Helgarpósturinn - 11.01.1980, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 11.01.1980, Blaðsíða 19
he/qarDÓsturinn Föstudagurinn 11. janúar 1980. 19 Önd mín miklar Drottin ■»» *>- jí imasarkirkjan og skólinn fyrir miöju á dögum Bachs. Svo upphefst lofgjörö Maríu meyjar, eftir aö ávöxtur kviöar hennar haföi valdiö gleöiviö- bragöi hjá Jóhannesi skirara, sem reyndar hvildi einnig enn i kviöi Elisabetar (Lúk. 1, 40-55). Og i latneskri bibliu hefst þessi lofsöngur á oröinu MAGNI- FICAT (miklar, lofar, vegsam- ar). Ekki minna en 6-7 aldir eru liönar, siöan tekiö var aö syngja þennan texta margraddaö i kirkjum til ömunar fyrir góöa ihaldsmenn einsog Lárensius Hólabiskup (d. 1341), sem vildi láta syngja „sléttan söng”. Nafngreind tónskáld hafa sett viö hann nótur, en þeirra frægastar eru verk Johanns Sebastians Bach, sem hann vann fyrir jólin 1723. Þá var þaö aö visu snöggtum lengra (meö þýskum og latneskum innskot- um) en yngri geröin frá 1732, sem PÓLÝFÓNKÓRINN fiutti meö miklum glæsibrag I Háskólabiói 29. og 30. desem- ber. Þaö var einmitt fyrra áriö, sem borgarráöiö I Leipzig Háskólabió, mánudagsmynd: Hvlti veggurinn (Den vita vagg- en). Sænsk litmynd, árgerö 1974. Leikendur: Harriet Anderson, Lena Nyman o.fl. Handrit, klipping og leikstjórn: Stig Björkman. Mikiö skelfing hlýtur þaö aö veraleiöinlegt aö vera fráskilin 35 ára gömul kona i Stokkhólmi (eins og sjálfsagt annars staöar?), meö eitt barn, ef marka má þessa mynd sem Háskólabió býöur upp á sem mánudagsmynd. Maöur byrjar á þvi aö vakna viö hliöina á ein- hverjum ókunnugum gæja, sem bara hváir og fer. Siöan tekur viö endalaust ráp i leit aö at- vinnu og aö reyna aö hafa upp á fyrrverandi eiginmanni, sem vill ekkertmeömann hafa.finnst miklu skemmtilegra aö stunda lyftingar, ogenda siöan hjá vin- konu sinni,láta agúrkusneiöar á andlitiö til að mýkja húöina eöa leitthvaö svoleiöis, fara siöan á eitthvert hallærisball, húkka gæja, sem keyrir mann heim og vill gera þaö, en maöur vill þaö ekki og hendir honum loks út þegar hann er búinn aö brjóta gullfiskabúr sonarins, sem dvelur hjá vini sinum þessa nótt.Veröa siöan ein eftir meö sjálfri sér. neyddisttilaö „láta sér nægja” að ráða Bach sem tónstjóra við Tómasarkirkjuna og skolann, þareö Telemannihaföi afþakkaö boöiö og vildi heldur til Ham- borgar. En til þess þurfti Bach lika að undirrita einn af þessum auömýkjandi samningum, m.a. um aö halda sér þurrum og láta kórdrengina ekki syngja viö jaröarfarir, nema borgarstjór- inn fengi prósentur af þóknun- inni. Ennfremur varö hann að lofa þvi að hafa kantötur slnar ekki of langar Og þaö loforð hélt hann vissulega. Hann samdi bara ennþá lengri óratóriur og passiur í staöinn. Hvort sem þetta er skýringin á hinni styttri gerö eöa einfald- legahitt, aö með þvi var unnt að nota þennan lofsöng við skemmri messur en jólaguö- þjónustuna, þá er þessi hálftima kantata eitthvert heiisteyptasta og samþjappaö- asta verk meistarans. Og þá er ekki litiö sagt. Þar er ekkert endurtekiö. Þar er ekkert van, en hjá Bach viröist raunar aldrei neitt vera of. Jafnvel Beethoven, sem Þeir segja að Stig Björkman sé lærisveinn Ingimars gamla Bergmans og var ungi maöur- inn sjálfsagt heppinn þar. Slikt hið sama er kannski ekki hægt aö segja um lærifööurinn. Mynd þessi hefur yfir sér bergmansktyfirbragð en þaö er ekki nema á yfirboröinu, nema það sé svo djúpt aö þaö komi alls ekki til skila fyrir venjulega áhorfendur. Bergman