Fram


Fram - 19.04.1922, Blaðsíða 3

Fram - 19.04.1922, Blaðsíða 3
Nr. 13 FRAM 45 þau, sem þegar eru komin til fram- kvæmda. Enn sem komið er höfum vér skoðað fluglistina sem afar merkilega athöfn að vísu, en eigin- lega sem óviðkomandi persónulegu og dags daglegu lífi voru. En svo verður það ekki íramvegis; vér látum oss ekki nægja til lengdar að horfa á aðra fljúga — vér förum að fljúga sjálfir. Og að vissu leyti munum vér lengja líf vort á þann hátt. Vér munum fæiast stað úr stað með þeim feikna hraða, að vér þurfum meir en helmingi minni tíma til ferðalaga og höfum þá þeim mun meiri tíina til hvíldar, lesturs eða annara starfa, eða ef vér verðum eins framtakssamir og nú viljum vér allir vera, þá getum vér notað stundirnar, dagana og vikurnar, sem oss græðast á þennan hátt, til þess að auka’ víðsýni vort með því að koma á staði og sjá hluti, sem oss væri ómögulegt að fá að skoða á hinni stuttu lífsleið vorri nema á þann undarlega hátt að þjóta í loftinu hundrað (enskar) mílur á klukkustund Þetta mun fluglistin geta veitt þér og mér og hverjum manni — þetta og margt fleira. Flugmenn þeir, sem nú leggja *loftvegi« milli Lundúna og meginlauds og bráit munu leggja loftvegi svo þúsundum mílna skift- ir fram og aftur um Evrópu — þeir sjá nú þegar fyrir ýms þau furðu- verk vísindanna, sem framtíðin fel- ur í skauti sér. Tökum til dæmis þá aðdáanlegu líst að þreyta kapp við þokuna og stýra loftfarinu gegnum dimmviðri og skýjabólstra. Rað er verið að finna upp tæki. sein næstum má segja að hafi manniegt hyggjuvit og bæta loftfaranuin það upp, að hann getur hvergi séð til leiðar þeg- ar mjög dimt er í lofti. Eitt af mörgu, sem honum ríður á að vita, er það, hve liátt hann sé staddur yfir fleti jarðar. Nú er verið að gera tilraun- ir með uppbötvun eina — tæki, sem eru svo næm, að þau sýná nák væm- lega, hve uærri þau séu jörð eða vatni. Með þeirn er lrægt að sýna með ýnrislega litum rafijósum í klefa stýrimanns, hve langt er til jarðar — eiuliver viss litur táknar svo og svo mörg þúsund fet yfir jörð 0. s. frv. og breyia þá ljósin lit eftir því t. d. sem loflíarið nálg- ast jörðina. Með því að aðgæta, hvaða litur lýsir þá og þá, getur stýriinaður í einni svipan séð, hve hátt hann er staddur, við skulum segja frá loftstöð þeirri, sem hann er að nálgast. Og þetta.er að eins ein af þeim mörgu dásamlegu upp- götvunum, sem loftfaranir eru að brjóta heilann um. Eitt hið mesta undur vorra tíma er það, hversu loftförin eru að breyt- ast að lögum til þess að geta orð ið við kröfum manna sem reglulega nothæf loftflutningatæki, Menn krefjast þess, að geta kom- ið loftflutningum áleiðis með sem minstu véla afli og eldsneyti. Petta er yfir höfuð sama sem, að loftfar- ið vérður að byggja svo, að það geri seni minsta mótstöðu gegn sínum eigin ferðahraða um Ioftið. Rannig er verið að hverfa frá tví- vængjuðu vélunum, þ. e. a. s. vél- um með tveim vængjum (plönum) hvorum upp af öðrum og sam- tengdum með strengjum og köðl- um, en í þeirra stað hallast menn nú fremur að vélum með einum væng (monoplan) til þess að sleppa við alla strengi og kaðla að utan- verðu. Og nú vill flugvélasmiðuriun þegar fara að stíga feti legnra en þetta og sér í hugasér loftfarfram- tíðarinnar að öllu leyti laust við »skipskrokk« og »reiða« að