Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 30.07.1982, Qupperneq 31

Helgarpósturinn - 30.07.1982, Qupperneq 31
31 -pSsturinn- Föstudagur 30. júlí 1982. í. jViö sögðum frá þvi á baksiðu ^/siðasta Helgarpósts, að þeir Arni Johnsen blaðamaður á Mogga og Hjálmar R. Bárðarson skipaskoðunarstjóri hefðu sæst heilum sáttum eftir nokkrar deil- ur á siðum Morgunblaðsins. Það fylgdi einnig fréttinni, að Arni Johnsen hefði boðið Hjálmari með i Eldeyjarför, þar sem Hjálmar skyldi taka myndir, enda talinn liðtækur ljósmyndari. I framhaldi af þessari frétt, heyrðum viö skemmtilega sögu um Hjálmar og ljósmyndir hans. Hann mun hafa staðið að titgáfu reglugerðar um siglingalöggjöf fyrir u.þ.b. tveim árum. Forsiðu reglugerðarinnar prýddi mynd af togaranum Júni frá Hafnarfirði, þar sem hann var i hafnarmynn- inu, og var höfundur myndarinn- ar Hjálmar R. Bárðarson. Þegar myndin var skoðuð nánar, kom i ljós, að togarinn var að brjóta siglingalögin, þar sem hann var með togmerki uppi, en sl - •’erki mega skip eingöngu vera með uppi, þegar þau eru á togveiðum og geta ekki vikið fyrir öðrum skipum. Sagan segir, að Hjálmari hafi brugðið allnokkuð, þegar honum var bent á þetta. Hitt er vist ekki óalgengt, að skipstjórn- armenn gleymi að taka merkin niður, þegar togi er lokið... /j Gunnlaugur Stefánsson, sem ■^hlýtur að vera meö yngstu fyrrverandi alþingismönnum, út- skrifaðist sem guðfræðingur frá Háskólanum i vor og fór siöan á sjóinn, eins og hann hefur jafnan gert á sumrin. En nú er hann einnig orðinn fyrrum sjómaður: Hann er nýtekinn við starfi fræðslufulltrúa Hjálparstofnunar kirkjunnar. Fjölbreyttara úrval símsvara Þarftu að bregða þér frá? Er enginn ti/ að svara í simann? - Símsvarinn frá S/MCO ER LAUSN/N ,\rv9aV \e^c Hafnarstræti 18 — Sími 19840 Rafiðjan Kirkjustræti 8 — Sími 26660 -1 9294 Umboðsmenn um land allt Pabbi ■iuupii’ Bridgestone. af |n*i hann elsliur ndg. 25 ára reynsla BRIDGESTONE á hinum misjöfnu vegum íslands sannar öryggi og endingu. Kaupið viðurkennt merki sem má treysta. Öryggið í fyrirrúmi — með BRIDGESTONE undir bílnum. bridge stone á Islandi BILABORG HF. Smiðshöfða 23, sími 812 99. Við fljúgum með frakt til og frá í sumar fljúgum vlð með frakt til 13 borga 61 sinni í viku FLUGLEIÐIR FLUGFRAKT

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.