er manna flinkastur að stúdera og kafa i sálarlif kvenna. Gerir hann þaö oft af mikilli nærfærni og næmleik, og þó myndir hans séu oft á tiöum og jafnvel oftast leiöinlegar aö horfa á, finnur maöur aö þaö er veriö aö reyna aö segja manni eitthvaö, stund- um en kannski ekki alltaf, og myndirnar eru góöar. Stig Björkman vill gera eins og meistarinn, en aö mínum dómi mistekst honum sú til- raun. Myndin er bara leiöinleg. Og þaö eru til tvennskonar leiöinlegar myndir, þær skemmtilega leiöinlegu, en und- ir þær geta myndir Bergmans falliö og þær leiöinlega leiöin- legu, en mynd Björkmans fellur undir þann liö. En myndin er samt ekki al- vond. HUn er mjög þokkalega gerö, hæg eins og vera ber um slikar myndir og leikur er sömuleiöis allnokkuögóöur, enda mun Harriet Anderson annars þekkti litiö til verka Bachs, viðhaföi þennan oröa- leik, þegar hann heyrði eitt- hvert smástykki: „Þetta er enginn lækur, heldur heilt haf”. Bach þýðir lækur. Einsog áöur sagöi fóru öll hlutaöeigandi svo áfallalitiö meö þetta kröfuharða verk, aö ég ætla ekki að eyöa plássi i að mikla þau. En svolitlu nánasar- nöldri vil ég koma aö varöandi efnisskrána. Þar er prentaöur bæöi latneski og Islenski text- inn, og i báöum er á einum staö stafsetningar- og greina- merkja-atriöi, sem getur haft nokkuö aö segja fyrir litt kunn- andi og leitandi, hverra hagur er hér borinn fyrir brjósti. Viö tökum þann islenska: 3. Þvi aö hann hefur litiö á smæö ambáttar sinnar. Þvi sjá, héðan i frá munu mig sæla segja. (Aria) 4. Allar kynslóöir. (Kór) hafa fengiö unhvur verðlaun fyrir aö þvi er manni skilst. Þaö má sjálfsagt hafa uppi mörg orö og fögur um firring- una og einsemdina I þessari mynd, um kulda hins sóslaldemókratiska velferöar- þjóöfélags, en ég ætla aö láta öörum þaö eftir. Málsháttur: Meistarinn skap- ar ekki meistarann, heldur æf- ingin. í3*.T-20-75 Fiugstööin '80 Concord Geiur Concordinn á tvöföld- nm hraöa hljóösins varist árás? Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Aöalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö Verö. Hér væri gleggra að sleppa punktinum á eftir segja og jafn- vel hafa litinn staf I allar, þviaö þetta er sama versiö og þaö þarf öllum aö vera ljóst. Þaö er nefnilega mjög snjallt og áhrifamikiö, þegarkórinn tekur upp þessi lokaorö Mariu: omnes generationes.Égfer ekki ofanaf þvi, aö þaö skiptir máli fyrir skilning á tónverkum, hvernig fariö er meö orö, úr þvi aö veriö er aö nota þau. Þess má geta, aö Magnificat er til með Pólyfónkórnum á ný- legri plötu. Corelli og Kristin Eftir hlé var leikin dáfögur hljómsveitarsvita eftir Bach, en siðan CONCERTO GROSSOnr. 8, „jólakonsertinn” eftir Italann Arcangelo Corelli (1653-1713). Fremur lítið er vitaö um ævi- feril Corellis framanaf, nema hvaö voldugir kardinálar voru listfrömuöir hans og þýskur kjörfursti sæmdi hann aöals- nafnbót.Eitthvaö mikið hlýtur hann þó aö hafa átt Kristínu fv. Sviadrottningu aö þakka, þvi að henni tileinkar hann fyrstu verk sin, tríósónöturnar tólf. En eftir aö Kristin afsalaöi sér drottn- ingardómi, geröist opinberlega katólskog settist aö I Róm, hélt hún frá 1659 uppi einskonar aka- demiu, þar sem félagarnir komu saman i Riario höliinni. A efri árum varö Corelli vist þunglyndur af öfund. Orö úr sérsviöi eru einatt ill- skiljanleg eöa villandi fyrir þá, sem ekki eru i faginu. Þessi Itölsku orö concerto grosso frá 17. öld segja heldur ekki aema hálfa sögu. Um var aö