Fram


Fram - 10.06.1922, Blaðsíða 2

Fram - 10.06.1922, Blaðsíða 2
76 PRAM Nr. 21 ir ættu aldrei að koma nálægt þessu verki. Pað er haft eftir einum af skoð- unarmönnunum, hér norðaniands, að hann teldi þess ekki þörf að hafa umbúnað á fiskisk. til að bjálka lúkur, — það mætti negja þær aft- ur. Ef þetta er rétt hermt, þá er það mjög óviturlega mælt, því það vita víst allir sjómenn og margir fleiri, hvað í húfi er, ef lúkur opn- ast í stórsjó, en — þessum manni hefir ekki verið það Ijóst. Líf sjómannanna er sífeld barátta við hinar hamrömu höfuðskepnur. Sjór og vindur gefa eigi grið. Sjó- mennirnir okkar íslensku eru kurrn- tr að því, að sýna frækna vörn í þeim hildarleik, en enginn má við ofureflinu og þarna var aðstaðan svo ójöfn. — Sktirnin er svo veik sem skilur milli lífs og dauða á sjónum, að hún brestur sem bóla fyrir miskunnaflausuin jötuníökum holskeflanna. ) Farið vel, þið fræknu kappar og vinir, í hina votu gröf. Leiði ykkar geta ástvinirnir að sönnu ekki prýtt btómum, en minningu ykkar geyma þeir og friða um í hjörtum sínum, og >Hvað er guðs um geima gröfin betri en sær; - útum alla heima armur drottins nær. — —-« Á dansleik. Það var að koma stórhríð og það var klukkutímagangurút í kaupstað- inn. En við fórum nú samt Maja mín og eg, því að það átti að verða :>ball■:■■■. — Eg hefi nú reyndar aldrei kunnað að dansa nema »ga!oppaðe,« og sagði þó Maja að eg væri svo stórtækur á hoppinu og klárgengur að hún græaði það ekkiaðfylgja mér á sprettinum. En eftir að við opinberuðum, var hún að kenna mér ofurlítið bæði »vals« og >onestep« og »marzlukke« og »ræl« og sagði aðmér væri að fara fram og verða liðugri og þýðari á ganginum. Og það var nú einmitt þessum fullyrðingum hennar að kenna að eg »lagði í hann með henni þótt Ijóttværiút- litið. Og ferðin gekk slysalaust, — eg greiddi dyraverðinun# »túkallinn« og við gengum inn í hinn stóra sal, uppljómaðan og fántim prýddan. Eg settist út í horn og fór að líta yfir söfnuðinn; — konum og meyjar voru þar og »frúr«, — sumar voru á peystfötum, eins og gengur, — aðrar á kjólum úr sirtsi og silki, ribsi eða rauðri lastingu — eins og gengur. — Herrarnir voru á jakka- fðtum, — bæði bláum og mórattð- um, gráum og svörtum, eins og gengpr, og en aðrir á »sjakket« og það helst þeir sem fengist höfðu við verslun og spekulationir; — tveir á diplomat og einn á kjól — og allir með hvítt um hálsin — eins og gengur. — Pað var verið að »mars- $ ræll á garganið en foringinn steig one-step engu að síður, og Maja mín var ýmist á eftir honum eða á undan, svo dæmalaust taumþýð og diilandi lipur. Og það sá eg að hún brosti svo blítt og viðkvæmt við foringjanum að eg hélt að ylm- ur hans og yndisleikur hefði heillað hana. Eg fékk ónota sting í vinstra brjóstið; það var eins og öll ást mín á henni konsentreraðist þar og ylli mér þessum ónotum. Eg kreppti hnefann. En þá kom hann Olli frændi og bað mig að finna sig. Og eg fór í frakkann minn og fylgdi honum heim og þar voru fyrir tveir félagar og fjórar koniaksflöskur, heitt vatn og sykiir og við settumst að krásinni. En við og við var eg með hugann í danssainum. Hvar var Maja nú? Var hún að dansa við foringjann? Eg drakk með þeim úr tveimur flöskum og fór svo, því einlægt var mér að versna stingur- inn. Og þegar eg kom í salinn sá eg að-Maja var öll á burt, og sá vatnskenidi líka. Eg sá að ýmsir horfðu heldur