utan- ve'ðii til þess að hraðinn geti orð- ið sem mestur. það er búist við, að hin stóru loftför á loftleiðum Evrópu verði eingöngu einn heijar- ii'iikill vængur og lítið annað, með alt, sem til heyrir — vélar, farþega, skipshöfn og eldsneyti innan i sér í staðinn fyrir utan á sér. Oert er ráð fyrir að þessi heljarvængur, (monoplan) verði 100 feta iangur og 7 fet á þykt (hæð) um miðjuna. Með þessu móti getur smiðurinn komið öllum flutningnum fyrir, hvort heldur eru vörur eða farþegar, inn- an í þessum eina væng. Hann get- ur komið þar fyrir farþegarúmi 10 til 11 áln. á lengd og nokkurra álna breiðu með n'ægilegri hæð undir loft. Enn fremur geta komist þar fyrir véiar tii að hreyfa loftskrúfurn- ar annaðhvort aftan eð? framan á vængnum og rétt hjá vélunum verð- ur í tilbót afgangs rúm handa véla- meisturum til að gegna störfum sínum. Pessi vængjuðu loftför munu veita sinni eigin rás um loftið svo litla mótstöðu, að búist er við að þau, jafnvel stór farþegaloftför, geti farið 200 mílur á klukkustund eða meira, en það er sama seinhérum bil einnar stundar ferð frá Lúndún- um til Parísar! Eitt furðuverkið, sem vér brátt munum sjá hleypt af stokkunum, er aðkomu —- og fráíarar pallur loftskipa efst uppi á gríðarmiklum járnturni. Tilraunir, sem gérðar voru á laun meðan á stríðinu stóð og síðan hef- ir verið haldið áfram, hafa nú sýnt þdð, að hinum stóru loftförum, eða loft»línuskipum«, sem nú er verið að byggja og ætluð eru til ferða yfir Atlandshaf milli Evrópu og Ameríku, þarf ekki að leggja í skýli sín nema endur og sinnum, líkt og háfskipum er lagt í skipakvíar. Alla aðra tíma geta þau svifið í lausu lofti, sínu rétta »elementi«, al- veg á sama hátt og skip fljóla á sjónum og tekið við og skilað af sér farþegum og farangri á sérstök- um loftstöðvum, er rísa hátt yfir jörðu. Útbúnaðui inn á þessum loftstöðv- um og járnturnum, eins og menn nú hafa hugsað sér hann, er afar merkilegur. Og þess má geta, að loftfara-ráðaneytið hefir í hyggju að koma upp einni slíkri og fullkom- inni stöð til reynslu við stöðina í Howden. Við skulum nú snöggvast hugsa okkur, að við séum loftskipsfarþeg- ar og séum að leggja upp frá Lon- don í tveggja sólarhringa ferð til New York, því þegar stóru og hrað- skreiðu loftförin eru komin til sög- unnar, þá ætti að vera hægt að komast þá leið á þeim tíma. Regar á loftstöðina er komið, göngum við fyrst inn í glerþaktan forsal. Pví næst göngum við inn í annan sal og stígum þar í lyftivél, er flytur okkur í einu vetfangi upp um miðjan geysiháan og mjóan járn- turn og upp í lítið herbergi. Par stígum við úr lyftivélinni, göngum upp stuttan stiga og komum þá á pall, sem er efst uppi á turninum eða járnsúlunni, sem lyftivélin hef- ir borið okkur upp um. Ekki er hætt við að við verðum lofthræddir eða að okkur sunldi þrátt fyrir hæðina, því að pallurinn er umgirtur háum vegg og þak yfir honum, svo að 106 þeim á skinnabúlka í einu horninu og á hann lögðu þeir Dane, sem nú var orðinn lænuiaus. Einbúinn gekk þá að skáp einum, tók þar út brennivínsflösku og dreypti á Dane, en við það hrest- ist hann svo, að hann raknaði brátt við aftur. Hann opnaði aug- un og skimaði í kringum sig nieðan hann var að átta sig. Svo reis hann upp á olboga og horfði fast á manninn, sem yfir hon- um stóð, en á meðan stóð Gottfreð á öndinni og féll allur ketil í eld þegar Dane loksins sagði og hristi höfuðið: »Pað er ekki hann.