Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 106

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 106
Styrkur úr bæjarsjóði Akureyrar kr. 500,00, styrkur frá Sjúkrasamlagi Akureyrar kr. 500,00, greiðsla fyrir starf hjúkrunarkonunnar við berklavarnastöðina kr. 1000,00, frá barnaskóla Akureyrar kr. 600,00, greiðsla fyrir hjúkr- un kr. 600,00, fjelagagjöld kr. 515,00 og tekjur af sam- komu kr. 476,00. Útgjöldin voru aðallega laun hjúkrunar- konu og kostnaður vegna sjúkrabifreiðarinnar. Rekstrar- halli var nokkrar krónur. Meðlimatala á árinu var 103. INFLÚENSA Þessi veiki gengur yfir löndin á nokkurra ára fresti, og er mis- jafnlega mannskæð. Hún hefir hlotið ýmisleg nöfn. „Svitasóttin" geisaði um Bretland 1528. Þá lá Anna Boleyn þungt haldin. En Hinrik 8. var svo sótthræddur, að hann þorði ekki að heimsækja hana. í stað þess gerði hann henni þessi orð með líflækninum, Dr. John Chambré: „Jeg bið til guðs, að þú verðir frísk, og skal jeg þá elska guð enn meir en nokkuru sinni áðui'“. — Anna Boleyn, ein af sex eiginkonum Hinriks 8., hefði verið sæl að fá að deyja úr veikinni, vegna þess sem siðar varð. „Spánska veikin“ gaus upp 1918—’19, og dóu úr henni 15 milljónir manna -— tvöfalt fleiri en fjellu á öllum vígstöðvum í heimstyrjöld- inni. Nokkuð er í óvissu um hvaða sýklar muni valda inflúensu. Má vera, að það séu huldusýklar, svo smáir, að vart verður komið auga á þá í smásjá. — Sir Patrick Laidlaw í Hampstead, við London, hefir fyrstum lækna tekist að sýkja skepnur af manna-inflúensu. Það eru merðir. Voru þeir sýktir með sóttnæmi úr kverkum inflú- ensusjúklings. Merðirnir sýkja hvor annan, en eftir á myndast í blóði þeirra móteitur gegn sjúkdómum. Sama á sjer stað í mönnum. Út af þessu er vöknuð hreyfing meðal lækna um að vinna bólu- efni gegn inflúensu eða nota serumlækning. Sjúklingur í aftur- bata lætui' þá í tje einn pela af blóði úr sjer til lækninga. G. Cl. 104 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.