Fram


Fram - 26.07.1919, Page 3

Fram - 26.07.1919, Page 3
Nr. 31 FRAM 129 Gefið til ,Berklahælis Norðurlands!4 Móttöku veitir Sophus Árnason. Telegr.-adr.: Nordhandel. Code: A. B. C. 5: th Edition. Bankforbindelse: Stockholms Banker A.-B. A.-B. Nordisk Handel Islandsavdelingen (Regeringsgatan 5.) Medletn av Sveriges Allmánna Exportförening. Export & lmport. Sverige — Island. Stockholm. Reykjavík. Akureyri. Kaupa heila síldarfarma og smærri »partí« saltkjöt, gærur, ull, lýsi, æðar- dún, tóuskinn. Cif og fob tilboð óskast. Skaffar tómar síldartunnur, Cif og fob. Aðalumboðsmaður fyrir Norður og Austurland er ' kaupm. Jóh. Þorsteinsson, Hamborg, Akureyri. Trjáviðarfarmur nýkominn til Eggerts St. Melstað Hafnarstræti 93. — Akureyri. Sími 115 Símnefni Melstað. Bann. Bannað er öllum — hvort heldur frá landi eða frá skipum á Siglufjarðarhöfn — að viðlagðri laga hegningu að fara út í aðkomuskip frá út- löndum, fyr en héraðslæknir hefir leyft aðkomu- skipinu samgöngur við land. Lögreglustjórinn Siglufirði 11. júlí 1919. G. Hannesson. Óhöpp og endurreisn. Ekki veidur sá er varar, þótt ver fari.« í vor var það snjóflóð, sem sóp- aði burt síldarverksmiðju Evangers nú er það eldur sem gereyðir verksmiðju Söbstaðs. Hvaðan ætli næsta stórtjón komi? Snjóflóðshættan var hverjum inn- lenduni og glöggsýnum manni auð- sæ, því að öll spildan milli giljanna, sem Evangers verksmiðja og Skúta stóðu á — eitthvað 800 m. strand- lengis og naérri eins breið — er beint neðan undir fjallsskál, sem fyllist af snjó í hríðuin, en sendir frá sér snjódyngjur þegar þiðnar. Verksmiðja Evangers stóð einmitt á hættuiegasta stað, rétt niður und- an ytra gilinu, en bærinn Skúta á versta stað niður undan syðra gil- inu. Hæð skálarinnar mun vera um 300 m. yfir sjó. Flóðið hafði þakið völlinn milli nefndra árfarvega, ver- ið 3—4 mannhæðir á þyktviðflæð- armálið og kastað bylgjum og bát- um meira en mannhæðarhátt hinu megin við fjörðinn. Hefði verksmiðja Evangers stað- ið 100 föðmum utar á ströndinni. þá hefði hún líklega ekki sópast burtu fremur en hús eitt, sem þar stóð eftir, og eins hefði bærinn Skúta ekki farið ef hann hefði staðið fyr- ir sunnan syðra gilið. Retta höfðu margir Siglfirðingar séð og bent verkstjórum á, meðan verið var að reisa þessar byggingar, en það kom % fyrir ekki. — Mér er nær að halda, að fleygmyndaður grjótgarður bygð- ur rétt neðan við ytra gilið — segj- um 60 m. á hvern veg í jafnhliða þríhyrningi og 30 m. á hæð í mið- depli sínum — hefði bægt flóðinu frá verksmiðjunni og verið nægur til að vernda hana. En þann grjót- garð bygðu verk^miðju-eigendurnir ekki, enda mundi hann ekki hafa kostað minna en þriðjung miljónar króna þótt verkið hefði fengist á 16 kr. hver ten.m. Hvað er við því að gera rm? — Vera gætnari næst. En áður en fólk er búið að ná sér eftir þessa raun, kemur annað óhapp, næstum alveg eins voðalegt. Síldarverksmiðja herra Stöbstaðs brennur að kvöldi hins 7. þ. m.og tjónið er metið alls á xJt milj. króna, .en fregnir uin þetta eru ekki full- komnar enn. — Orsök brunans er talin sú, að kviknað hafi út frá reyk- háfi. Hvaðan kemur næsta óhapp hér á íslandi? — Mér koma til hugar banka- hrunin, sem urðu svo víða erlendis rétt fyrir heimsófriðinn. — Rau eru jafnóttaleg og snjóflóð og eldsvoð- ar — en hvernig á að verjast þeim? Akureyri 10 júní 1919. Fr. B. A. Herpinót Ný herpinót (Snörpenot) 150 faðma löng 25 faðma djúp er til sölu nú þegar. Lysthafendur snúi sér til Fr. Wathne, Akureyri. Þakkarorð. Með Iínum jaessum þakka eg inni- lega öllum þeim hinum mörgu, sem hafa gefið mér fé til væntanlegrar utanfarar minnar. — En förinnni er heitið til Noregs (fyrst og fremst) á næsta hausti, ef það gæti skeð, að eg mætti fá sjón mína aftur að öllu eða einhverju leyti, — Af öll- um hinum niörgu gefendum vil eg sérstaklega tilnefna Helga kaupm. Hafliðason á Siglufirði, Helga lækni Guðmundsson á Neðri Höfn og »Ungmennafélag Haganesshrepps.* Ressir þrír gefendur hafa með rausn sinni sýnt, að lítilmagninn á ennþá trausts að vænta hjá þeim, sem bet- ur eru settir í mannfélaginu. Alla gefendur mína bið eg guð að blessa og endurgjalda þeim gjaf- irnar meir og betur en eg get beðið. Hraunum 21. júlí ’19 Kristján Símonarson. Pvottasódi 45 aura kgr, versl. Sig. Sigurðssonar. Smjör/íki best og ódyrast, 2,00 y2 kgr- versl. Sig. Sigurðssonar. Kjötbollur í heil- og hálfdósum fást í verslun Sig. Sigurðssonar Dósamjólk kostar aðeins 90 aura í verslun Sig. Sigurðssonar. Matarkex ódýrast í verslun Sig. Sigurðssonar. Barnasokkar nýkomnir í versl. Sig. Sigurðssonar. Allir öldrykkir ódýrastir í verslun Sig. Sigurðssonar. Kaffi brent og óbrent Exportkaffi versj. Sig. Sigurðssonar. Gummiflibbar fást í verslun Sig. Sigurðssonar Pröfur af nýju byggirigarefni feru til sýnis hjá undirrituðum, er gefur upplýsingar um notkun þess M. Pórðarsson. Döðlur — Fíkjur — Blæsódi — Skóáburður, brúnn — kertio.m. fl. nýkomið Friðb. Níelsson. Keflatvinni bestur og ódýrastur hjá Stefáni Kristjánssyni. Matar-kex selur enginn ódýrara bænum en Stefán Kristjánsson. Kopar. Brotakopar kaupi eg fyrir peninga út i hönd. Hjörtur A. Fjeldsted. (Adr. Björn Jónasson ökum.) Hið annálaða Liptons og Tettey’s I L ■ o. fl. teg. fást í verslun Stefáns Kristjánssonar. Kýr til sölu. Lysthafendur snúi sér tií Lárusar Lárussonar.

x

Fram

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fram
https://timarit.is/publication/34

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.