Fram


Fram - 19.01.1922, Blaðsíða 2

Fram - 19.01.1922, Blaðsíða 2
2 FRAM Nr. 1 ir segja að ráðstefnati í Cannes (þar ætlnðu Bretar og Fr. að ráða málum sínum) verði gagn- laus vegria stjórnarskiftanna. A- stand me ðFrökkum hið ískiggi- legasta og búist við að Frakkar siíti bandalaginu við Breta? Atburðir þessir vekja mikla gremju í Berlín, og nefna Pjóð- verjar Poincaré tneð óbeit. Skaðabótanefnd Bandamanna veitt Póðverjum gjaldfrest til bráðabirgða á skaðabótum, eiga að greiða 31 miljóngull- marka innan 10 daga. lnnlent: Sterkar sóttvarnarráð- stafanir gerðar gagnvart spönskn- veikinni. Katipþing opnað í Rvík 6. þ. m. í sambandi við verzhinarráðið. Er hægt að fá þar tipplýsingar um gengi, vöruverð á innlendum og út- lendum markaði, íiskveiðar, skipa- ferðir og flutningsgjöld; verður þetta samkomustaðnr verzlunarstéttarinn- ar íslenzku. Jón Forláksson hefir verið skip- aður forstjóri Flóa-áveitunnar í tvö ár rneð 15 þús. kr. á ári. Talið er víst að ísiandsbanki hafi í hyggjii að stofna útbú á Sig-lufirði yfir sumarið Bankar og sparisjóðir lagðir und- ir fjármáiaráðaneytið, en heyrðtt áð* ttr til atvinnutnálaráðaneytinu. Ólafur Jónsson læknir er settnr bæiarlæknir Rvíkur og gegiiiröllum sóttvarnarráðstöf unum. Togararnir selja heldur betur ís- fisk sinn á Englaudi. Bæjarstjórnarkosning fer frain 28. þ. m.; listar eru engir komnir enn og talið líklegt að þeir verði aðeins tveir, en mennirnir óráðnir. Tveir menn druknuðusá höfninni á gamlársdag voru vélstjórar af Ingólfi Arnarsyni. Flak og flök. Kalt (jf við kórbak kiirir þar undir Jón flak allir snúa austnr og vestur ítar neina Jón ilak. Kalt er við kórbak. (iúmoren, herra ritstjóri! Fað hefur gengið ansi mikið á hjerna núna tindanfarið, eius og þjér vitið náttúrlega. l’etta er líka ársbyrj- tinin og ekki nema von, að menn fái sjer spiett rjett til að liðka sig undir nýja árið, hvaða ósköp. Jeg hef annars ekki leyfi til að segja yð- ur það, sem jeg ætla að segja, en jeg er svo málugttr, að mjer er lifs- ómöguiegt að þegja um það þóað það sje margbúið að banrta mjer að hafa orð á því. Nú, en það verðtir nú hver að vera eiris og hann er gerður, jajæja! En það sem jeg á»við er hvala- málið eða háhyrningamálíð. Hvaða bannsett mál, segið þjer? Paðernú nefnilega svoleiðis, að hjer inn í Siglufjörð ösnuðust gróflega margir háhyrningar i fyrra’eða hittifyrra eða árið þar fyrii. Jeg man það ekki ai- veg íyriiwíst, það ern kantn ske átta eða tíu ár síðan. Og nú vil jeg spyrja, herra riístjóri af því jeg er ísiend- ingur og sögtifróðttr - hvenær hef- ur tiokkur hvalur, livað þá heldur t stórhópum, strandað á hólmanum okkar svo að það yrðu ekki út áf því málaíerli og illdeilur? Ha? Hvala- greyin eru náttúrlega að fiýja und- an hafísnum eða einhverju svoleið- is, en hver biðttr þá að vera að kút- veltast upp á land?Jeg held að þeim væri nær að stinga af tií sjós, en þeir eru heimsltir þó ekki vanli þá stærðina og nokkuð er jeg greind- ari til dæmis. Jæja, verið þjer nú góðtjr. Pjer er- uð alt af að spyrja um þetta flak eða flök, sem jeg setti hjerna fyrir ofan og hvað jeg meini með því. Ja, þarna kemur það sem eg má ekki segjar Hann Ouðmundur Skarp- hjeðinsson var einhvern tíma í sum- ar aö skrifa um eitthvert skipsflak hjerna á höfninni, sem fólk ætlaði að drepa sig á um hábjartan daginn í blíða logni og glaða sólskini, auk- inheldur ef hann væri fúll og dimm- ur og Guðmundur var bæði aumur og andagtugur yfir þessu sem von var. Nútiú, jeg hitti Otiðmund svo- lítið seinna og spurði hann rjett í meinleysi hvernig gengi með árans flakið og Guðmundur V3i svo lukku- legur, að Iiann steig í vitisiri fótinn í staðinn fyrir þann hægri og var nærri