Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 132

Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 132
132 Löggjöf um áfengi. vera vill. f'annig má setja sem skilyrði fyrir veitinga- leyfinu, að veitingamaður skuli jafnan hafa eigi að eins rúm og vistir handa ferðamönnum, heldur og hús og hey lianda hestum þeirra, að liann megi að eins veita ferða- mönnum áfenga drykki, að hann ekki megi veita drukkn- um mönnum vínföng eða alræmdum ofdrykkjumönnum, að hann megi ekki veita vínföng nema á ákveðnum tím- um, að hann skuli hafa nákvæma bókfærslu um veiting- arnar, að hann skuli eigi veita áfenga drykki nema fyrir borgun út í hönd o. sv. frv. Leyíisveitendur gætu jafn- vel tekið upp Gautaborgarlagið á líkan hátt, sem í Nor- vegi og Svíaríki. pessi lög eru strangari en lög t. a. m. í Norvegi; þau eru hvorki í samræmi við hugsunarhátt almennings eða löggjöfina að öðru leyti; þannig er verslun með á- fenga drykki mjög litlum takmörkum háð. Kaupmenn hafa leyfi til að selja áfenga drykki í því kauptúni, þar sem þeir hafa keypt borgarabrjef, ef kauptúnið er löggiltur verslunarstaður, svo og á öðrum löggiltum verslunarstöðum, ef þeir versla á skipi (lög 7. nóv. 1879. 2. og 3. gr.j. Kaupmenn mega ekki selja minna í einu af öli en '/4 tunnu, efþað er í trje-ílátum, en ef það er á flöskum, minnst 5 þriggja pela flöskur eða 10 hálfflöskur (1V2 pela fl.). Ef ölið er selt í öðrum í- látum, þá verður eðlilegast að miða þau við trje-ílát, nema því að eins að það sje eigi stærra en þriggja pela flaska. Kaupmenn mega ekki selja minna í einu af öðr- um áfengum drykkjum (víni brennivíni, rommi, kognaki, púnsextrakt eða því líkum drykkjum) en 3 pela. peir, sem eigi hafa verið settir í ströffunarhús til erfiðis eða með öðrum orðum verið dæmdir fyrir afbrot svíðvirðilegt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Lögfræðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.