Helgarpósturinn - 03.09.1982, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 03.09.1982, Blaðsíða 23
^pasturinn. Föstudagur 3. september 1982 23 Ný Nýtt ýpjó útibú ijónusta I dag opnar Landsbankinn nýtt útibú aö Álíabakka ÍO, í Mjóddinni, Breiöholti. í Breiöholts- útibúi kynnum viö ýmsar nýjungar í aígreiösluhátt- um, sem bceta munu þjónustuna. RÁÐGJÖF OG EINFÖLDUN ÚTLÁNA: Viðskiptavinir Breiðholtsútibús geta tyllt sér niður hjá okkur og rœtt um íjármál sín og viðskipti. Viö veitum ráögjöí um ávöxtun spariíjár og aöstoöum viö gerö íjárhagsáœtlana. Vœntanleg lán má rœöa viö starís- menn útibúsins án þess að bíöa þuríi eftir viötali viö útbússtjóra. HRAÐKASSL Hraðkassinn er nýjung, sem sparar viðskiptavinum okkar tíma og fyrirhöín. Þar er veitt skjót afgreiösla t.d. þegar innleysa þarí ávísun eða greiða gíróseöil. ÖRYGGISGEYMSLA, NÆTURHÓLF: í Breiðholtsúti- búi eru öryggishc'i og sérstök öryggisgeymsla þar sem koma má verö- mœtum munum í geymslu, t.d. meðan á íerðalagi stendur. Einnig minnum viö á nœturhólíin, sem em íyrirtœkjum og öömm til mikilla þœginda. Fyrir yngstu borgarana höfum viö TINNA sparibauka og sitthvaö íleira. Viö vœntum þess, aö sem ílestir notfœri sér þá auknu þjónustu, sem Breiöholtsútibú Landsbankans veitir. LANDSBANKINN Breiöholtsútibu, ÁJfabakka 10, Mjóddinní, Sími 79222 reynt að bæta úr þvi með greina- skrifum i DV. Nú á að gera bragarbót og hefja útgáfu tima rits. Það hefur hlotið nafnið Vera og á að koma út mánaðarlega, fyrsta miðvikudag hvers mánaðar. Timaritið verður prentað á glanspappir i svipuðu broti og Vikan. I þvi verður að sjálfsögðu fjallað um borgarmál en auk þess um listir, menningar- mál og jafnréttisbaráttuna. Ætl- unin er að hvert tölublað hafi ákveðið tema og verður i fyrsta blaðinu fjallað um húsmóðurina. Fyrsta blaðið kemur út i byrjun október.... / Þao hefur háð Kvennafram- boðinu að eiga ekkert málgagn til að fylgja eftir stefnumiðum sinum. Hafa borgarfulltrúarnir y'frammistööu Geirs Hallgrims- sonar sem formanns Sjálfstæðis- flokksins farið vaxandi aö undan- förnu, nema siöur væri. Eru menn enn að svipast um eftir arf- taka.. 1 þvi efni þykir sæta mestum tiðindum að Styrmir Gunnarsson ritstjóri Morgun- blaðsins kemur æ meir inn i myndina sem væntanlegur flokksforingi, og vist er aö til þess nyti hann stuðnings „Geirs-liðs- ins” svokallaða. Er jafnvel talað um að til slikra formannsskipta gæti komiðá næsta landsfundi, en ella þeim þar næsta. 1 þessu sam- bandi hefur vakið athygli i innsta hring flokksins að Styrmir Gunnarsson, sem til skamms tima hefur visað eindregið frá sér tilboðum um stjórnmálaframboð, er nú sagður hættur að þvertaka fyrir þann möguleika aö hann fari fram i Reykjaneskjördæmi...... s JÞeir liðsoddar sjálfstæðis- SJnanrta á miðjum aldri sem ■iíndanfarin ár hafa hvað mest verið i pólitisku sviðsljósi sem hugsanlegir arftakar Geirs, fólk eins og Ragnhildur Helgadóttir, Matthias Mathieseno.fi., virðast ekki liklegir til að koma til álita áfram. Talið er trúlegast að kyn- slóðaskipti verði afdráttarlaus i forystu flokksins, eins og gerðist t.d. i Alþýðubandalaginu, þegar Svavar Gestsson tók við og stokkið var yfir heila kynslóð stjórnmálamanna i metorðastig- anum. Þó er vitað að enn yngri menn er Styrmir t.d. Friðrik Sophusson og Þorsteinn Pálsson munu ekkert gefa eftir i þessu sambandi. Enda ljóst að sæti for- manns myndi ekki losna i bráð á nýjan leik þegar Geir hverfur úr þvi... /JEins og HP hefur áður skýrt "^frá hefur Guömundur Sæmundssoná Akureyri ritað bók um innviöi verkalýöshreyfingar- innar. Ber bókin heitið: ,,Ó, það er dýrölegt að drottna” og mun koma út á næstunni hjá Bókaút- gáfunni Erni og örlygi. Guðmundur lét ekki staðar numið þegar hann var búinn að skrifa bók þessa, heldur settist strax niður við samningu annarrar bókarsem væntanlega mun koma út um jólin. Fjallar sú bók um kvennaframboðin i sveitar- stjórnakosningunum i vor. Mun Guðmundur i bók sinni rekja for- sögu framboðanna, áhrif þeirra i kosningabaráttunni og kosning- unum, auk þess sem hann mun einnig fjalla um pólitiska fortiö kvenna þeirra er voru i forsvari fyrir kvennaframboðin á Akur- eyri og i Reykjavik.... í lUndanfarið ár hefur Olfar -'Agústsson leigt hið gamal- kunna Hótel-Mánakaffi á Isafirði af Bernharð Hjaltalin og kallaö Hamrabæ. Nú fær Olfar senn samkeppni i hótelbransanum á Isafirði og það i sömu götu. Og keppinauturinn er enginn annar en Benni i Mánakaffi. Hann hefur keypt nús Hjálpræöishersins fyrir utan samkomusalinn og ætlar að reka þar gistiheimili.... M.V(, Sýnum næstu daga húsgögn sem voru á „Scandinavian Furniture Fair“ í „Beila Center“ í Kaupmannahöfn s.l. vor. Laugardag 9-18 Sunnudag 14-18 Virka daga 9-18 Komið og kynnist því nýjasta í húsgögnum, sem öll eru á kynningarverði: -¥■ Þyggið ekta RÍO-kaffi meðan þið skoðið ykkur um. SMIÐJUVEGJ 6, SÍMIU5U.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.