ræöa samspil eöa mótspil tveggja hópa þ.e. örfárra einleikara, sem tU samans nefndust con- certino eöa litla hljómsveitin, og svo aðalhljómsveitarinnar, sem kallaöist concerto grosso. Heiti hennar hefur svo færst yfir á tónverkin sjálf. Vegir merk- ingarbreytinga geta veriö flókn- ir. Þessir concerti grossi Corellis eru sjálfir miklu skiljanlegri og einfaldari, en hann fullkomnaöi þetta form, sem Handel o.fi. notuöu mikiö siöan og er eitt af fyrirrennurum sinfóniunnar og einleikskonsertsins. Concertino voru hér Rut Iitgölfsdóttir Marfa Ingólfsdóttir og Pétur Þorvaldsson og vel sé þeim og öllum öörum. Messias Aö lokum komu svo þrir kafl- ar úr MESSÍASI Handels meö Hallelújakórnum siöast. Og hér var þvi likast, þegar snillingar gefa þau aukanúmer sem þeir kunna hvaö best til að láta hrifninguna flæöa yfir alla * bakka. Um Georg Friedrich H'ándel (1685-1759) mætti margt ljúflegt segja, ef rúm væri til. Þess skal aöeins getiö, aö hann var ekki af ætt tónlistarmanna einsog Bach,en varö miklufrægarium daga þeirra beggja. 1 föðurætt var hann kominn af járninga- mönnum, en faöir hans haföi unniö sig uppi i aö veröa bart- skeri og skottulæknir hjá aðals- mönnum i grennd viö Halle og þoldi hvorkimúsik né hljóöfæri I sinu húsi. Eftirlátri móöur hans tókst þó aö lauma lágværu klavikordi upp á loft, og þar gat stráksi föndrað viö, uns hertog- inn af Weissenfels uppgötvaði hann og kom honum i læri hjá góöum organista. Um tvitugt réöst hann til óperuhljómsveitarinnar i Hamborg og vonaöist um hriö til aö veröa eftirmaöur gamla Buxtehudes orgelmeistara i Lúbeck. En sú staöa var bundin þvi skilyrði aö giftast dóttur þess gamla. Og eftir aö hafa séö hana leist Handel betur á aö snúa sér aftur aö óperunni. Næstu ti'u ár var hann til skiptis i Hannover, ítaliu eöa London. Og þegar kjörfurstinn af Hannover hélt til Lundúna sem Georg 1. Englandskonung- ur, fluttist Hándel meö honum fyrir fullt og allt og varð kon- unglegt hirötónskáld. Þegar hann haföi lokiö viö 46 óperur auk nokkur hundruð annarra verka, sneri hann sér aö óratórium á sextugsaldri. Þarnærhannallralengst. Ogaö öllum öörum ólöstuöum mun Messías þeirra glæsilegastur. Hinn hraövirki HSndel skrifaöi hann á 23 dögum, og hann var frumfluttur i Dyflinni 1742. Þegar Pólyfónkórinn byrjaði á Hallelújakórnum, stóðu áheyrendur sm&m saman á fæt- ur, eins og til aö taka hinni postullegu kveöju. Sumir héldu reyndar aö þetta væri fyrir mis- skilning. Einhver timabundinn heföi ætlaö aö flýta sér fram i fatahengið, en aörir hermt eftir honum aöstandaupp og svo koll af kolli, svo aö mannauminginn hefði tafist fyrir bragðið. En þetta á rót sina aö rekja til eins fyrsta flutnings Messtasar i London. Þá stóö fólk upp af ein- skærri hrifningu og siöan hefur þessi siöur haldist viö i' þvisa hefðarika landi. Þetta er svo- sem ósköp fallegt, en samt er óþarfi að flytja endilega inn þennan enska siö. Þaö gæti þá veriö svo margt annað sem jafnmikil ástæöa væri til aö standa upp fyrir. Aö endingu: Þaö eru menn einsog Bach og HSndel, Hallgrimur Pétursson og jafn- vel Ingólfur Guðbrandsson, sem gera Drottin mikinn, en ekki hann þá. VIÐ BORGUM EKKI VID BORGUM EKKI Miðnætursýningar í Austurbæjarbíói föstudag og i laugardagskvöld kl. 23.30. Siðustu sýningar. ! Miðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 4 í dag sími 11384. ALÞÝDULEIKHÚSID Einn að morgni, enginn að kvöldi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.