Fram


Fram - 30.04.1921, Qupperneq 2

Fram - 30.04.1921, Qupperneq 2
60 FRAM Nr. 17 aldrei þéttar nægilega vel eftir end- urmat eða ápökkun. Við þetta sull er svo miklu af blóðpæklinum helt niður, en hans má síldin síst án vera eigi hún að vera falleg og góð vara. Endurmat og ápökkun verða því aldrei til þess að gera síldina b e t r i eða ódýrari heldur v e rri og dýrari. Síldin verður b e s t úr »fiski- pökkuðum« tunnum, hafi þær verið gerðar pækil-heldar fyrstu 3 til 6 dagana, sem síldin lá í þeim. Og síldin verður ó d ý r a r i á því að hún sé ekki ápökkuð, því að vinnulaunin og skemdin á síldinni við það kák, verður meira virði en það sem fæst við það af tunnum og tolli. Af þessu get eg staðið reiknings- skil ef einhver vill. Eins og nú lítur út með sfldar sölu að sumri og eins og henni hefir reitt af tvö síð- ustu ár, þá finnst mér ástæða til að hér sé athtjgað eitt aðalatriðið, er að henni lítur, sem sé það a ð k o m a síldinni sem fyrst á mark- a ð i n n. F*að er þetta sem íslenskir síldarútgerðarmenn hafa g e f i ð o f 1 í t i n n g a u m að undanförnu. Peir hafa flestir geymt sína síld til þess að fá tilboð í hana hér í landi, en á m e ð a n hafa Norðínenn og Svíar, sem salta hér utan og innan land- helgi — sent sína síld útjafnóðum og hún hefir veiðst, Halda ntenn, að nefndir útlendir útgerð.armenn, séu að senda stór skip hingað a ð g a m n i s í n u til a ð b í ð a eftir f y r s t u s í I d u n- ti m sem veiðast og fara með þær á markaðinn. Nei, stjórn Eimskipafélags íslands ætti að gefa íslenskum útgerðar- mönnum, sem ekki hafa bolmagn til að taka skip á leigu — kost á að minsta lcosti einu skipi til að koma út fyrstu síldunum sem þeir salta. Pað ætti að vera eins gróðavænlegt fyrir það — og all þriflegra bjarg- ráð fyrir þjóðina eins og að senda þau tóm aila leið til Vesturheims. Af því að heill og framtíð síldar- útvegsins er svo mjög komið undir þessu atriði, þá er alt skyldu- u n d i r m a t alveg óalandi og óferj- andi í síldarmatslögum þess lands. Meira. .~-= Síidarmatið. Það hefir verið rætt og ritað margt og mikið um síldarmatið nú í seinni tíð, og þá slæmu útreið er fram- leiðendur hennar hafa fengið nú þessi 2 síðastiiðin ár. Pað eitt er víst að það eru fleiri ástæður til þessara vondu afkomu með síldina en matið á henni frá fyrstu hendi. Pótt því hafi stórum verið ábóta- vant á sumum stöðum, þar sern síldarmatsstarfinn hér hefir verið nokkurskonar uppeldisstofnun handa letingjum, lærlingum o. fl., hefir það haft niin^t að segja þar sem helítin af sildinrii hefir verið endurmaíin eftir hæíilega langan tíma frá fyrstu söltun. E11 hvað er það þá sem hefir gjört það að verkum að síldin hef ir ekki reynst samkvæmt matsvott- orðum yfirmatsmanna þá er hún hefir komið á markaðinn? Til þess liggja þessar ástæður, að vottorðin hafa öil verið eins að því leiti að það hefir verið fínasta og besta vara sú síld sem þau hafa fylgt út yfir pollinn, en reyndin hefir orðið önnur þegar þangað kom sem eðli- legt var; bæði er það að síldin er alls ekki jöfn að gæðum þá hún er metin hér og stafar það bæði af misjöfnum tunnum, misjafnri hirð- ingu og mismunandi salti. Svo þóii skoðað sé 5—10% af stóru partíi og lítið eða ekkert finriist athuga- vert við það, getur mörg tunnai verið pækilþur og skemd eigi að síður, svo eftir að þessi vottorð eru gefin liggur síldin máske svo vik- um og mánuðum skiftir hér áður henni er skipað út og hvernig hefir þá hirðingin verið, og hvernig hefir eftirlitið frá yfirmatsmanns hendi verið við útskipun og lestun og meðferð hennar í skip? F*að hefir vægast sagt ekkert verið hér