Alþýðublaðið - 01.04.1927, Side 2

Alþýðublaðið - 01.04.1927, Side 2
2 ALÞ.YÐUBLAÐIÐ : MÞÝOUBLAÐIB : : kemur út á hverjum virkum degi. J --: ..........: > Afgreiðsla í Aipýðuhúsinu við \ < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ; til kl. 7 síðd. \ ; Skrifstofa á sama stað opin kl. ; ; 9^3 —10 Va árd. og kl. 8—9 síðd. : ; Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 > ! (skrifstoian). : ; Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ; I mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 : ; hver mm. eindállta. ; : Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan : (í sama húsi, sömu símar). ________ Fimmaura-fjármál. Fjárveitiaganefnd neðri deildar alþingis Irefir nú setið á rökstól- um frá byrjun þingsins þar til ihún skilaði áliti i síðastl. viku. Ekki hefir hún bent á neina nýja tekjustofna eða yfirleitt gert rót- tækar breytingar á fjárlagafrum- varpinu, en dáiítið af úrklippum og tilfærslum. Einna starsýnast hefir henni orðið á, hve miklu væri bruðlað í starfsfólkið á Víf- ilsstöðum, í Laugarnesi og á Kleppi. Kveður hún laun þess mjög há og ólík því, „sem ann- aTs staðar eigi sér stað á búum“, og leggur til,að klipið sé af þeim. Einhvern tíma stóð þó í blaði eins nefndarmannsins, séra Tryggva, að búskapurinn gengi tiltakanlega ve! á Vífiisstöðum. Er hann nú búinn að gieyma þvi? Eða hefir neíndarmönnunum ekki hug- kvæmst, að eitthvert samband kiinni að vera á milii góðs árang- urs og sæmilegra verkalauna og að gróðinn af nurlinu kunni að vera iheir en vafasamur? Þá h.efir þeim vaxið mjög í augum, hve sjúklingamir og starfsmennirnir á Kléþþi eru aldir og viðbúið,' að þeir hlaupi allir í spik. Til þess að koma í veg xyrir, að víkka þuríi allar dyr á sjúkrahúsinu af þeim sökum, hef- ir nefniin funáið upp á þvi snjall- ræði að^eggja til, að fæðið skuli verða 5 aarum údýrara á dag á hvern þeirra, kr. 1,40 í stað 1,45. „Smátt skamtar faðir vor smjör- ið,“ sagði drengurinn, „og þótt hann sjái ilia, þá sá hann þó ti! að ha'a það nógu lítið.“ Nú hefir hin landsföðurlega umhyggja þeirra séra Tryggva og Péturs Ottesens, .Þorleifs og Þórarins, Ingólfs og Jóns á Reynistað (penninn fæiist að skriía Sigurðs- sonar) og Magnúsar sýslumanns skamíað þeinr smjörið á Kleppi, vafalaust í þeirri trú, að þetta væri eiíthvrt helzta bjargráðið, sem þeir gætu upphugsað fyrir föðurlandið. „Þeir ætla að hafa þá á dóms- degi sér til réttiæíingár," sagði Jónas Hallgrímsson um klafana. Ef til vill verður fimmeyringa- sjóðurinn (eöa sjóvéttlingurinn) talinn upp með öörum áfr. kum Ihalds-, „Framsókxiár"- og „Sjálf- stæðis“-flokkanna í blöðfm þeirra, þegar, liður að næsta dómsdegi þjóðarinnar. Bagalegast, ef enginn þeirra getur eignað sér einum þetta afrek fimmaurafjármálanna. Mátíur samtakaiaa. Útgerðarmenn hafa iofað að greiða taxta þann, sem verkakon- ur samþyktu á íundi sínum í fyrra dag. Þar með hækkar dagkauþ verkakvenna urn eina krónu á dag eda 26 krónur á mánudi. Þetta er árangurinn af samtök- um