Fram


Fram - 30.04.1921, Qupperneq 3

Fram - 30.04.1921, Qupperneq 3
: Nr. 17 FRAM 'ist sína 1912. Þetta var mönnum nýnæmi og því var líka tekið með dæmafáum fögnuði. En svo koin stríðið og þá höfðu menn annað að hugsa og gera en að stíga dans, enda var það stranglega fyrirboð- ■' • þetta varð einskonar hemill á d i ísfýstina í biii, en að ófriðnum lokuum brauzt hún út aftur og varð þá sem tvíefid og jafnframt þutu nýtízkudansararnir upp eins og gorkúlur á haugi, Og þeirkunnu sannarlega að verðleggja »kúnstina«. Þeir bæði heimtuðu og fengu líka gífurleg laun og skulu hér uefndir nokkrir þeirra, sem nafnkunnastir eru. Hadges og Billerfengu lOþús. mörk á mánuði, Bert de Brun 15 þús. mörk, Anita Berber 20 þús. niörk, Ernst Matray og Kata Sterna jafnmikið og dansmærin Aníta Dick- stein jafnvel 30 þús. mörk á inánuði F*etta var í fjölleikahúsum eða hin- Um óæðri leikhúsum. Dansfólkið í hinum »æðri« leik- húsum telst til hinna föstu leikenda og stendur því talsvert vei að vigi en »lausamennsku« dansfólkið. En þegar dansfólk þessara leikhúsa sýn- ir lyst sína til ágóða fyrir sjálft sig, þá lætur leikhússtjórinn það venju- lega fá helming þess, sem inn kem- ur, og er það að vísu dálaglegur skildingur. Auk þess verður almenningur að gjalda ærna fé ef menn vilja fá til- sögn i dansi. Fyrir tíu árum kostaði það 5 möik um tírnann að æfa sig ' *.valsi« hjá danskennara og 1912 var verðið 7l/2 mörk. Nokkru seinna kom stríðið og var þá ekkert um d.mskenslu fyrstu ófriðarárin að n insta kcsti, en 1916 byrjaði hún a íur og kostaði þá 5—6 mörk um 6 iann. 1918 borguðu menn 18—20 — 230 mörk og 1919—1920 jafnaðarlega 40—50 mörg um tímann og ein danskenslustofnunin í Berlín tekur jafnvel 100 mörk.um tímann, en það eru aðalfega útlendir stjórnmála- menn og »döniur« þeirra, sem þang- að leita kenslu. iOO rnörk er þó talið hámarksverð og danskennarar í Berlín búast nú við »verðfalli« og láta sér nægja lægri borgun til að halda aðsókninni, sem hefir þó minkað talsvert það sem er af þessu ári. — Pað stendur f sambandi við dýrtíðina og þröngan efnahag al- mennings,segir »Berliner Tageblatt«, en það getur líka verið merki þess, að menn fari að gæta sín betur og kæri sig ekki um að »dansa« sig á hausinn, heldur ætli loks að láta skynsemina ráða fyrir sér. „Norðurljósíð.“ þeir Siglfirðingar, sem óska eftir að gerást kaupendur að heimilisblaðinu »Norðurljósinu«, eru beðnir að snúa sér til hr. Wilh. M. Jónsson- ar eða hr. Jóns Brandssonar, sem afhenda blöðin og taka á móti á- skrifendagjöldum. Arthur Qook, Akureyri. Söluturninn á Siglufirði er til sölu. Nánari upplýsingar hjá Sveini Sigurjónssyni, kaupmanni á Akureyri. Saumaborð til sólu með tækifærisverði. A. v. á. bera sig alls ekki til eins og á að vera þegar spurt er eftirgest- um Hans Hágöfgi.« »Eg skal kenna þeim siðina,« sagði Carden og gekk fram að dyrunum en staðnæmdist þar og brá upp hendinni því að nú heyrðist vagnsl^rölt fyrir utan og litlu síðar málrómur Alphingtons •ávarðar í forstofunni. »Ætlið þið að verja mér mitt eigið hús, herrar góðir,« sagði hann glaðlega. Við heyrðum að toringi þeirra svaraði einhverju, en ekki hvað það var. »Nú! einmitt það!« sagði nú lávarðurinn aftur. >Mig varðar ekkert um þennan Martein, sem þið eruð að ieita að, en hvað Rivington kaptein snertir, þá þurfið þið ekki að skifta ykkur meira af honum. Eg er hér með náðarskjal Hans Hátignar þeim manni ti! Iianda, undirritað og innsiglað með Hans Hátignar eigin hendi á lystiskipi hans í Portsmouth og þið getið komið inn og skoðað skjalið sjálfir ef þið viljið. + * * * * * * * * Pannig leið þessi mikli myrkvi frá, sem grúfði yfir æfi minni og |jós sannleikans dreifði öllum þeim armæðuskýjum, er hlað- ist hölðu samati undanfarnar yikur. Ölluíti ber samau um, að eg hafi elzt um tíu ár í útliti og Janet segir að sér finnist hún vera tuttugu árum eldri en eg líti út fyrir að vera, enda þótt hún virt- 'st ekki liafa glatað æskufegurð sinni á brúðkaupsdegi okkar. En nieð því að við höfum nú öðlast frið »hið irinra« og ílekklaust n|annorð, þá gétum við nú brosað að þessum elliinórkum, sönn- 11 1 eða ímynduðum, sem þessir hræðilegu reynslutímar, er við 11 ðum fyrir, hafa á okkur sett — þessir reynslutímar, er við höf- v‘ ! nú lýst í sameiningu og sitt í hvoru lagi. Er nú ekki eftir að geta anuars en þess, að leyndairnálið um . 