Bókmentir - 10.10.1926, Blaðsíða 3

Bókmentir - 10.10.1926, Blaðsíða 3
Bókmentir. -3- 1.1. tt>l. 23. og 24.t>indi» Fielding: Tom Jones. 31.Toindi. Lord Byron: Don Juan. 45.og 46.tindi. Tolstoj: Anna Karenina. 47. og 48. tindi, Dostojevskij; Idioten, LTÐMSKTUN. Þrir menn á Akureyri, Porsteinn M. Jónsson, Helgi Björnsson og Þórh. Bjarnarson hafa í ráði að gefa út gókaflokk mikinn, sem keir kalla Lýðmentun. Flokki hessum verður skift í tvær höfuðdeildir, sem nefnast "Heimssjá vísindanna" og "Brautryðj- endasögur". títgefendurnir hafa. trygt sjer aóstoð margra ritfærustu manna hjer á landi. - Aö eins ein hók. er komin út af' saf'ni Þessu, rit um Rousseau frakkneska spekinginn heims- fræga, eftir Einar Olgeirsson kennara. Rúmiö leyf'ir ekki að geta Þessarar Lókar nánar- hjer, En Það má fullyröa , að verði margar hsekur í safninu svo vel rituð sem Þessi,Þá verður Þetta fyrirtæki Þeirra Norð- -anmannanna eitt hið Þarfasta verk. Ætti Það aö vera áhugamál hvers mentahneigðs manns, að Þetta fyrir- tæki geti Þrifist. En Það getur Því að eins orðiö, að hækurnar verði keyptar alment. Bjarni Sæmundsson: Fiskarnir. Þessi nýútkomna hok er eitthvert merkasta ritiö, sem komið hefir út hjer á landi um nokkurt skeiö. Nátt- úrufræðin hefir verið vanrækt í isl, hókmentum ait til Þessa. Fornfræði- rit, Þörf og óÞö.rf, hefa skipað önd- vegið lengi. Næst Þeim hafa setið Þýöingar útlendra skáldsagna, margar verri en óÞarfar, og íslensk Ijóða- gerð sem svipað má se.gja um. En rit um Þær fræðigreinir, sem mestu máli skifta í daglegu lífi hafa Arerið fá- gæt og ófullkomin. Stefán skólameist- ari ritaöi ágætar hækur um íslenskar jurtir, og eru Það víst fyrstu nátt- úrufræðirit íslensk, sem meira gætu talist en ágrip eitt. Nú tiefir B. Sæm. hætt úr hrýnni Þörf með Því aö semja rit um ísl. fiska, og mættu Isl. vel við una, ef Þeir ættu svo ágætt rit um hverja höfuðgrein nátt- úruvísindanna. Bókin lýsir skapnaði allra fiska, sem kunnugt er um að lifi í hafinu umhverfis landið og í ósöltu vatni á landi, og skýrir frá lifnaðar- háttum Þeirra að svo miklu leyti sem Þekking manna nær til. Er hókin hvort- tveggja í senn vísindarit og alÞýðlegt fræðirit. Hreyknir megum við vera af Því, að hók Þessi er íívorki eftirrit nje Þýðing af ritum annara manna,Því Það má telja vafalaust, að enginn maður í heimi kann hetri skil á efni Þessarar hókar, en höfundurinn. Fiskarnir er hók, sem hver fróð. leiksfús maður Þarf aö eignast. MööHð^ö(ý5eööööoödööööðööö(*öööööööðíö BÓKAÚT VE&UI. Þeir sem senda mjer bókapantanir Þurfa að gæta Þess,að skrifa hóka- nöfnin greiniiega og geta höfundar. G-ott er einnig að geta útgefanda, Þegar kunnugt er um hann. Hverri pöntun verður að fylgja f.yrirframgreiðsla, sem nemi fullum Þriðjungi af Þektu eða áætluðu verði hókanna. Eftirstcðvarnar greiðist við móttökuhókanna (gegn eftirkröfu Þegar sendar eru með pósti). Sméar upphæðir (alt að 3 kr.) má senda i óbrúkuðum gjaldgengum frímerkjum, Piutnings- kostnað greiðir kaupandi. Jeg mun gera mjer far um að af- greiða pantanir svo fljótt sem unt er. r.G.G. ffiQQQQQQQQQQQQQQQQQQgQQQQÖQQQQQQQQQgQC Tiltekið verö á hókum hjer í hlaöinu er æfinlega hókhlööuverð i Því landi Þar sem hókin er gefin út, og í Þeirri mynt, sem Þar gildir. Noröurlandam.ynt verður greind Þannig: íkr. = íslenskar krónur, skr. = sænskar krónur, nkr. = norskar krónur, dkr. = danskar krónur. eeeeeeeeeeeeeeeeeeseeseaeeeeeeeeeeeee

x

Bókmentir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókmentir
https://timarit.is/publication/1358

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.