á Siglu- firði. Pá er það eitt með öðru fleira, sem hefir hjálpað til að skemma síldina, það er sú stífa pökkun sem á henni er höfð við endurniatið. Okkar feitu síld má als ekki stramni- pakka. það er blóðpækillinn sem hún þarfnast í fullum mæli, allir uppsláttur á síldinni er heldur til skemdar en bóta, og því meira sem það er oftar gjöit. Væru tunnurog fragt ekki eins gífurlega dýrt sem það nú er, ætti sern mest af síld- inni að sendast fiskipakkað og það sem fyrst á markaðinn; mundi það borga sig fyrir framleiðendur. FM sem sagt, alt handvolk með síldina eftir fyrstu sölttin er fremur til að skemma hana en bæta. Og áreið- anlegt er það, að þessi strammpökk- un á síldinni, þótt eftir 3 vikur sé, er frekar til að skemnia hana ei bæta. Margt tr vel sagt hjá lierra C’. Tuliníus í ísafold um síldveiði ’ og„ sölu. En ekki get eg verið á hans skoðun, að ætla með lögum a^ takmarka framleiðsluna. F*að er víst viðurkent urn heim allan að það sé lífsskilyrði hverrar þjóðar, að auka og efla alla framleiðslu. Að vilja hefta þennan atvinnuveg út í blá- inn framleiðendum og landinu til tjóns, gegnir furðu að skuli koina frá jaín framgjörnum og frjálshugs- andi manni sem hr. Tuliníus. AÖ fjölyrða um þessa tiilögu lierra T. er þarflaust, hún er svo vanhugsuc. Hér á landi eru mörg söltunarplás.1; gæti farið svo að eitt plássið yrc i búið að salta alt að helmingi í f þessari lögboðnu söltun áður am - að plássið fengi nokkra tunnu, o; útlit fyrir framhaldandi fiskirí, æt i þá að sleppa veiði í þessu fiski- plássi og bíða hvort hinir gæt i ekkeit fengið? Um þessa vanhug: - unar einokunar framleiðslu get eg ekki verið að rita lengra mál; hún dæmir sig sjálf, óalandi og óíeij- andi. Pá er veiðitímatakmörkun hans jafn varhugaverð og þarfleysa ein að fara að semja lagabákn um það atriði; fyrst er það sjaldan að nokk- uð af síld sé komið á iand eða saitað fyr en eftir 20. júlí, og þótt þessi júlísíld sé oft feit og átumik- il dít eg hættulaust að salta hana, aðeins að saltið sé ábyggilegt að styrkleika, og pækill góður. Pað getur haft mikil og skaðleg áhrif fyrir framleiðendur að vera bannað með lögum að veiða síld þótt ekki sé nema síðasta vikan í júlí, ef síld er fyrir landi og gæftir góðar, því hvorutveggja getur verið breytt 1. ágúst. Meðai annars til að bæta sölu- verð íslensku síldarinnai hjá herra Tuliníusi er fyrst takmörkun veið- arinnar, svo að öll sala sé á einni hendi; um það inál er eg ekki fær að dæma, en margt getur komið þar til greina, sem varhugavert er, við þvingunadög í því tilliti. Öll þvingunarlög á atvinnurekstur fjöld- ans álít eg óholl og jafnvel skað- leg fyrir þjóðfélagið; álíti framleið- endur síldarinnar nauðsynlegt að síldarsalan kotnist á eins manns eða félags hendi, geta þeir myndað þann félagsskap innbyrðis sín á niillum og tekið í það samband þá er þar vilja vera með. Yrði reyndin sú að samvinnusalan færi betur úr hendi þeirra en einstaklingnum, mundi það fljótt ná allri íslenskri síld í sínar hendur, án nokkurra þvingunarlaga. F*að sjá aliir að með þesskonar þvingunarlögum er bæði Norðmönnum og Svíum og sem sagt öllum útlendingum bolað frá allri veiði, það er að segja til þess að flytja síldina í land hér til verk- unar. Pví sjálfir mundu þeir trúa sér betur fyrir sölunni en íslenska samlaginu. En gæti ekki skeð að þeir mundi verða búnir að koma talsverðri síld frá íslandsströndum á markaðinn áður en samlagið væri búið að flytja út eina tunnu? Eg var búinn að ætla mér að svara Sigurði þorsteinssyni út af greinum hans í Vísir, sem snerta síldarmatsfrumvarp það er Siglfirð- ar sömdu og sendu