Helgarpósturinn - 24.07.1981, Blaðsíða 31

Helgarpósturinn - 24.07.1981, Blaðsíða 31
31 JiQlnarpósturinn Föstudagur 24. juii i98i „Mjólkin er svlr og bragðvond,” segja neytendur þessa dagana ævareiðir. Og engin furða, þvi neytendur hér á suðvesturhorni landsins, hafa á siðustu vikum keypt köttinn isekknum hvað eft- ir annað, — fengið ódrekkandi, illþef jandi og li'tt geðslega mjólk- urvöru. En hverja á að skamma? Heilbrigðiseftirlitið segir „ekki ég" og kærir Mjólkursamsöluna, „heilbrigðisráðuneytið segir „ekki ég”, framleiðsluráð land- búnaðarins segir „ekki ég”, neyt- endasamtökin segja „ekki ég”, mjólkurfræðingar segja „ekki ég”og raunar eiga allir þessir að- ilar það sameiginlegt að segja meira en „ekki ég”. Þeir bæta við, „það var hann”. Og hver er þessi hann? Jú, ætli Mjólkursam- sala Reykjavikur fái ekki stærstu skammtana af skömmunum, þótt hún segi raunar lika, þó dálitið hikandi „ekki ég”. Hins vegar er þetta m jólkurmál dálitið flóknara en svo, að Mjólk- ursamsalan verði eini aðilinn sem hengdur verði fyrir þegar er um að hluta til mannleg mistök að ræða við afgreiðslu mjólkur til Reykjavikur, að hluta til veilu i eftirlitskerfinu og að hluta til bil- un i gerilsneyðingartækjum i Mjólkurstöðinni i Reykjavik, án þess þó að gerilsneyðingu hafi verið áfátt,” eins og segir i yfir- lýsingu Mjólkursamsölunnar um þessi mál. „Það eru fleiri sekir i þessu máli, en Mjólkursamsalan ein,” sagði ónefndur mjólkurfræðing- ur. „Mjólkin var jú súr, en berin voru það lika, þegar refurinn náði ekki til þeirra. Ég fæ ekki betur séð, en Heilbrigðiseftirlit rikisins, sé i hlutverki refsins um þessar mundir, þegar þeir senda kæru á Mjólkursamsöluna til rikissak- sóknara og biðja hann að rann- Þrátt fyrir allar skoðanakann- anir og vaxandi nákvæmni þeirra, eru aukakosningar til þingsins i London enn traustasti mælikvarðinn á gengi stjórn- málaflokkanna i Bretlandi milli almennra kosninga. Þar sést hversu fylgi stjórnar og stjórnar- andstöðu er háttað meðal bresku þjóðarinnar. Þvi var það að stjórnmála- fréttaritarar bresku blaðanna báðu lesendur sina að fara var- lega i að draga viðtækar álykt- anir af frábærlega hagstæðum niðurstöðum fyrir nýja aflið i breskum stjórnmálum, Sósial- demókrataflokkinn, i kjölfar stofnunar flokksins eftir klofning þingflokks Verkamannaflokksins á útmánuðum i vetur. Skoðana- kannanir gáfu til kynna, að i sam- einingu myndu sósialdemókratar og frjálslyndir liklegir til að skáka bæði Ihaldsflokknum og Verkamannaflokknum, hreppa meirihluta á breska þinginu. Stjórnmálaskýrendur bentu á, að þetta mikla fylgi við nýja flokkinn gæti reynst stundar- fyrirbæri, komið til vegna þess hversu deilurnar i Verkamanna- flokknum og stofnun Sósialdemó- krataflokksins bar hátt i stjórn- málaumræöum i Bretlandi saka orsakir þess að gölluð mjólk hafi komið á markaðinn. Hvers vegna hefur heilbrigðiseftirlitið ekki staðið sig í hlutverki sinu og með öflugu eftirliti og aðhaldi komið í veg fyrir að slikt gerðist. Nú hlaupa þeir hjá Heilbrigðiseft- irlitinu upp til handa og fóta, þeg- ar neytendur kvarta, en höfðu ekki sagt múkk um framleiðslu á mjólkinni fram að þeim tima og fannst ekkert athugavert. Nú er framleiðslan skandall i þeirra augum.Og hvers vegna rannsaka þeirekki orsakirnar sjálfir? Telja þeir að rikissaksóknari sé betur i stakk búinn til að kanna þessi mál? Nei. berin eru súr i augum Heilbrigðiseftirlitsins, vegna þess að það hefur alls ekki staðið