61 Barnaskólinn. PRÓFIÐ byrjar mánudaginn 2. maí kl. 10 árd. HANDAVINNU og TEIKNUN úr barna- og unglingaskólanum geta allir fengið að sjá í skólanum sunnud. 1. maí kl. 1—5 síðd. Skólanum verður sagt upp laugardaginn 14. maí kl. 1 síðd. Siglufirði 23. apírl 1921 Guðm. Skarphéðinsson. Reyktóbak margar ágætar teg. seljast með 10 prc. afslætti gegn peningum í versl. Stef. B. Kristjánssonar. eir sem vilja taka að sér að flytja möl handan úr Stað- arhólsfjörum og yfir að Snorrauppfyllingu gegn á- kvæðisverði, snúi sér til undirritaðs hið allra fyrsta. Einar Tómasson. „ F Y L KIR rit um atvinnuvegi, verslun, réttar- far, ráðvendni, starfsemi og tiítrú. Útgefandi Frímann B. Arngrímsson. Útsölumaður hér Sophus Árnason. Nýmjólk til sölu hjá Guðrúnu Björnsdóttur Vetrarbraut 14 Orgel til sölu. Upplýsingar hjá Stefáni Kristjánssyni. S. A. Blöndal hefur með s.s. »Gullfoss« síðast fengið talsvert af nýjum og ódýr- um vörum, svo sem: Kornvörur allsk., Kaffi br. & óbr. Sykur, Tóbak, munn og nef, Járn- vörur, Vefnaðarvörur, Glervörur, Leirvörur, Pakpappa, Saum, Máln- ingu, Kítti, Mótorolíu (Cylinder)o.fl. Vörurnar teknar upp þessa dagana. Komið og athugið verð og gæði. Sápur. Grænsápa á 85 aura '/2 kg. Stanga- sápa ágæt á 80 aura Va kg. Cacao nýtt og gott kr. 1.80 1/2 kg. Ritstjóri: Sophus A. Blöndal. Afgreiðsluni.: Sophus Árnason Siglufjarðarprentsmiðja. 227 i skarpskygni sinni hafði honum nú orðið Ijós afstaða Sir Gideons til samsæris þess, er kveykt hafði verið gegn honum sjálfum, en á það hafði hann alt að þessu aldrei lagt verulegan trúnað, eða hafi svo verið, þá áleit liann það víst eins og hver önnur tiltæki einhverra stjórnleysingja. í þessum svifum vaj baýð að dyrum og inn kom þjónn með símskeyti ti! lávarðarins. Hann las skeytið og létti sýnilega yfir honum. »Hamingjunni sé Iof!« sagði hann. »Nú getum við bælt þetta óþverramál niður. Sir Gideon hefir löngum kunnað að sjá fót- um sínum forráð.« »Hvað stendur í skeytinu, pabbi?« spurði ungfrú Múríel. »Viltu lofa mér að sjá það?« »Lestu það upphátt,« svaraði lávarðurinn, »og svo ætla eg að biðja ykkur öll að gera mér greiða. Ungfrú Múríel las fyrstu orðin hátt og snjalt, en þegar lengra kom, fór hún að hægja á sér og verða hálf skjálfrödduð. Skeytið. var svohljóðandi: »Pví miður verð eg hér með að tilkynna Yðar Hágöfgi, að Sir Gideon Marske, fjármálaráðherra, hefir fyrirfarið sér í dag á þann hátt að drekkja sér í vatnsþrónni á búgarði sínum. Hafði hann þá nýfengið sítnskeyti um druknun sonar síns, er ásamt öðrum var að reyna að bjarga kvemunanni úr sjávarháska á skip- i'nu »Belladonna«. — Maryat Hume, einkaritari.« Pað varð stundarþögn, en því næst tók forsætisráðherrann til máls og skoraði á okkur öll að láta ekkert uppskátt, er snerti fjörráð þau, sem Sir Gideon hafði búið honum. Pað mundi valda stórkostlegu uppþoti um alt landið ef það kvisaðist, að einn rík- isráðherranu hefði ætlað sér að drýgja pólitiskt morð. »Eg er í talsverðum metum hjá konungi, herra Rivington,« sagði hann að lokum og sneri sér að mér, »og veit fyrir víst að hann muni fallast á þessa launungartillögu, en til þess að

x

Fram

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fram
https://timarit.is/publication/34

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.