skoHinn þó að hann segist nú vera skíðamaóur og sagði að það væri nú orðið olræt með þetta skrattans flak eða sama sem. Hann vonaði, að það yrði ekki mörgum að meini hjeðan af eða kann ske engtim. En nú skal, jeg segja yður nokk- uð. Mjer er foríalið, hvort sem það er nú satt eða ekki, og það sagði mjer maður, sem jeg má ekki nefna, að það væri nú komið upp á disk- inn í þessu voðalega háhyrningamáli, að það væri ekki bara þetta flak hans Guðmtindar Skarphjeðinssonar sem væri að skandalísera hjérna á höfninni. Nei takk! Heldurjegman ekki hvað margir barkar eða bark- skútur eða hvað það erkallað, sem væru hingað og þangað um höfu- ina alveg eins og kargaþýfi í túni eða jeg veit ekki hvað. Svo að það er svo sem ekki öll hætta úti enn, hvað sem Guðmundur segir. Ja, jeg bara spyr, herra ritstjóri, er þetta nokkur meining? Hjer verður þing og stjórn satangaliniæ að gera eitt- hvað. Finst yður það ekki? Jeg hringdi Jón Porláksson upp og spurði hann Itvað hann vildi ráðleggja við þesstim skratta, ef þetfa væri satt sem jeg efasí ekki um. Ja, jeg veit svei mjer ekki, sagði Jón. Ætli það verði ekki æins og Einar Ben. var að kveðahjerna urn árið: Og það var Hafnarinsjeníur, einn insjeníur frá Höfn en höfnin var söm og jöfn. — Jeghjelt að það væri eitthverí nýars eða Frettándagrugg í Jóni, aidrei þessu vant, og hringdi htnn af. Nú, lrvað segið þjer svo um að tarna og Itvað segir mitt land og mín þjóð og hvað segja allir þeir kapteinar og stýrimenn, að ekki jeg tali um kokka og matrósa, sent þurfa að fara um þennan flakandi tjörð í myrkrum jafnt sem mánaskmi? Jeg veit það svo sem ekki. Fyrirgefið þjer bleðilinn. Yðar einiægur Sjonni. Vlkan. Tíðin. Síðan uni nýár heftir verið liér hið ’oesta tíðarfar, niiklar og góðar hlák- ur hafa komið og er mjög snjólétt hér um sveitir, en svellalög töluverð. borskafli. Sem von er tíl gefursjald- an á sjó, og fáir sem því sinna uni þetía leiti, niun þó enthver fiskur vera hér, því eftir nýjár hafa verið farnir héðan örfáir róðrar og dágóður fiskur fengist. Rafljósin erit nú í besta standi, síðan um nýjár, að hiáiaunar gerði. Er ennþá nægilegt vatn og mikil von nm að við höfum nægileg Ijós frani úr. Lántilrafveitunnará Akurey ri hefir Ragnar konsúll Olafsson útvegað í Dan- mörku, að upphæð 150 þús. króntir; eru Akureyringar glaðir mjög og þakklátir hr. R. Ól. fyrir útvegunina. Vextir af láninu erit 6 prc., en hækka og lækka eftir vöxt- unr þjóðbankans danska. Lánið úíborgast að fullu — V prc. provision, en fellur eftir 3 ár. »Menn inega vera á eitt sáttir um það, að lán þetta hafi fengist tneð óvanalega góðum kjörum. Msetti það vera lands- sljórninni ærið unihtigsunarefni, hvort hún liefði eigi látið hafa sig að féþúfu við út- vegun enska lánsins; svo geysimikill inun- ur er á lánskjörunutn dönsku og ensku« segir >lslendingur« 23. des. síðastl. T ó b a k s e i n k asa la n. Fullfrétt erorð- ið að stjórnin ætli sér að nota sér heim- ild síðasta þings og frá þessu nýjári aðtaka í sínar hendur einkasölu á öllum tóbaks- tegi nduni. Hvernig fyrirkomulag verður á þeirri verzhm er ófrétt um ennsemkomið er og verzlanir, sem tóbaksbirgðir höfðu við nýár, s.