Bjarki


Bjarki - 30.10.1903, Qupperneq 4

Bjarki - 30.10.1903, Qupperneq 4
BJ ARKI. íngs, sera kvað hafa setið yfir ám síra Arnljóts gamla á Sauðanesi á sumrum. Norðlensku prestarnir kvarta fyrir biskupi umvönt- un á „kristilegri sambúð milli prests og safnaðar" í Presthólasókn, en gera sjálfir alltjhvað þeir geta tii þess að spilia henni. Skólar- Á læknaskólanum eru nú 16 stúdentar, en á presta- skólanum 6. í latínuskólanum eru 87 piltar. í gagn- fræðaskólanum í Flensborg eru 47 piltar, 11 í kennara- deild, 36 í gagnfræðadeild; í gagnfræðaskólanum á Akureyri eru 50 nemendur. í kvennaskóla Rvíkur eru 45 stúlkur, í kvennaskóla Akureyrer 27. í barna- skóla Rvíkur 420 börn, í barnaskóla Akureyrar 108, í barnaskólanum hjer 54. Hvanneyrarskólinn brann aðfaranótt 6. þ. m., íbúðarhúsið og mjólkur- húsið: nokkru varð bjargað af því sem inni var, en þó brann margt, rúmföt, bækur skólastjóra o. fl. Flothylki með brjefi innan í, frá norðurför Baldvins hins ame- ríkska, fannst við Leirhöfn á Melrakkasljettu 18 ágúst síðastl., hafði verið kastað í sjóinn 24. j.úní 1902 við suðurenda Frans Jósefslands. Húsbruni- 9. þ. m. brann hús Árna kaupmanns Pjeturssonar á Oddeyri til kaldra kola um miðjan dag og á tæpri 1 i/2 klukkustund. Nær eingu varð bjargað, en hús og vörur vátryggt. Snjór er nú kominn hjer töluverður allt ofan að sjó, en fannkýngi í fjöll, svo að nær ófært var með hesta yfir Fjarðarheiði um síðustu helgi. íslandsbánkl. Hlutabrjefin keyptu Centralbánkinn norski, Privat- bánkinn í Kaupmannahöfn og svo bánkahúsið Rubin & Bing í Khöfn. Bánkastjórarnir verða tveir, annar að líkindum danskur, en hinn íslenskur, og er talið víst að það verði Lórður Thoroddsen læknir. Skip Hólar fóru hjeðan í gærmorgun, en Ceres í morg- un; voru bæði skipin orðin laungu á eftir áætlun. Með Hólum var fjöldi sunnlendinga, svo fullt þegar þeir fóru hjeðan að eingu mátti við bæta og eru þó margir á suðurfjörðum, sem beðið hafa • þessarar ferðar. Oddrúnarmálið- Eins og getið var um í síðasta blaði hefur Axel sýslumaður Tuliníus verið hjer til þess að rannsaka þetta mál. Hefur hann leitt fjölda vitna og mörg þeirra hafa svarið framburð sinn. Árángurinn af þessum rannsóknum er sá, að dómarinn telur skýrslu Oddrúnar ósanna og ljet hann 14. þ. m. setja Odd- rúnu í gæsluvarðhald. En hún hefur haldið fast við framburð sinn og boðið eið gegn eiði annara vitna. í gærkvöld fór sýslumaður heim og hafði Oddrúnu með sjer til frekari yfirheyrslu. Álítur hann að hún sje naumast heilbrigð ágeðsmurtum. Sjómannaskólinn í Rönne á Bornhólmi býr sjómenn undir fiskiskipstjórapróf. Læri- sveinar sem byrja í nóvember geta venjulega tekið próf í marts. Prestssetrið Hof ri í Vopnaíiröi fæst til ábúðar í næstkomandi fardögum. Allar upplýsíngar gefur undirritaður sóknarprestur. S. P. SIVERTSEN. A Bækur nýkomnar: Guðmundur Finnbogason: Lyðmentun 2,00. Jón Jónsson: íslenskt þjóðerni 2,00, íb. 3,00 — — -- Oddur Sigurðsson lögmaður 2,75 Guðmundur Guðmundsson: Streingleikar,0,50 Halldór Briem: Jslandssaga í bandi 1,00 Streckfuss A: Týnda stúlkan (saga) 2,00 Gísli Súrsson. Sjónleikur. 1,00. Ágrip af sögu íslands. (Þ. B.) ib. 1.25. I\okkur Ijóðmœli eftir Byron. Skrb. 2.00. NYUTKOMIÐ : }f. jlngell: SVARTFJÁLLASYNIR. SöguF foó íDonfeuegFÓ. Með nál. 60 myndum. Verð 2 kr. Til sölu hjá bóksölunum og í Prentsmiðju S e y ð i s f j a r ð a r. RITSTJÓRI: ÞORSTEINN QÍSLASON. Prentsmiðja Seyöisfjarðar. Hvað á jecj að lesa í vefur? „Frækorn“ er besti og ödýrasti lesturinn. i kr. 50 au. árg. Syssur, beeði fram- og afiurhiaðnar, emhlegptar og með toeimur hlaupum, eru fii sölu í oersiun undirskrifaðs ásamt patrónum skoffærum, og öllum skotáhöldum, Xaupið bgssurnar í tíma, áður enn bgrjað oerður að skjóta rjúpuna. Sd. 'Ý9/C. JJJjt /onsscm. Nýútkomið: LJÓÐMÆLI eflir 0ftaMfidas JJo cfutmssoM 2. bindi um 300 bls. ástærð. Verðið er þetta: Fyrir áskrifendur, sem skuld-binda sig til að kaupa öll bindin: 2 kr. pr bindi, heft, en í skrautbindi'3 kr. pr. bindi. í lausasölu: heft eint. 2 kr. og 50 au., í skrautbindi 3 kr. og 50 au. Þegar öll bindin eru út komin, verður verðið hækkað að mun. Til sölu hjá öllum bóksölum og í PRENTSMIÐJU SEYÐISFJARÐAR. í nensíun L>. <§>. Ooniassonau fást nú allflestar íslenskar kennslu-, fræði- Og skemmti-bækur, allskonar ritföng skólaáhöld o. m.

x

Bjarki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.