Helgarpósturinn - 24.07.1981, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 24.07.1981, Blaðsíða 23
23 —he/garpósturinrL. Fostudagur 24. jou i98i lifinu sjálfu. Lifveran virðist skyld. Mönnum finnst þess oftast biía til list i algerri ein- vegna ótrdlegt að list verði ný- veru. Form og einvera eru ná- kveikt á félagsfundum. trans frá Assisi predikar yfir fuglunum. Freska eftir Oiotto (i2«7—i:t:i?) Hin hliðin á Chaplin Kramlag Charlie Chaplin til kvikmyndagerðar er óum- deilaniegt. Hinsvegar þykir suinuin sem hann hafi beitt samstarfsmenn sina órétti. Var Chaplin óöruggur snillingur sem ekki þoldi tilhugsunina um að einhver annar myndi stela senunni frá honum? 1 nýútkominni ævisogu Stan Laurel, eftir FredLawrence Guiles, er þvi haldiö fram. Þar er bent á aö i ævisogu Chapiins er ekki minnsl svo mikiö sem ei nu oröi á Stan Laurel l'yrrum herbergistelaga og vin Chaplins þegar þeir voru saman i h red Karno flokknuin her a ar- um áöur. Guiles heldur þvi lram aö Chaplin hafi litiö a Laurel sem skæðan keppinaut sinn um titilinn „trúður og grinari aldar- innar '. Þessu til stuömngs bendir Guiles á kvikmynd sem hét „The Woman ol the Sea" sem Chaplin lramleiddi l'J24. I henni lék hldna Furviance en hana ætlaöi Chaplin ser aö gera fræga. Leikstjórinn var Joseí von Sternberg þá meö óllu óþekktur leikstjóri. Guiles segir aö þessi kvikmynd hafi verið sýnd einu sinni og siöan hafi Chaplintekiö hana i sina vórslu. ast hreinræktaö popp lag. Artrokkið skýtur svo upp koll- inum i laginu Joan Crawford. Hvað sem sagt verður um hin ýmsu áhrif sem Blue öyster Cult hafa orðið fyrir, þá er þó þeirra stimpill.þeirra hljómur á hverju einasta lagi á plötunni, sem betur fer, þvi Blue öyster Cult er einhver skemmtilegasta rokkhljómsveit siöari ára. Ekki er nein ellimerki að heyra á hljómsveitinni á Fire Of Un- known Origin, þvi hún er áreiðanlega i flokki betri platna þeirra. Tívolí— Þrumuvagninn og Chaplin — Teygjutvist Von er á flóði af nýjum litlum islenskum plötum á næstunni og hafa þær tvær fyrstu þegar litið dagsins ljós. önnur er með hljómsveitinni Tivoli og er þar um þriggja laga plötu að ræöa, þar sem lögin Syngdu með og Stórborgarblús eftir Eið örn Eiðsson, söngvara hljómsveitarinnar og Meira, Meira eftir Jóhann G. Jóhanns- son. Tveim mánuöum ettir dauöa Chaplins skýrir dotlir hans Ger- aldine, blaöamónnum írá þvi aö faðir hennar hafi brennt ein- takið svo og myndina, „vegna þess aö hún var alltof góö Ástæðan var sum sé sú að Ch- aplin þoldi ekki að einhverjum óþekktum leikstjóra skyldi hafa tekist svo vel uppog þá sérstak- lega meö smástjörnu sem Chapiin ætlaði sjálfur að eiga heiðurinn af að hafa gert fræga. Viðbrögö manna viö þessum ásökunum Guiles hafa veriö neikvæö. Benl er a aö þegar „The Woman of the Sea" var gerö, var Chaplin a hátindi lrægöar sinnar. Hann halöi þá nýlega lrumsynt kvikmyndina „Gullæðiö" og hafi þvi ekki þurft að hala neinar ahyggjur af senuþjófum. Enntremur telja sagnlræðingar aö Chaplin hafi lika halt þaö mikiö fjármálavit að el hann hefði seö einhvern pening i kvikmyndinm hefði hann örugglega notlært sér það. Astæðuna lyrir þvi aö Chaplin eyðilagði myndina telja þeir einfaldlega vera aö kvikmyndin hali veriö of „klur" fyrir áhorf- endur á þessum árum. Tivoli spilar þungt rokk og sem slik er hljómsveitin ekki slæm, þó vissulega megi þeir passa sig á þvi aö kópera Led Zeppelin ekki um of. Stór- borgarblúsinn er t.d. uppsoöinn úr einhverjum gömlum Zeppe- lin blúsara eins og All Shook Up, I Can’t Quit You Babe, eða ein- hverju frá þeim tima. Meira að segja þekkti maður aftur munn- hörpusólóið, fyrir nú utan söng- inn. Hin lögin tvö eru hröð og kraftmikil og að mínu mati ekki eins skemmtileg og Stórborgar- bltfsinn. Þrátt fyrir ýmsa galla hafði ég nú samt lúmskt gaman af plötu þessari, þó ekki geti hún nú talist nema rétti meöallagi góð. Hljómsveitin