sig i stykkinu og finnst þvi sárt að hafa ekki gert athugasemdir við framleiðslumálin, fyrr en neyt- endur fóru að kvarta af skiljan- legum orsökum.” Þetta eru stórar „meldingar" hjá þessum m jólkurfræðingi, sem kvað þettaekki aðeins sina skoð- un, heldur talsvert almenna hjá m jólkurfr æðingum. En eru m jólkurfræðingarnir sjálfirsaklausir? Hafa þeir staðið sina „pligt”, eða hafa þeir gefið eftir á fræðilega sviðinu, við framleiðslu mjólkurinnar? Nefndur mjólkurfræðingur sagði, að það væri auðvitað ljóst að for- liitun mjólkurinnar og djarflegar dagstimplanirmarga daga fram i timann væru vafasamar i meira lagi, sérstaklega um sumartim- ann, þegar hitinn hefði áhrif á geymsluþol mjólkurinnar. „Hins vegar er okkar staða i þessu máli ósköp veik. Við stöndum einfald- lega við okkar tæki og vinnum eftir forskriftum, sem yfirmenn okkar gefa út. Akvörðun um dag- stimplanir eru að sjálfsögðu ekki inná okkar valdsviði.” siðastliðinn vetur, og hve litrikir og kunnir stjórnmálamenn stóðu að flokksstofnuninni. Þeir sem hafa það að atvinnu að fylgjast með breskum stjórnmálahrær- ingum ráðlögðu lesendum sinum og áheyrendum að biöa eftir aukakosningum, þær væru þol- raunin sem mark væri á takandi. Þar myndi koma i ljós, hver raunverulegur töggur væri i miðjubandalagi nýstofnaðs Sósialdemókrataflokks og Frjálslynda flokksins. Fyrstu aukakosningar til þings i Bretlandi á þessu ári fóru fram i siðustu viku. Frambjóðandi miðjubandalagsins náði ekki að vinna þingsæti af Verkamanna- flokknum, en hann komst svo nærri sigri, að kosningaúrslitin i Warrington staðfesta niöurstöður fyrri skoðanakannana eins ræki- lega og veröa má. Yrðu úrslit i þingkosningum á landsmæli- kvarða hlutfallslega sama til- færsla á fylgi frá gömlu flokkun- um til nýja miðjubandalagsins, myndi það hljóta um fjóra af hverjum fimm þingmönnum, 500 þingsæti af 635 i Neðri málstof- unni i þinghöllinni Westminster. Arangur Roy Jenkins, eins af foringjum Sósialdemókrata- flokksins, i aukakosningunum i Mjólkin lielui- þótt lieldur liragðvóiid i suniar. Þegar þessar ásakanir voru bornar undir Hrafn Friðriksson stóð ekki á svörum. Það er Heil- brigðiseftirlit Reykjavikur og heilbrigðisnefnd, undir yfirstjórn Skúla Johnsen borgarlæknis, sem á að annasl, og hefur annasl eflir- lit með Mjólkursamsölunni og framleiðslu hennar. Heilbrigðis- eftirlit Reykjavikur, er eins og heilbrigðiseftirlitsnefndir viða um land, undir yfirstjórn Heil brigðiseftirlits rikisins, sem aflur er undir ráðuneyti og ráðherra. Hrafn var þvi' spurður hvort Heil- brigðiseftirlitið væri ekki óbeint að kæra sjálft sig, þegar það kærði mjólkursamsöluna. „Þetta ástand hefur staðið i nokkur ár, eins og við höfum vak- ið athygli á. og reglur verið margbrotnar. Það vekur þvi Warrington sætir þeim mun meiri tiðindum i breskum stjórnmálum sem fullvist var taliö að kjör- dæmið væri eins óhagstætt honum og flokki hans og verða mætti. Þegar Ijóst varð i vor að þar myndi i fyrsta skipti reyna á ný- græðinginn meðal breskra stjórn- málaflokka, gerðu stjórnmála- fréttamenn þvi óspart skóna, að i þessu kjördæmi gæti sigurganga sósialdemókrata i almennings- álitinu hæglega beðið slikan hnekki að flokkurinn ætti sér vart viðreisnar von. Warrington er dæmigert verka- mannakjördæmi mitt á milli stór- borganna Liverpool og Manch- ester, öruggt vigi Verkamanna- flokksins um áratugi. 