Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Side 8

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Side 8
Gestir þingsins. Auk þeiirra fulltrúa, sem taldir eru hér að frarnan sátu þingig með málfrelsi og tillögurétti, meðlimir flokksistjómar, þingmenn og starfsmenn flokksins, þeir sem ekki áttu sæti sem fulltrúar, en auk þess var boðið setu á þinginu á samia hátt, formanni og framikvæmdastjóra M.F.A., þeim fudltrúum á Alþýðu- sambandsþingi, sem eru Alþýðuflokksmenn og full- trúum á þingi S. U. J. Starfsmenn þingsins. Forseti þingsins var kosinn Emil Jónsson, annar forseti Guðmundur Jónisson frá Narfeyri. Ritarar voru kosnir: Guðjón B. Baldvinsson og Sæmundur G. Sveinsson . Nefndir þingsins. Alls störfuðu á þinginu 10 nefndir: Þriggja hefir áður verig getið, kjörbréfanefndar, dagskrámefndar og nefndar til að gera tillögur um skipun fastra nefnda. Hinar voru: Allsherjarnefnd. Guðmundur Gissurarson, Svava Jónisdóttir, Gunnar Bjarnason, Guðný Haigalm, Guð- jón B. Baldvinsson. BJ.aðanefnd: Jónas Guðmundísson, Sigurður Jónas- son, Sigurrós Sveinsdóttir, Bogi Sigurðsson, Guð- mundur I. Guðmundsson. Fjárhagsnefnd: Guðmundur R. Oddsson, Sigurður Olafsson, Björn Bl. Jónsson, Sigurður Pétursson, Erlingur Friðj ónsson. Fræðslumálanefnd: Gylfi Þ. Gíslason, Hallgrímur 6

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.