Freyja - 01.12.1905, Page 24

Freyja - 01.12.1905, Page 24
120 FREYJA VIII. 5. einaaf þeitn fáu se'fn komst af skipbrotinu nóuina voðalegn— hann, sem þá frclsaöi hana. Hann, sem hafði siglt tm hc'fín cg aldrei óttast neitt var orðinn ttð lifandi ástar-fórn er drap þau bæði. Var hann vondur? Það hafðihann engan hevrt seg'ja og aldrei til þess fundið. En hvérn- ig var þessu þá varið? Hann stóð seiuiega upp, ekki til að stökkva fratn afberginu, heldur til að fara ofan af fjallinu, því enginn drepur sjálfann sig á sömu stund og hann fær nýja gátu til að ráða. En sú gáta var óráðanleg, Hún liafði búið í Ameríku lrá því hún var barn. Þaðan kom hún þegar skipið sökk. Hvar í Ameríku hann átti að leita og hvaðan hún var úr Noregi, vissi hann ógjöria. Hann varekki einusinni viss um föðurnafn hennar. Skipsmaðurinn útlendi, hver var hann, og þekkti hann hana eða var það að eins liún sem þekkti hana? En þetta var sama og að spyrja haíið—að byrja nú slíka rannsókn, sama 0g að steypa sér í það. Hanu hafði gjört rangt! Hefði liún verið sek og yðrandi, liefði það áttað létta henni fyrir hjartanu að trúa manninum sínum fyrir því-en ef hana hefði ekki yðrað þess hefði hún haft undanfærslu og afsakanir. En hún opinberaði ekkert, reyndi engar atsakanir, hún kastaði sör ein, ungis í dauðann þegar lninn gaf henni ekkert undanfæri.—Það vareug- in sönnun um sekt_En því ekki? Var það ekki auðve!dara_því dug til að meðganga hafði hún ekki, þó hún byrjaði með því að segja þ.ið væti eitthvað sem hún gæt; ekki sagt honnm, og það blaut að vera sekt, fyrst hún vildi heldur deyja en gjöra það,— Nei, stórbrotleg gat hún ekki verið, því hún var oft svo ’oarnslega glöð, —en stundum fálát ogþung- sinna. En tilfinninganæm var hún 0g hjartagóð. Sökin gat líka verið annara. En því þi ekki segja það, því þar tneð hefði öllu þeiir.i biili verið lokið. En ef það var hvorki hennar né annara sök, hvað var það þá? Sjálf meðgekk hún að það væri eitthvað —og svoþessi útlendi sjó- maður, sem liúti var svo hrædd við, — llvað var þetta allt sainan, hvað í danðanum gat það verið? Ilefði hún enn verið iifiindi, svo iiefði hann haldið áfram að kvelja hana með spurningum sínum. Hann fann til þess og það særði hann enn þá meira. E11 svo risu þessar spurningar upp áftur og aftur. Gut nú ekki ver- ið að hún hefði ekki verið eins sek og hún sjáif hélt og aðrir álitu. Hve oft dylst ekki sakleysið bak við sektina þ 5 vör skiljum þaðekki og hon- um treysti hún ekki fcil að skilja í því, honum, með alla grunsemina. Yið eitt ák veðið svar hefði vaknað hjá honum þúsund grunsamlegar spurningar, og þess vegna vildi hún heldur trúa dauðanum fyrir sér en

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.