Bókmentir - 10.10.1926, Blaðsíða 2

Bókmentir - 10.10.1926, Blaðsíða 2
Bcknentir. I. l.fbl. U M S Á r- N I R. Pyrir Þá sem láta sig nckkru skifta enskar ‘bókmentir, virðist Það ligg.ia næst aö gerast áskrifendur aö hinuirt ágætu er.sku t-óksalatiðináum THE BCCXSBLLiáR AHD STATICNERY TRATES ; JCURNAL, Því Þaö er eina ráöið til Þess aö.fylgjast meö. Ritið kemur út mánaðarlega (um 2000 4to. “bls.árlega) og kostar að eins 5s. i Því eru tald- ar upp r.llar enskar “bækur jafnótt cg Þær koma út, en mesfcmegnis er Þaö Þó fræóandi og leiöDemandi greir.ar um “bókmentir og öll hugsanleg efni sem Þeim eru skyld, 3vo er um allan Þorra manna, aö Þótt, hann langi til Þess aö eignast hækur, er lítiö fje afgangs tii slíkra hluta, Þegar fullnægt hefur verið hrýnum Þörfum líkamlegum, Því skiftir Það miklu, aö hinum fáu krón- um, sem hægt er að ver:ja tii hóka- kaupanna, sje Þannig variö, að sém mest af andlegu verðmæti komi í^stað- inn, en Þó vilja allir sannir hóka- vinir líka nckkuð til vinna að hæk- urnar sjeu í góöum útgáfum og trsusti og Þokkalegu handi. Það vill nú svo vel til, að Þetta alt er venjulega hægt að samrýma, Þegar um enskar hæk- ur er að ræða, Því úrvalsrit a clium sviðum mannlegs hyggjuvits er tii í vönduðum útgáfum á Þvi feáii. Þaö eru hin ficlmörgu og ágætu "hókasöfn",og skulu nú talin nokkur Þeirra til leiðheiningar. HCME UNÍVBRSITY LIBRARY (2s) er safn hinna agætustu fræðirita og er hvert einasta hindi verk afburða- manns í Þeiriú grein er Það fjailar um. Alt hið sama má segja um Camhrid ge Manuals (2/6) og The People Books Tís*yU R. P. A._Reprints eru e'ndur- prent úrvals fræðirita, sem ekki eru annarsstaðar til nema í fi dýrum út- gáfum, en eru í Þessu safni svo ódýr (ls til 1/6), að furðu gegnir. Er Þa vegna Þess aö auðugir mentavinir haf'a lagt fram of fjár til Þess að styrkja útgáfuna. EVERYIvLaR ; B LYBRARY (2) er endur- prent úrvalsrita, en Þeir annmarkar fylgja, að titilhlöðin eru afskræmi- leg og handiö ósmekklegt. ftORLD/S CLAoSIGo (2)er samskonar : safr., en er snildarlegt aö öllum fré- 1 gangi, tvímælalaust hið prýðilegasta jsafn af Þeirri tegund, sem gefir er i út nokkursstaðar á hnettinum, og selt j svo lágu veröi. Mörg fleiri söfn mætti nefna, en ■ rúmið leyfir Það ekki í Þetta sinn. Skrá yfir Þessi söfn mun innan i skamms veröa til h.já útg. Bckmenta. ' VARLLSLITTERATUREN r.efnist ritsafn eitt mikið, sem nú ; er að koma út í SvíÞjóð. Það er úrval i ágætustu skáldrita heimshókmentanne i frá fornöld og alt fram á 19. öld. iI safnl Þessu vera yfir 100 rit,skift i niöur í 50 hindi. Byrjað var á út- j gáfunr.i :. fyrra, og á henni að vera ! lokiö 1925. Að útgáfu feessari standa jmargir af ágætustu mönnum Svía, og j mjög vandað til Þýöinga og hókagerðar. Þess má geta. að fyrsta hindið sem ■j út kom af safni Þessu eru Þýðir.gar á : isienskum ritverkum. Þeim' Tslendingum, sem. ekki hafa ■: not annara méla en Norðurlendamálanna ; gefst hjer i fyrsta sinn kostur á aö- j gengiiegu úrvali sigildra rit-a for- i tíöarinnar, Þar- á meðal mar-gra , sem Þorri rnanna hefir aó eins heyrt nefnd j en aldrei sjeö eöa iesið. Aðeins örfá ■j rit í safni Þessu hafa verið Þýdd á j islensku. Einstök hindi. úr safninu eru seld jút af fyrir sig og kostar hvert hindi : skr.c.50 heft, en skr.ll.C0 innh.með ! skinnkili. Þessi 13 hindi eru komin út: 1 11. hindi. íslandska sagor. (Jomsvikingarnas saga , öagan av G-unniog Crmstunga och Skald- : Ramn, Ramnkil Prösgodes saga, Gisle ■■ Gurssons saga, Hervars och Hedreks ; saga). - Þýöing eftir A.U.Báath og ; skýringar eftir Emii Olson frófessor. 14. og 15. 'hiadi. | 3hakespeare: Richard II. , Jalius ; Cæsar, Hamlet, Machet-h, En midsommar- ); natsdröm, Köpmannen i Venedig,3tormen, ; Trettondagsafton. 16. og l?. hlndi. Cervant es : D021 Qui j ot e. 22. hindi. Swift: Guilivers resor. (ísienska Þýðingin é Perðum Gullivers er aö eins örstuttur út- dráttur úr frumritinu).

x

Bókmentir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókmentir
https://timarit.is/publication/1358

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.