þinginu, en honum hefir nú verið svarað, svo eg get verið stuttorður. Enda er flest í þessari Vísirs grein, sem snertir frumvarpið, aðeins hár- toganir og vífilengjur, sem leiðinlegt er að eltast við, er þar sjáfanlegt, að hann er hræddur við að missa spón úr aski sínum ef skyldumat á nýrri síld yrði afnumið, en þáerað reyna að koma sjer vel við stjórn- ina og ná í eitthvert af þessum 6 embættum, sem hann er að dylgja með, jafnvel þótt eg og fleiri hér á Sigluí. áliti annað rag honum hentara en síldarmat. Mér þykir hann löðr- unga sjálfan sig þar sem hann læt- ur A. Hövik llytja út nokkur hundr- uð tn. af skúflaðri síld, ein'mitt frá því plássi, sem hann var matsmað- ur á. ’Hvar var eftirlitið iians þá? Líklega verið að kaupa eða salta þessa aðdáanlegu síld sína. O. B Vikan. Tíðin hefir verið indæl allavikuna-' sól og suinar, einkum nú seinustu daga1’*' Oullfoss kom á þriðjud. kvöldi® og með honuin kaupmaður S. A. Blöuáa og frk. Sigríður Fiiðfinnsdóttir, bæði fra Kaupm höfn, en frá Reykjavík kauprnaður Helgi Hafliðason og kona hans og kaup111, Þorm. Eyólfsson. Keisaraskurður. SteingríinurIs^11’ ir á Akureyri hefir nýlega gert keisara’ skurð á konu héðan úr bænuin — kon11 Joh. Landmark. Skurðttrinn tókst sniláar’ lega — móðir og barn bæði lifandi líður vel, að því er heyrst hefir. Auk þeS* er Steingr. nýbúinn að gera botnlangaskUr“ á barni héðan, sem líka gekk ágætlega- Engin skeyti borist blaðinu í dag' En í símtali við Rvík í dag var sagt eííí' muna gott tíðarfar syðra, fiskiafli með al’ brigðum rnikill, og heldur að lifna yf11 horfum með fiskverð. Indriði Einarsson skáld og Jóhann F°r’ kelsson dómkirkjuprestur báðir 70 í dag- Ekkert samkomulag ennþá um kolaverk' fallið enska, og ekki útlit fyrir að því lé*11 í bráð. Skíðafélagið heldur dansskeintuU hér í kvöld. A 1 in. borgarafundur annaðkvöld kl. 8 í samkomusal bæjarins. FrunivafP Síldarsamlagsins til umræðu og aíhugui>ar' Boðað til ftindarins að tilhlutun bæjar’ stjórnar. Borgararnir ættu að fjöhnenna. 1 f r a m h a 1 d i af yfirlýsingu FrínianUs B. Arngrímssonar í s. tbl. »Frams« biður sami þess getið að ineð áininstum hUu% indum fyrir bæina Bakka og Hvamm se átt við raforku til Ijósa og suðu. Ennfretnur að veiðirétturinn yrði seld>ir samkv. niati. Dansfýstin minkar. Almenningur í Berlín hefir nú u1’1 langt skeið verið vitlaus í d^s' leiki, en nú fyrir skömmu hafaBef’ línarblöðin getið þess með ánsegi11; að nú sé svo komið, að öll þesS' dansfýst sé farin að ininka. E'11 stakir menn hafa aldrei áður önnur eins ósköp á því, að gefS dansinn að atvinnu sinni og aldre' hafa menn borgað slík kynstur fyf’ ir það að »læra sporið« og tízkudansinn« er sú atvinnugr6'11,’ sem þykir einna gróðavænlegust t1? sem stendur. Menn þeir, sem ge*3 kent þessa nýtízkudansa, fá svo ríf' lega borgun fyrir tilsögnina, a slíka þóknun fengu áður á tíðu111 engir aðrir en t. d. heimsfríeg^ læknar fyrir aðgerðir sínar. En a er breytingum háð í heimi þessd111 — þessi mikla dansdýrkun eins °j hvað annað, svo sem drepið var * í byrjun greinar þessarar. Skömmu áður en ófriðurinn n1'* skall á mátti svo heita, aö »nýtí2%, dansarinn« væri óþekt fyrirbrigði Berlín sem sérstakur kunnáttumaðdh en að vísu könnuðust menn v'^ »Dancing Oirls« eða daiismeyja' a ýmsu tægi, bæði Ijósliærðar, döK hærðar og rauðhærðar, fiá fjölle1^ húsunum og fengu þa$ 5—® mörk í laun á mánuði. Fyrsta »pa'' sem dansaði nýlízkudansa í a'a^ skrautl. samkvæmisbúningi, sýlT

x

Fram

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fram
https://timarit.is/publication/34

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.