verkakvennanna sjálfra. Sé gert ráð fyrir samfeldri 30 vikna vinnu, nemur liækkunin á dagkaupihu einu snnan fyrir hverja verkdkonu 180 — eitt hundrflc) og áttatíu — krónum. Verkakonur! Fylgið nú eftir. Allar þið, sem enn eruð utan við verkakvennafélagið! Gangið í það á næsta fundi. Samtökin eru einu vopn okkar í baráttunni. Styrkið þau! H. M. Meðrl eleild. Alþingiskósningar og kjördag- ur o. fl. Þrír af allsberjardeildarmönnum n. d„ sem vilja færa kjördaginn til sumarsins, Jörundur, Árni og Jón Guðnason, flytja frv. um, að kjósendur megi greiða atkVæði j við a! þingiskosni ngar á hverjum ' þeim kjörstað, sem þeir eru stadd- ir á, þegar kosning fer fram. Ætl- ast þeir til, að það frv. varði til að sykra íærslu kjördagsins, sem fjöldi kjósenda í öllum lands- fjórðungum hefir eindregið mót- mælt. Segir svo á irv.skjalinu, að það sé frá meiri hluta allshn. Frv. kom í gær til 1. umr. Kom þá í Ijós, að frv. þetta hafði aldrei verið boriö undir nefndina í sameiningu, og að þess vegna skaut skökku við að kalla það neíndarfrv. Jörundur var frsm írv. Kvað hann kjördagsfærslu- frv, myndu koma frá þeim á eftir, en fyr, t vildu þeir sjá, hvernig þessu yrði tekið. Héðinn Valdi- marsson spurði þá, hvort þeir myndu fylgja þessu nýja frv. sínu fram, ef kjördagsfærslufrv. yrði felt. Þá sé ég enga ástæðu til þess, ságði Jörundur, og ekki hefðum við komið, íram með það, ef hitt hfiiði ekki legið fyrir. Hið sama sagði og J. Guðn. Þeir ætla þá að fara að rfæmi Jónasar Kr., „aðalflutningsmannsins“, eftir öll- um sólarmerkjum að dæma. Þeir tveir allsh.neíndarmenn, • sein ekki áttu hluc í frv., Héðinn og J. Kjart.,* lögðu þá til, að frv. værl vísað til nefndarinnar, og var svo gert. Jafnfrarnt var því vísað til 2; umr. Bernh. flytur frv. um löggild- ingu verzlunarstaðar á Litla-Ár- skógarsandi við Eyjafjörð Því var vísað til 2. umræðu. Um fiskimatsfrv. var lengi rætt (frh. 2. umr.), og kastaðist nokk- nð í kekki milli sumra Ihalds- mannanna. Var því síðan vísað til 3. umr. með þeirri viðbót (frá P. Ott.), að saltfiskur, sem keypt- ur er í erlend skip, til útflutn- ings, skuli ávait metinn. Aðrar brt. P. Ott. voru feldar. Hefir áður verið skýrt frá efni þeirra. — 3. umr. hankavaxtabréfafrv. var haifn, en frb- geymt. ESpI deild. Þar fór mestur tíminn í urn- ræður, er spunnust út af fyrir- spurn Ingvars til bráðabirgðarík- isstjórnarinnar um starf fiskifull- trúans. Þótti fyrirspyrjanda hann vera dýr og gagnslítill starfsmað- ur. Sérstaklega þótti honum það að,að ekki hefði hann gertneitttil að útvega markaði utan Spánar, en þar þótti honum mest á ríða vegna Spánarsamninganna. Það fann hann ogað. aðhann kærni of sjaldan hingað heim og yrði því ástæðum hér ókunnari eftir því, sem frá liði. Svaraði atvinnumála- ráðh. á þá leið, að mikið gagn hefði útgerðinni hér á ýmsa lund stafað af sendimanni. Hann hefði og staríað að markaðsleit á it- álíu og í Portugal, en víðari bás heíði honum ekki verið markað- ur, svo að ekki hefði verið hægt fyrir