Caplin, sem mun vist vera úr Borgarnesi, var lika að senda frá sér litla plötu og hefur hún inni að halda tvö lög, Teygjutvist og 12612. Bæði þessi lög eru i skastil, eöa ég ætti nú öllu heldur aö segja i Madness stii og bæöi eru þau fjörug i meira lagi. Meðlimir Chaplin eru greinilega hinir ágætustu hljóðfæraleikarar og útsetningar eru liflegar, þó deila megi um hvort plata þessi sé ekki svona einu ári of seint á ferðinni. Það var nefnilega árið 1980 sem var skaárið, nú er það nýrómantikin sem ræður rikj- um, svona ef maöur á nú að fara að eltast við tiskuna. Þetta eru sem sagt hvoru- tveggja þokkalegar plötur en ég á nú samt von á að eitthvað meira spennandi komi fram á næstunni i islensku plötuútgáf- unni. 75“ 2 21 40 Barnsrániö (Night of th» Jugglor) viðburðarik mynd, sem fjallar um barnsrán og baráttu föðurins við mann- ræningja. Leikstjóri Robert Butler, Aðalhlutverk: Jam- es Brolin, Cliff Gor- man. Böniiuö innan 16 ára. Svnd kl. 5, 9 og 11. Afbragðsgóð og spennandi mynd um einn frægasta af- brotamann Breta John McVicar. Myndin er sýnd með Dolby-stereo. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7. Sunnudag kl. 3. Striösöxin Lokaátökin Fyrirboöinn III Hver man ekki eftir Fox myndunum „Omen I” (1978) og „Damien-Omen II” 1979. Nú höfum við tekið til sýningar þriðju og siöustu myndina um dreng- inn Damien, nú kominn á fullorðins- árin og til áhrifa i æöstu valdastöðum.. Aöalhlutverk: Sam Neill, Itosano Brazzi og l.isa Harrow. Bönnúð börnum inn- an 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- bíó Spennandi, djörf og sérstæð ný banda- risk litmynd, um all furðulegan pianó- leikara. Harvey Keitel Tisa Farrow Bönnuð innan 16 ára íslenskur texti Sýnd kl: 5, 7, 9 og 11. Sfmsvari slmi 3207S. Djöful- gangur Ný bandarisk mynd er fjallar um komu manns til smábæjar :i Aiabama. Hann þakkar hernum fyrir að geta_ banað manni á 6 sekúndum með berum höndum, og hann gæti þurft þess með. Aðalhlutverk: Dick Benedict. (Vig- stirnið), Linda Blair. : (The Exocist) tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð börnum inn- |an 12 ára. Darraðardans Sýnd kl. 7. Caddyshack] THECOMEDY WITH ,| Bráðskemmtileg og fjörug, ný bandarisk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Rodn- ey Dangerfield, Ted Knight. Þessi mynd varð ein vinsælasta og best sótta gamanmyndin i Bandarikjunum s.l. ár. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tyi 89 36 Slunginn bílasa li (IIsíH Cars) I islenskur texti Afar skemmtileg og sprenghlægileg ný amerisk gaman- mynd i litum með hinum óborganlega Kurt Russell ásamt Jack Warden, Gerrit Graham o.fl. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Sama verð á öllum sýningum Bjarnarey Hörkuspennandi ný kvikmynd Sýnd kl. 7,30. O 19 OOO Salur A Lili Marleen £ili Tflorlem Spennandi og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meist- arans Rainer Werner Fassbinder. Aöalhlutverk leikur Hanna Schygulla, var i Mariu Braun á- samt Giancarlo Gi- annini — Mel Ferr- ér. Blaöaummæli: „Heldur áhorfand- anum hugföngnum frá upphafi til enda”. „Skemmtileg og oft gripandi mynd”. tslenskur texti. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Salur B Cruising Æsispennandi og op- inská ný bandarisk litmynd, sem vakið hefur mikið umtal, deilur, mótmæli o.þ.l. Hrottalegar | lýsingar á undir- heimum stórborgar. A1 Pacino — Paul Sorvino — Karen Allen. Leikstjóri: Wiiliam F"riedk jn Islenskur texti. Bönnuðinnan lKára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Salur C Truck Turner j TRUCK ‘ TURNER Hörku spennandi sakamálamynd i lit- um með Isaac Haves og Yaphet Kotto. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Salur D Jómfrú Pamela Bráöskemmtileg og hæfilega djörf gam- anmynd i litum, með Julian Barnes — Ann Michelle — Bönnuð börnum. — tslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.