-lja tóbak ennþá. Hlakka menn yfirleitt lítið til umskiftanna. Póstferðir. Sú breyting verður á póst- ferðum á þessu ári, á milli Akureyrar og Siglufjarðar, aö landpóstur sá sein gengið liefur þessa leið verður lagður niður, og pósturinn í þess stað fluttur sjóieiðis, með viðkomuin víða iim Eyjafjörð. Bja-ni skipa- smiður Einarsson á Akureyri heftir tekið að sér ferðirnar og notar til þess mótor- bátana Mjölnir; og >Hrólf kraka«. »Mjöin- ir« var hér staéldur í fyrstu póstferð í gær- dag. S ki p a f e r ðir. ->Ooðafoss« kom hér3. þ. mán. á leið frá Rvík til Danmerktir, þrátt fyrir það þótt skipi^ væri eigi á áætlun, en færri vissu tun það hér, að skipið ætti að koma við fyr en það var koutið inn á höfn. Með skipinu fór héðatt áleiðis til Noregs Ólafur Vílhjálnisson bókhaldari Æf ntýri á gönguför á að leika hér bráðicga. Er það nýstofnað leikfélag hér í bæntint sem byrjar Síarfsemi sína ineð þessum gamia og góðkunna sjónleik. K a n p m. o g verzl. mannafé I. Siglu fjarðar héit aðalfund sinn 14. þ. tnán. Var formaðuf fél. kosinn Jón Ottðntundsson verzl.stjóri í stað S. A. Blöndal. Ritari M. Hallgrímsson og gjaldk. Torst. Péímsson endurkosnir. Farmgjöld 1 æ k k a. Einiskipafélag íslar.ds hefnr lækkað fartngjöld frá þessuin áramótum mn 35—50 prc. \ B a r n a v e i k i n. Engin ný tilfelli og síðasta Itús sem bann hefur verið á, sótt- hreinsað í fyrradag. Barnaskóiinn hefur verið bannaður íil l.febrúar, ogallarsam- komur með unglingum innaii ISáraaldurs til sama tíma. Auðugasti maður í heimi. Svo segir í gatnla testamentinu um Salómon kóng, að hann bafi átt hundrað vættir gulls og um Krös- us Lydíukontir.g segir sagan, að hann haíi sýnt gríska spekingnum Sóloni ræfurskála troðfyltan dýr- griptim. Ekki geta rnenn nú á dög- um gert sér glögga grein fyrir, hve mikils virði auðæíi þessi hafi verið, en hversu mikið sem verðmæt þeirra •kaun að haía verið, þá hafa þau þó aidrei komist í hálfvirði við auðæfi þau, sem einstaka menn á vorum dögum hafa safnað. K-rösus foru- aidarinnar c>g indveiskur fursti nú á tímum gela safnað gulli í dyngj- ur, en sííkt verðui aldrei annað en fágætt íúiðsafn eigandanum tii atigira- gamans. Hins vegar slanda auðæfi hins ameríska miljarðara í lifandi peningi, i verksmiðjmn, jaröeignum, húseig!!um,skipastó!, sieinoh'ubrti nn- Lim og námum, þai/aukast og rnarg- faldast sjáifkrafa á liverii mínútu og þau veita eigandantim þá yiirburði, sem öílurn auðæfum íylgja. K' >sus fékk ekki að njóta auðlegðar simi- ar letrgur en þangað íil að n-ynsl- an sýndi að sVerð Persakor; mgs var beiítara han*, eigin sveh’!i En svo er Rockefelier máttugur í i n ni auðlegð, að enn þá verðtir ekk Itent á neinn þann; sem ætti að diifast að ganga á hólm við harm. Hvernig getur einn maður orðið miljarðari? Peirri spurniggu hafa ýmsir »dol!arakóngai\ Ameríku svar- að, en fróðlegasta svarið fæat þó með því að alhuga æfiferi! Kocke- fellers. Sumpart er hann að líkind- um auðugasti maður í heimi, þar sem hann er talinn að eiga 4 þús. miljónir dollara og sumpart er æfifer- il! Iians regluleg spegilmyn^i af öll- tim þeim f.amförij/n, sem verzlun og viðskifti BandríkjaiHifi hafa tekið á seirrustu 50 lii 00 árum. John Davison Rockeíeller er ekki af fátækurn foreldrum koniinn svo sem margir aðrir auðkýfingar Ame- ríku. Faðir hans var allfjáður maður euda þótl eiguir hans væru ekki nema smámunir í samanbitiði við auðæfi þau, smn sonui hans átti fyrir liöndum að eignast. Arió 1845 þegar Jolm var sex ára, var honum komið í klausturskóla, en þegárfor- eldrar hans fluttust til Cleveland, var hann setíur i almennan a'þýðu- skóla og dvaldist þar tii sex’ i ara aldurs. Ekki viidi kar! íaðír hans gefa homim neina vasapemng og vann hann sér þá ijra sjáltuf njeð því að saga í eldinir og tak upp kartöflur fyrir nágraunana rjbfur segii hann svo frá, að ham ‘>afi raðað hverjn »ceníi« sem hann inn- vann sér, a rönd í skáp sínum Peg- ar hann fór úr skóla þessum varð haiin bókhaldari við verzlun eina fvrir ló doilara mánaðarkaup, en það er til marks uin sparserm hans og hagsýni, að eftir 3 ár var hann búinn að safna sér 800 dollurtim. Pví næst íékk hanri lánuð nokkur

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.