Fram


Fram - 19.01.1922, Blaðsíða 4

Fram - 19.01.1922, Blaðsíða 4
4 Nr. 1 Ur bréfi úr Skagafjarðarsýslu. A milli jóla og nýárs dó Jónas jónasson <á Molastöðum í Fljóíum, fyrv. bondi }>ar, garnall og blindur Hann bjó mörg ár á Ökrum í Fljót- um, var fjölda mörgár meðhjálpari í Barðssókn, sómamaður í hvívetna. 2. þ. máu. dó Tobías hrepp- stjóri Magnússon á Oeldingah'olti í Skagafirði úr botnlangabólgu eft- ir sögn. Nýkominn er ti! Sauðárkróks Kristján læknir Arinbjarnarson. Verð- ur hann þar, sem þjónandi iæknir, þangað íil héraðslækuinnn jónas Kristjánsson kemur heim aftur úr Ameríkuför sinni á næsta vori. Spunavéiar munu nú vera 4 í Skagafjarðarsýslu 1 á Hólum, 1 á Reynistað, 1 á Bæ á Höfðaströnd og 1 i Viðvíkursveit og þykja allar reynast ágæílega. Prjónavélum fjölg- ar líka talsvert. Er þetta hvorttveggja framfaravottur og góðsviti.' 10. jan. ’22 Hákarlsskrápur. Merkileg og mjög nytsörn upp- götvun hefir nýlega verið gerð í Vancower í Kanada. A Parkereyj- unni í Georgíaflóanum hefir arðvæn- legt iðnaðarfyrirtæki verið sett á stofn í sambandi við það, að í flóa þess- um úir og grúir af h ’karli og síórt hlutafélag myndað ti! að reka þann iðnað, þvf að nú hafa menu kom- ist að raun um, að næstum hvern einasta blett á hákarlinum, þessum FJRAfl gráðugasta og hættulegasta sjávar- vargi, má nota sem hrnefni í iðnað- arvörur eða beiniínis sem verzlun- arvöi u. Hákarlstegund sú, sem hér er átt við, er 10 15 fet á lengd og vigt- ar 1 til 2smá!estir(2 4 þús. pund). Er hákarlinn sjálfur (átan) hafður til fóðurs iianda alifuglum og áburðar á akuriendi, en brjóskið muhð og iíka haft tii áburðar. í hausnum er fyrirtaks límefni, en uggarnir þjkja mörgum Austurlandaþjóðum mesta sælgæti og kostar pundið alt að 3 dollurum. Úr lifrinni má fá mjög fína oliu ef terpentína er höfð við tilbúninginn og ioks er mikil eftir- spurn eftir tanngarðinum, sem mjög er notaður f skrautgripi karla og kvenna. En einkúm er það skrápurinn, sem væn!ega%tur þykir til ágóða. Hann er mjög misþykkur, næfurþunnur á ungum ogaltað þvi þumlungsþykk- ur á fullorðnum hákörlum og er því fyriitaksjúá,efni tii leðurgerðar. Úr þykka skrápnum má gera skósóla, en kvennskó og ýmislegt fleira úr þeim þynnri. Verksmiðja ein í bæn- um Seattle býr til vatnsstígvéi úr skráp og loks er hann notaður í veggfóður. Úr hákarlsmaganum er gert fata-eíni, næfurþuut að vísu, en hundrað sinnum sterkara en venju- legir dúkar. Anðvitao verður að verka skrápinn á ýmsan hátí til þess að gera hann nothæfah og ganga til þess 2 vikur og alt aðómánuðum. Pess má þannig vænta, að alimik- ill iðnaður geli risið upp af liráefn- um þeim, sem aí hákarlimun má fá enda er slík meigð af honuni að eins í nánd við Parkereyjuna, að daglega veióast þar 20 30 hákariar. Aðalfundur Prentsmiðjufjel. Siglufjarðar verður að forfalialausu haldinn í húsi Ouðiaugs Sigurðssonar, sunnudaginn 5. febrúar n. k., kl. 3 e. h. DAGSKRÁ. 1. Lagður fram endurskoðaður reikningur fjel. fyrir árið 1921. 2. Ákvörðun tekin um fjárhag og fraintíð fjel. að öðru leyti. 3. Væntanlegar lagabreytingar. 4. Kosnir menn í stjórn og varastjórn, í stað þeirra sem frá eiga að fara, svo og endurskoðendur. 5. Önnur ínál sem frarn kunna að koma. +$■<- -b£i- Aðgang að ftmdinum hafa aliir hluthafar fjelagsins, en atkvæðisrjett þeir einir, sem siaðið hafa á hluthafaskrá minstlO daga á undan fundinum. Fjarverandi eða forfallaði' fjelagsmenn geta gefið öðrmu fjelagsmauni umboð til að fara ineð atkvæði sitt á fundinn, en skiifleg tilkynning uin það verður að vera komin til formanns stjórnaiinnar 2 sólarhringum fyrir fundinn, Stjórninr GömuJ hjón. Nýlega dó á Englandi maður nokkur 89 ára að aldii og lét efiir sig ekkju 91 árs gamla. Pau höfðu verið 70 ár í hjónabandi. !>Olympic heitir eitt úthafsskip ? White-Star linunnar«. Pað fór nýlega á 5 dög- mn 12 11. og 39 mín. f á Englandi til New York og vai það fljótasta ferð þess yfir Atlantshai. Ritstjóri: S o p ilu S A . Klöndal Afgreiðslmn.: S o p li u s Árnason. Sigiufjarðnrpreiitsmiðja. 