraðastöðum. Tugir lamba skiluðu sér þó ekki af fjalli og stóðu smalar dýrbíta að verki. Þrír hundar töfðu smalamennskuna og voru staðnir að verki á heiðinni þar sem þeir umkringdu óvíga kind. Tveir þeirra voru handsamaðir en sá þriðji lagði á flótta. Samkvæmt hundaeftirliti Mosfellsbæjar hafa hundarnir sem náðust nú verið aflífaðir. Einnig voru lömb innan um sem höfðu verið bitin í eyru og læri. Þetta mun ekki vera í fyrsta skipti sem dýrbítar komast í fé á heiðinni. Tekið skal fram að öll lausaganga hunda í Mosfellsbæ er bönnuð. Seinni smölun er nú um helgina og kemur þá betur í ljós hvort fleiri lömb skili sér ekki til byggða. Fjallkóngur í Mosfellsdal er Bjarni Bjarnason á Hraðastöð- um og sést hann fyrir miðri mynd hér að ofan. líf og fjör í réttunum

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.