1 kosning- unum 1979 fékk frambjóðandi þess flokks 61.7% atkvæða. Um kosningabaráttu hefur ekki veriö að ræða i Warrington i manna minnum. Frambjóöandi Verka- mannaflokksins sýndi sig i verka- mannaklúbbunum siöustu vik- urnar fyrir kosningar, og þar með voru úrslit ráöin. Einnig kom það til, aö vand- kvæðin á kosningabandalagi sósialdemókrata og frjálslyndra reyndust veruleg einmitt i — skiljanlega spurningar hvers- vegna Heilbrigðiseftirlitið hafi látið þetta viðgangast. Þvi er til að svara að eftirlit heilbrigöis- nefndanna hefur ekki verið með þeim hætti að hægt væri að fyrir- byggjaþaðsem komið hefur fyr- ir. Við erum ekki að skjóta okkur undan ábyrgð, þó þess sé óskað að opinber rannsókn fari fram á málinu. Við viljum rannsókn á öllum þáttum þess, þetta er viða- mikið og flókið mál, og þáltur Heilbrigðiseftirlitsins þarf rann- sóknar við alveg eins og aðrir þættir þess. Hinsvegar er það ekki að kæra sjálft sig vegna þess að það er fyrst og siðast framleiðandi vör- unnar sem ber ábyrgð á henni. Heilbrigðisyfirvöld eru ekki ábyrg, þó aðhaldið sé kannski ekki nógu gott. 1 því sambandi vil ég gjarna minnast á að Heilbrigðiseftirlit rikisins er á margan hátt illa úr garði gert til að annast yfirum- sjón með öllu mjólkureftirliti. Fram tilársins 1970 var starfandi við eftirlitið sérstakur mjólkur- eftirlitsmaður, en með nýjum lögum uin heilbrigði og holíustu- hætti hefur starfssvið hans vfkk- að, serstaklega eftir 1976 og 1978. Þannig hafa auknar kröfur og aukin verkefni á öðrum sviðum komið niður á mjólkureftirlilinu. í skýrslum okkar til ráðuneytis- ins um þessi mál höfum við lagt þunga áherslu á að fá annan mann til þessara starfa,” sagði Hrafn Friðriksson. Aðilar sem lengjast þessu tnáli eru ekki allir sammála Hrafni, og einn mjólkursamsölumaður sagði til dæmis að kæra sem þessi leysli YFIRSÝN t Warrington. Frjálslyndi flokkur- inn i kjördæminu hafði valiö sér frambjóðanda i næstu kosning- um, áður en i ljós kom að það yrðu aukakosningar, og hann gaf þvi aðeins kost á að vikja fyrir sósialdemókrata, að einhver af þjóðkunnum forustumönnum þess flokks riði á vaðiö fyrir kosn- ingabandalag miðflokkanna. Þegar það reyndist vera Roy Jenkins sem gaf kost á sér i fram- boð i Warrington, kom bresku blöðunum saman um að þar væri rangur maður á röngum stað. Jenkins lét nýlega af formennsku i stjórnarnefnd Efnahagsbanda- lags Evrópu i Brussel, en and- staða við aðild Bretlands að Efnahagsbandalaginu er rótgróin á gamaldags iönaðarsvæðum eins og Warrington. Persóna Jenkins er slik að ólik- legt þótti að hann félli vel að hreinræktuðu verkamannakjör- dæmi i Norður-Englandi. Auk þess að hafa gegnt embættum innanrikisráðherra og fjármála- ráðherra i stjórnum Verka- mannaflokksins, er hann kunnur rithöfundur, fágaður mennta- maður og samkvæmismaður. Gegn Jenkins bauð Verka- mannaflokkurinn fram Doug Hoyle, fyrrverandi þingmann og starfsmann verkalýðsfélaga. Hoyle er dyggur stuöningsmaöur vinstri stefnunnar sem sigraði á siðasta þingi Verkamannaflokks- ins og varð til þess aö stofnendur Sósialdemókrataflokksins sögðu skilið við sinn gamla flokk. Hoyle lagði i kosningabaráttunni megináherslu á fyrirheit skoð- anabræðra sinna um úrsögn Bret- lands úr Efnahagsbandalaginu komist Verkamannaflokkurinn til valda. Þegaratkvæöi voru talin, kom i ljós að Warrington hafði breyst úr öruggu Verkamannaflokkskjör- dæmi f kjördæmi sem flokkurinn geturekki veriö viss um að halda. Jenkins hafði safnaö um sig 42 af hundraði kjósenda, lækkað fylgi