70 Eitthvað sem trufiaði yður? sagði hiin hlæjandi. Er ein- liver hesturinn yðar ordinn hallur eða hafið þér tapað í veðmái- uni? Eg get ekki Imgsað mér að neitt alvarlegra gangi að yður.' Má vera að svo sé enn [)á. En á eg annars að segja yðm, hváð eg ei stundum að hugsa um? Pað er það, að ef eg á ein- livern tíma cítir að bera þyngri áliyggjtir, þá muui það verða af völdum já hvers, haidið þér, ungfrú Mornington?« Hvernig ætti eg að vita það? svaraði hún stuttlega En hver vann anrmrs knattieikinn? Dereliam lávarður ætlaði að svara henni, eu áðtir en hann gæú það, kom nýr gestur og virtist hann vekja svo athygii ung- frúarintiar, að lávarðurifín komst ekki að með liina úarlegu skýr- iiigu sína í gangi knattleiksins. Pessi komumaður var Qeorg Hastings, prestur. Hann var óefað langmestur aiúðarvinur Evu að karlmönmim lii. Pau höfðu kynst þar á heimilinu tyrir rúmu ári og síðan sézt þar alioft, með því iíka að frú Stowell var nál'rænka Hasíings. Var vinátta þeirra orðin svo innileg, að menn.voru farnir að stinga saman nefjtnn iim það, að prestiirinn og lávarðurinn væru að verða keppiuautar. Oeorg Hasfings var falsvert frábrugðinn öðruiii kirkjunnar þjónutn, eins og [oeir gerast, jiegar liann tók við fyrsta embælti sítui í Austui-London. Par starfaði liann í þijú ár af meiri eljti og meira kappi eu aðrir fyrirrtnnarar hans og hlaut fýrir það að- dáun safnaðar síns. En hann var veikbygður og heiisutæpur að eðlisfari og lagði meira á sig eu hann var maður fyrir, enda konui afleiðingar þess brátt í Ijós. Hatin lagðist iiættuiega veiktir og var lengi tvísýnt um líí lians. Eii þegar iiar.n var loksins komiitn á baíaveg og hugðist að taka aftur til starfa, jiá þverböunuðu læknamir þáð. Peir sögðu honum hispurslaust, að honum væri dauðinn vís ef haun íæri að reyna á sig aftur og að eina ráðið tii jjess aö iioinun yiói lengra iífs auðió væri þaö að hvíiast irá 71 störfum um nokkurn tíma. Pað yissi enginn nema Hastings *jálf- ur, hve þtmgt honum íéll þetta, en liann Itlýddi þessu mögltin- arlaust og þegar hann var orðinn nokkum veginn heill heilsu, þá fékk harm stöðu í einu lieidra hveríi Lmidúnaborgar. Söfnuður sá, er haun nú tók við, var fjölmennnr og átti sér geysistóra kirkju, en lítt liaíði þó sú kirkja verið sótt áður en liaun fór að gegna þar prestsverkum. Petta breyttist á tæpum mánuði. Nú var kirkjan troðfull og fólk gekk í hana löngu áður en guðsþjónustan byrjaði til þess að hyggja sér sæti. Hinn ungi prestur, hár vexti, holdgranntir og tekinn til augnanna, sem ýrn- ist tindrnðu af guðmóði eða fyltust meðaumkvunartárum, fram- burður hans og málrómur, djúpur og hreimmikill —• alt þetta varð brátt að umtalsefni meðál kirkjurækimia manna, Fátækirog ríkir streymdu til kirkju lians og voru jafnhrifnir af persónuieik hans sem andagift og mælsku. Menn pískrtiðu tmt það sín á milli, að hann hallaðist að einlífi og væri hlyntur katólsku kirkj- unni, en aidrei var þess vott að íinna í ræðum hans, enda valdi hann sér mjög sjaldnn kieddukenningar að ræðuefni. Hann gaf sig mjög lítið við öðtum, jafnvel stéttarbræðruni sínum, eti lifði mjög einföldu og kyrlátu lífi, sem líktist alt að því klausturlifn- aði, en þar fyrir utan var ekkert, sem benti til þess, að hugur hans hneigðist að siðum kaíólskra klerka. Pó að liann væri vel látinn sem prestur, stafaði það ekki af því, að hann smjaðraði fyrir hleypidómum og hátterni hiinia ríku sóknarbarua sinna. Hann hafði aldrei sózt eftir neinni ræð..snill- ingsfrægð og þegar hann var að fá orð á sig fyrir mælskti, |)á var það honum til lítillar ánægju. Pess fleiri sem áheyrendur hans urðu og þess meira sem frægð lians óx, þess strangari varð liaun í kenningum síntim og þess Itarðorðari við söfnuð sinn. Kirkju lians sótíu hefðarkvendi og voru skrautbúningar þeirra og gieðibragð lítt í samrænti við bera veggina, ófægðar steinsúl- urnar og liarða bekkina. Pær komu þangað til þess að geta hrós-

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.