Nýja öldin - 01.03.1899, Qupperneq 20

Nýja öldin - 01.03.1899, Qupperneq 20
20 Nýja Öldin. upp yflr sig, og fór að læðast hægt til að ná því; hún sagðist ætla að festa það með títuprjóni á spjald. En það var reyndar alls enginn hlutur' á borðinu, hvorki flðrildi né annað. Annað dæmi: Stúlka var dáleidd-og var henni sýnt glerspjald með ijósmynd á af landslagi í Pýrenea-fjöflum og var henni sagt, að þetta væri mynd af sjálfri henni klæðlausri; henni sýndist þegar svo vera, og varð svo reið, að hún þeytti glerinu í gólfið og stappaði fótum á því. En svo kemur annað enn merkilegra, af því að það sýnir, hve langvinn áhrif sjónhverflnga-álög geta haft. Nálega tveim mánuðum eftir þetta var henni eitt sinn, er hún var glaðvakandi, sýnd ljósmynd af þessu sama landslagi, og hafði sú Ijósmynd verið tekin áður af sömu glerplötunni, sem hún hafði fóttroðið. Undir eins og hún sá Ijósmynd þessa, varð hún hamslaus af reiði og fókk yfirlið. Þessi tvö dæmi sýna það, hversu láta má dáleiðing sjá það, sem ekki er til. — Hitt er' þó eigi síður kyn-' legt, að gera dáleiðingi ósýnilegt það, sem öllum öðrum er sýnilegt. Hér er eitt dæmi. „Yér lögðum það á dáleidda stúlku, að þegar hún vaknaði, skyidi hún ekki geta séð hr. E—. Hún gat heldur ekki séð hann og spurði, hvað af honum væri orðið. Yór svöruðum: „Hann er farinn út; þér megið nú fara inn á yðar herbergi. “ Hún stóð upp, kvaddi oss, ætlaði út og rak sig beint á F—, sem hafði staðnæmst rétt fyrir dyrunum. P’ar næst tókum vér hatt, sem hún sá glöggt, og létum hana snerta bann, svo að hún væri viss um að liann væri þar. Yér sett- um svo hattinn á höfuð F—, og því verður ekki með orðurn lýst, hve alveg forviða hún varð, er hún sá hatt- inn hanga, að henni sýndist, í lausu lofti. F— tók ofan hattinn og heilsaði henni þegjandi með honum nolckrum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Nýja öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.