kýmileitír á mig. Eg snaraðist út og heim til for- ingjans. En eg kom þar að luktum dyrum. En út um hálfopinn glugg- ann heyrði eg silfurskæran hlátur- inn í Maju minni og eg sá inn um gluggatjöldin að hún hallaðist upp að foringjanum í sófahorninu. Það svall í mér bræðin, eg sleit hring- inn fram af fingrinum — trúlofun- arhringinn okkar Maju — seildist inn um gluggann, sleit niður ljós- tjaldið og [aeytti hringnum í kjöltuna á Maju með tilhl^ilegum kveðju- orðum. Svo er sagan búin. Hún átti nú aldrei að komaí»Fram,« eg ætlaði að senda hana til Ouðnt. á Sandi því hann er svoddap snill- ingur að skrifa um svona hluti, en hætti við það þe gar eg sá Sólhvörf- in, sem eg skildi eins og sólsetur hans sögugjörðar, en það var kann ske ekki rétt samt sem áður, hún gat orðið honum ein »uppsprettu- lind« á hans næstu fyrirlestrar-pila- grímsgöngu um landið til að refor- mera þjóðina. Agnar. tini 20 árum, en salt frá Miðjarðar- hafslöndunum rýmdi því alvegburtu þar til nú á ófriðarárunum og eftir hann, að það, og þýskt salt komst hér að vegna þess að þær tegund- ir voru talsvert ódýrari og auðveld- ara að fá þær enn hinar. Rað var vorkunn á stríðsárunum þó þessar lélegri salttegundir væru notaðar; — þá var oft eigi á öðru völ og „nota fjest í nauðum skal“, en nú er orðið auðvelt að fá gott salt og við sæmilega vægu verði, svo vér ættum ekki að hætta fiskl vorum með því að nota salt sem g e t u r skemt hann. Sumt þýskt og enskt salt er gott, og getur reynst vel í fisk, en það er vandi að skiíja þar í milli, — þekkja hvað er gott og hvað ekki. Hvorutveggja er jarðsalt, og salt- ið er mjög mismunandi í jarðlög- unum þótt í sömu námunni sé. En það sem aðallega gjörir það hættu- legt að nota þetta salt er það, að fiskurinn, sérstaklega úr enska salt- inu, er fallegur bæði úr saltinu og eins nýverkaður; en þ o I i r i 11 a g e y m s 1 u . Retta hefir hvað eftir annað ollað fiskútflytjendum stórtjóns. — F*eir hafa ekki varast þennan ósýnilega galla, en litið á hitt, að fiskurinn leit vel út. Nú, þegar Ikyldumat er á öllum fiski, þá hlýtur það að koma hverjum í koll sjálfum sem saltar með slæmu salti, því það er hægur vandi fyrir fiskimatsmennina að skera úr þvi\ hvort þessar teg- undir hafa verið notaðar í fisk sem þeir meta eða ekki, en slíkt mega fiskeigendur ekki eiga á hættu og landið í heild sinni má síst af öllu við því að óorð komist á íslenska fiskinn. Efnahagsreikningar Siglufjarðarkaupstaðar 1921 Efnahagsreikningur bæjarsjóðs Siglufj.kaupst. við árslok 1921. jera« þegar við komum inn. — Maja mín fletti af sér sjalinu í mesta asa, dreif það í mig og hlammaði sér niður við hliðina á fröken í blá- doppóttri hálfsilkiblússu, og fór að breiða betur úr slifsinu sínu og snotra sig til. Rað kvað við snjait klapp frá for- ingjanum, — fylkingin riðlaðist og samstæðurnar stefndu í hrærigraut að sætum kvennanna, þar skiluðu herrarnir þeim af sér, og hneigðu sig með -riddaralegri kurteisi, sumir djúpt en aðrir lítilsháttar, — sumir ráku annan fótinn ofurlítið afturund- an sér og hélt eg að það væri eitt- hvert sérstaklegt hæversku»fif.« For- inginn, sem var snarbútslegur búð- ar maður, snyrtilega vatnskemdur með angandi brillantine-ilm og ofn- speglandi brilltine-gljáa á hárinu, stóð með sína útvöldu á miðju gólfi og bar sig hermannlega og frjáls- lega svo eg dáðist að. —Hannvék sér að hljóðfæraleikandanum, sem var norskur, ogbaóum »one-step.