hann að gera meira. J. Baldv. tók í sarna streng og Ingvar og bætti þvi við, að Ingvar vær út- vegsmaður, en áfelíisdómur á er- indrekann frá þeim, sem eiga að haía gagn af honum, hljóti að verða þungur á metunum. Lauk þessu máli um síðir svo, að eng- in ályktun var í því gerð. Frv. um brt. á lögum um afstöðu for- eldra til óskilgetinna barna var sþ. með 12 atkv. og endursent n. d. Frv. til sveitarstjórnarlaga var sþ. með 10 atkv. og afgr. isem lög frá alþingi. Frv. um sýk- ingu nytjajurta var tekið út af dagskrá. Mý pMfgsályMaaraan’SiiMaffa. Uppböt til starfsmanna ríkisins. Magnús dósent, Ásgeir og Ja- kob flytja þingsál.tili. í n. d. um, að dýrtiðaruppbót starfsmanna ríkisins verði hækkuð upp í 66°/o frá síðustu áramótum, en til vara, að þeim sé greidd 200 kr. uppbót á hvert barn, sem er á framfæri þeirra. Um tillöguna voru í gær ákveðnar tvær umr. í n. d. SMeaad ísinaskeyiL1 Khöfn, FB., 31. marz. Útlendingar flýja úr Yangtze- dalnum. Frá Lundúnum er símað: Út- iendingar fiytja burt úr öllum efri hluta Yangtzedalsins vegna of- sókna Kínverja. Albaniudeilan. Frá París er símað: Stórveldin senda sennilega ekki rannsóknar- nefnd til Jugoslavíu út af ásök- unum Itala um vígbúnað af hálfu Jugoslava, eins og áformað var, heldur munu þau í þess staú ieyna að koma því til leiðar, að samningar takist um Alhaníu milli stjórnanna í Italíu og Jugoslavíu. IitsBlesad tf ðiEiiílL Vestm.eyjum, FB., 31. marz. Meira um „Freyju“-strandið. Vélbáturinn „Freyja" strandaði í gærdag kl. 5 fram af Arnarhóli í Landeyjum. Tveir hásetar drukkn- uðu, Magnús Sigurðsson héðan og Ásmundur frá Norðfirði. Formað- urinn, Hannes Hansson, hand- leggsbrotnaði og meiddist á fæti. Tveir hásetar eru eitthvað meidd- ir. - Akureyri, FB„ 31. marz. Meiðyrðamál út af skáldsögu. Bæjarfógetinn á Siglufirði hefir höfðað meiðyrðamál á handur séra Gunnari í Saurbæ fyrir um- mæli í bókinni „Við þjóðveginn“, er hann telur móðgandi fyrir sig. Stefnur fyrir ritdóm og svar. Margeir Jónsson kennari á Ög- mundarstöðum hefir höfðað mál gegn ritstjóra „Dags“ fyrir um- mæli í ritdómi um „Stuðlamál“. Ritstjóri „Dags“ gagnstefnir fyrir ummæli í svargrein. Álitleg verðhækkun á jörð. Bergsteinn Kolbeinsson hefir selt eignarjörð sína Kaupang fyrir 65 000 krónur. Um aldamótin var jöröin seld fyrir kr. 4 000. Uffi dsigins®. w@gi«iiac Næt urlæknir er í nótt Magnús Pétursson, Grundarstíg 10, Sími 1185. Skipafréttir. Fisktökuskip var væntanlegt (hingað í dag upp úr hádeginu. Mun það vera til „Kveldúlfs“. Togararnir. „Apríl“ kom af veiðum síðdegis í gær með 100 tn. lifrar. Fransk- ur togari kom hingað í morgun. Að láta „hlaupa april“ er gömul venja, einkum 1. apríl og stundum hinn síðasta. Þenna dag árið 1855 var einokun Dana á íslenzkri verzlun afnumin. Nýtt tungl, páskatungl, kemur í nótt kl. 3 24 mín. Séra Björn O. Björnsson að Ásum í Skaftártungu er staddur hér í borginni. „Vígsluneitun biskups“, erindi þau, er Lúðvíg Guð-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.