Verkamannaflokksins um tæpan Madkurí mjólkinni Roy Jenkins. annar f.h„ með félögum sinum i „fjórmenningaklikunni” sein stofnaði nýja flokkinn, — Wiíliain Rodgers, Shirley Williams og David Owen. Frammistaða Jenkins í Warríngton staðfestir fylgi sósíaldemókrata engan vanda og kæmi kjarna málsins litið við. Árið 1978 þegar svipuð kæra var lögð fram taldi saksóknari rétt að fella málið niður á þeim forsend- um að það atriði sem kæran var byggð á, stimplun siðasta sölu- dags, hafi verið leyfð með undan- þágu. Og oftar hefur komið til niðurhellinga og kvartana frá neytendum vegna gallaðrar mjólkurvöru yfir sumartimann. Er því nokkur ástæða til að ætla að slikthið sama eigi ekki eftir að endurtaka sig? Hrafn Friðriksson sagði að JHeilbrigðiseftirlit rikisins hefði nú þegar skrifað bréf til allra heilbrigðisnefndanna úti á landi þar sem farið er fram á að eftirlit verði vandað, og tekin sýni reglu- lega bæði i öllum m jólkurbúunum og þeim verslunum þar sem mjólkurafurðir eru seldar. Guðlaugur Björgvinsson, for- stjóri Mjólkursamsölunnar sagði að erfitt væri að útiloka slys, — svona slys einog önnur slys. „Það erauðvitaðnauðsynlegt að eftirlit verði sem virkast. og að það starfi eins og það á að starfa, en eina fullkomna tryggingin er sú að framleiðendur sendi aðeins frá sér fyrsta flokks mjólk.” Guölaugur sagði að lokum að ekki væri hægt að geta sér til um hver kostnaðurinn af niðurhell ingunum og þessu máli öllu væri. „Það er hinsvegar Ijost”, sagði hann, ,,að bændur verða að bera þann skaða. Þeir eru framleið- endur, og þeir eiga fyrirtækin sem vinna vöruna. Neytendur hafa lika orðið fyrir óþægindum, en við höfum reynt að leysa úr þeim vandræðum sem þeir hafa lent f vegna þessa.” fjórðung og rúið frambjóðanda thaldsflokksins svo fylgi að hann náði ekki áttunda hluta atkvæða og glataði þvi tryggingarfénu, sem frambjóöendur i Bretlandi eru krafðir um til að vinna gegn alvörulausum framboðum. Meiri hluti Hoyle umfrain Jenkins reyndist 1759 atkvæði, en i kosn- ingunum 1979 hafði frambjóðandi Verkamannaflokksins 10.274 at- kvæða meirihluta. Fyrir kosningarnar i Warring- ton höfðu kosningafræðingar reiknað út, að fylgi miðflokka- bandalagsins þar væri 3% undir landsmeðaltali i Bretlandi öllu. Samkvæmt þvi er landsfylgi bandalagsins 47%, og það gæfi eins og áður sagði um 500 þing- sæti af 635 á breska þinginu. Sósialdemókratar og frjáls- lyndir, sem koma vilja á kosn- ingabandalagi flokka sinna, hafa hingað til gert ráð fyrir að þing- menn þess fengju oddaaöstöðu á þingi og gætu ráðið hvorn gömlu flokkanna þeir tækju til sam- starfs. Eftir úrslitin i Warrington verður að gera ráð fyrir þeim möguleika, að kosningabandalag miðflokkanna geti náö hreinum meirihluta á þingi. Mikið skortir enn á að frá sliku bandalagi hafi verið gengið, en fullvist þykir aö um sameiginleg framboð verði að ræða af hálfu þessara tveggja flokka i aukakosningum sem framundan eru i haust. Þær tvennar sem næstar verða, i kjör- dæmunum Croydon og Bermondsey i London, þykja sniðnar fyrir slik framboð. Til að mynda þykir vist aö Shirley Williams, liklegt forsætisráð- herraefni miðflokkabandalags- ins, fljúgi inn á þing i Bermondsey. Sama dag og kosið var til þings i Warrington, fór fram aukakosn- ing til borgarstjórnar i Newcastle, einu traustasta vigi Verkamannaflokksins. 1 þeirri kosningu sigraði frambjóðandi sósialdemókrata með eins at- kvæðis mun.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.