« Norsinn brást hraustlega við og þandi þá þreföldu, tók nokkur akk- orð fyrst á bassana sem drundu með ógurlegum hjartaskerandi áflog- um tónanna, þá á diskantklafann með samskonar leikni. Svo kom lag- ið »Elskada dukke ’du er sá sjön.« Rað sargaðist oglamdistinn í hlust- irnar með ógnar skruðningum og ringjum og rykkjum og trillumogtæt- ingi, alt saman limlest og hljóðbrot- ið. Draggarganið þrefalda fékkand- köf í höndum snillingsins, svo komu úr því tónarokurnar smelljaiidi og skellandimeð disharmoniskum djöfla gangi, og andlit hljóðfæraleikarans var alt í einum ljóma með elsku- leguslu viprum og vangaveltingi, og var auðséð á öllum hans tilburð- um að hann vissi að hann »græaði þennan bisniss« með afbrigðum. F*á tritlaði foringinn á stað og steig ótrauður one-stepinn eftir hinu fasta hljóðfaili. Hann kíldi dömunni aftur- ábak endilangt gólfið, svo breytti hann eldsnar um stefnu, sletti hægri hælnum upp undir þjóhnappana, tók svo strikið aftur inn gólfið; en gekk nú sjálfur afturábak, þá tók bann hliðarskref á báða bóga og mátti eg hafa mig alian við að fylgja öllum hans eldsnöru hreyfingum; og svo voru hans one-steps-variationer margbreytilegar að aldrei var eg »sjúr' á þvf »hvar eg hafði hann.« »Svo endaði loks þessi einstaki dans.« Hann hneigði sig með sið- fáguðum yndisleik, leit 'brosandi í kringum sig sigurglaður enda var han vel að því kominn, þyí þessi dans hans þótti mér að minsta kosti éinstakt »success.« Svo fjórfaldaðist samstæðutalan eftir einhverju töfra- orði foringans. F*á var stiginn vals og var þar farið á ýmsum gangi uns foringinn klappaði og kallaði »inklasjón« eða »inkalasjón,« eg heyrði ekki hvort var, enda stóð mér það á litlu því eg skildi hvor- ugt. En það skildu þó þeir er dans- inn stigu og nú tvöfölduðust enn samstæðurnar. Og nú sá eg að Maja mín var komin í fangið á þeim vatnskemda og sá eg að hún undi þar vel hag sínum. F»að var leikinn Pýska og enska saltið. Stjórnarráðið hefir gefið út svo- hljóðandi ,,aðvörun“: „F’areð bæði þýskt salt og Middlesborough salt hefir reynst mjög illa til fisksöltunar hér í landi, eru útgerðarmenn hér með alvarlega aðvaraðir við að nota þessar salttegundir til fisksöltun- ar, og skal þess jafnframt getið, að búast má við þvír eftir und- anfarinni reynslu, að fiskur, sem saltaður hefir verið með þessum salttegundum, verði eftirleiðis ekki metinn sem 1. flokks vara til út- flutnings". Enska saltið, sérstaklega þó Liverpoolsalt, var talsvert mikið notað hér til fisksöltunar fyrirrúm- E i g n i r, Vatnsveitan.................. 47000,00 Rafveitan ................... 59000,00 Saurbær (kaupverð) . . . 11500,00 Skeið Do. ... 20000,00 Fyrirliggjandi efni til rafv. 4328,76 Arnbjargarskúr 3000,00 Barnaskólinn með leikf.húsi 84600,00 Slökkvitól . ................. 3000,00 Veðskuld hjá V. Jóhannsd. 405,95 Húsið nr. 5 við Gránugötu 2500,00 Eftirstöðvar við árslok: a. Ógr. útsv.o.fl. 12030,80 b. —- rafv.gjöld 1150,63 c. — vatnsv.gj. 981,93 d. í sjóði hjá féh. 5169,95 19333,31 Samtals kr. 254,668,02 Skuldir. Við viðlagasj. (ritsímalán) 1011,16 — veðd. Landsbankans rr. 585 (vatnsv.lán) 7861,58 Við veðd. Landsbankans nr. 325 (vatnsv.lán) 4053,36 Við veðd. Landsbankans nr. 808 (vatnsv.lán) 2432,00 14346,94 Við veðd. Landsb. nr. 1134 10275,18

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.