« Að svo mæltu lagðist hann út af aftur lokaði augunum og sofnaði. Kofabúinn tók þetta óstint upp, vék sér að Gottfreð og sagði: »Hvern fjandann meinar maðurinn og hverjir eruð þið ann- ars, sem komið hingað til þess að gera mér ónæði?« »Meiningin er sú,« sagði Gottfreð og benti á Dane, »að eftir lýsingu þeirri, sem við höfðum fengið af yður, þá héldum við, að þér væruð gamall vinur mannsins þarna og leituðum yður því upp. Það virðist nú svo, sem okkur hafi skjátlast í þessu, en þrátt fyrir það er eg hræddur um, að við neyðumst til að biðja yður gistingar í nótt.« Kofabúinn breytti nú strax um viðmót. »Ykkur er velkomið alt, sem eg hefi á boðstólum«, sagði hann, »en það er nú næsta lítið eins og við er að búast hér á þessum slóðum.« »Við þörfnumst eiginlega ekki annars en að fá að leggja okkur einhverstaðar,« svaraði Gottfreð, »en að öðru leyti erum við vel útbúnir.« Hann benti Jóa að taka upp úr mal þeirra og bera á borð og bauð húsráðanda að borða með þeim. 1 Hann þakkaði þeim boðið og settust þeir svo að snæðingi. Veitti Gottfreð honum nú betri eftirtekt en áður og fanst, þó Undarlegt væri, hann einhvern veginn kannast við aií fas og framkomu þessa inanns, andlitsfall hans, svip og limaburð. Ekki gerði húsráðandi matnum mikil skil, enda kvaðst hann hafa mat- íoa Þeir náðu til Georgsvirkisins um nónbilið. Ekki voru þar aðrar bygggingar en stórt hús, tvílyft, sem virkisstjórinn bjó í og svo einn eða tveir kofar handa undirmönnum. Par fengu þeir hinar beztu viðtökur. Herra Burke, vikisstjórinn, varð sárfeginn að fá að tala við inenn, sem gátu sagt honum nýjungar utan úr heimi og honuin lék talsverð forvitni á að viía, hverra erinda þeir væru að fara um þessi öræíi og sögðu þeir honum hvernig á ferðum þeirra stæði. Hann kvaðst oft hafa heyrt veiðimenn geta um þennan ein- búa, sem hefðisf við í kofa nokkrum nálægt Lonely Creek. Ann- ars hélt hann, að það hefði einhvern tíma verið þar annar inað- ur til og að sá maður væci áreiðanlega farinn burtu, en ekki vissi hann hvert. Bauð hann svo þeim að gista hjá sér umnóttinaog alla þá hjálp, sem liann gæti í té látið. Peir þökkuðu honum sem bezt þessa velvild og sátu langt fram á kvöld og hlustuðu á sögur þær, er hann hafði að segja af æfintýrum sínum og afreksverkum, en fræddu hann að sínu leyti um ýmsa viðburði utan úr heimi. »Hér hlýtur að vera frámunalega einmanalegt,« sagði Dane og fór kaldur hrollur um hann þegar hann horfði á hvítkalkaða veggina og dúklaust gólfið. »Pað hæfir mér bezt«, svaraði virkisstjóriun en bæði mál- rómur hans og dapurlegt yfirbiagð báru þess vott, að hann lifði þarna í iðrun og yfirbót sökum einhverra æskubreka. Peir Dane og Gottfreð vorkendu honum, en það var auðfundið, að hann hiiti ekki að fara að ræða einkamál sín við þá og gengu þeir svo til hvílu. Eiiglendingarriir voru ferðbúnir í býti morguninn eftir. Herra Burke tók sinn eiginn sleða og fylgdi þeini það ef leiðinni, sem hægt var að koma við hesti og sleða, en það sem þá var eftir, eitthvað um 4- 5 mílur, var ekki hægt að komast nema fótgangandi. Stigu þeir þá á þrúgurnar, sem Burke hafði lánað þeim og skildi

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.