Alþýðublaðið - 01.04.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.04.1927, Blaðsíða 4
4 ALHÝÐUBLAÐIÐ ! Nýkomið g Fermingarkjólaefni | margar tegundir. IKápukaníar, legging- z ar á kjóla, | mikið úrval | i Maíthildnr Bpmsdóttlr, Laugavegi 23. I iæg, hvergi rajög hvöss. Haglél í Vestmannaeyjum. Snjókoma sums staðar í hinum landsfjórðungun- um. Loftvægislægð við Norðaust- urland á austurleið. Otlit: Gott veður á Suðurlandi og í dag á Vestur- og Norður-landi, en í 'nótt dimmviðri og dálítii snjókoína á Norðurlandi og Vestfjörðum. Á Austurlandiallhvöss norðvestanátt og snjókoma í dag, en betra veð- ur í nótt. niðursoðnu kæfuna frá okkur. Hún er ávalt sem ný og öllu viðmeti betri. SSáíurfélag Suðtiríands. ekki að minna á rindla, hvorki í líkamlegum né andlegum efnum. VestMr-ísIenzkar fréttir. Oengi erlendra mynta i dag: Sterlingspund............kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,70 100 kr. sænskar .... — 122,25 100 kr. norskar .... — 118,90 Dollar.....................— 4,57 Í00 frankar franskir. . . — 18,07 100 gyllini hollenzk . . — 182,92 100 gullmörk pýzk ... — 108,26 „Lýðræðið“ í ihaldsfiokknum og rindilmál. Pétur Ottesen og Ólafur Thors deildu í jringinu um fiskimats- stjórann. Þá spurði Ölafur Pét- ur, hvort hann vissi ekki, að flokk- urinn (þ. e. ihaklsflokkurinn) hafi skipað sér fyrirmenn til að skera úr ágreiningsmálum. Pétur varð fár við þá spurningu. Gaf hann Ólafi síðar það heilræði, að vera FB., 30. marz. Áttunda ársping Þjóðræknis- / félagsins Var haldið í Winnipeg þ. 22.—24. febrúar. I stjórn voru kosnir: séra Ragnar. E. Kvaran forseti, J. J. Bíidfell varaforseti, Einar Páll Jónsson skrifari, Árni Eggertsson féhirðir, H. S. Bardal, A. Sædal og P. S. Pálsson. Nefnd manna var kosin tii þess að hafa til meðferðar væntanlega þátttöku Vestur-Islendinga í álþingishátíð- inni á Islandi 1930, ög voru þess- ir kosnir: J. Bíldfell, Árni Egg- ertsson, Jakob Kristjánsson, A. P. Jóhannsson og séra Rögnvaidur Pétursson. Brunabótafélagið Np danske BrandforsikrtHis Selskab eittaf allra elztu, tryggustu og efnuðustu vátryggingarfélögum Norð- urlanda tekur í brunaábyrgð allar eignirmanna hverju nafni sem nefnast. Hvergi toetri vátpyggingark|©n». |P!P* Ðragið ekki að vátpyggjai pap til s er kvikmað Aðalumboðsmaður fyrir ísland er Slghvatisr B|aa*Eiason, Amtaaamissstíg 2. ISrJisfijsBS" er „Mjaliara-dropinn. niðursoðna kjötið frá okkur; það er gott, handhægt og drjúgt. Sláturfél. Suðurlands. Reynið ný-niðursoðnu fiskbollurn- ar frá okkur. Gæði þeirra standast erlendan saman- burð, en verðið miklu lægra. Sláturfélag Suðurlands. Skats, Saltflskir, Ríklingnr, Hæfa, Tólg í vepzluaa Theodirs H. Signrgeirss. Nönnugötu 5. Simi 951. Stúlka óskast nú þegar í vist til 14. maí á Laugaveg 7. Sœkkap — SSokkap — Sokkap frá prjónastofunni Malin eru ís- ienzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Ot- sala á brauðum og kökum er opnuð á Framnesvegi 23. Verzlið víð Vikar! Það-verður notadrýgst. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Ritst]óri og febyrgöanaaöuí Halibjörtr, Halldórssoii!. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. mælt: „Þetta er Róm! Þetta er Róm, Róm, sem aldrei deyr!“ Nú var komið að „Hippodrome", sem er stærsta leikhús borgarinnar. Það hafði eins og allar aðrar stofnanir verið opnað fyrir Stórskotaiiðs-stefnunni. Einhver í hópnum þekti sýnilega vel tii, því að hann leiddi fylkinguna eftir hliðargötu að leiksviðsdyr- unum. t Hippodrome fara alls konar. leik- sýningar fram, o,g er akvegur inn í húsið, þar sem hægt er að fara með bifreiðar eða hervagna eða búr viltra dýra eða hvað sem Vcr'a vill. Múgurinn ruddist nú þarna inn, hratt dyravörðunum frá, tók slárnar af hlið- inu mikla og opnaði það, og sægur af öskr- andi vitfirringum ruddi skröltandi „sléttu- skútinni" upp göngin og inn í húsið. Þegar hér var komið, veltist vesalings stúlkan út af; einhver náði í hana og var svo huguisamur að bera hana i burtu. Vagn- inn hélt áfram. Þeir, sem í fararbroddi voru, hrundu öllu úr vegimun, leiktjöldum ekki síður en vinnufólki og Isikurum, og nú.hélt öll hersingin, sem dró í kaðalinn, inn á leiksviðið tveim þúsund áhorfendum til mik- illar undrunar, og tjaldvagninn með rauöri áletruninni kont á eftir, og rauðmalaður mað- urinn sat efst uppi og héit sér föstum til þess að detta ekki. Allur einkennisklæddi sægurinn þyrptist umhverfis og æpti há- stöfum: „Hæ! Hæ! Bolsivíka-spámaður! Hæ! Hæ! Bofsivíka-spámaður!“ Ég kom nógu nálægt til þess að sjá, hvað gerðist. lig veit ekki, hvort Smiður fékk að- svif; víst er um það, að hann féll úr sæti sínu, og inargar hendur gripu hann á lofti. Einhver reif ofan tjalr! af vegg; tuttugu eða þrjátíu menn röðuðu sér úmhverfis það, settu spámanninn á J>að mitt og tóku nú að henda honum hvað eftir annað tíu fet upp í loftið og grípa hann aftur. Meira gat ég ekki horft á; ég leit undan og gekk út um hliðardyrnar. Gatan að baki var mannlaus. Ég stóð þarna, hélt höndunum um höfuð mér, sjúkur af viðbjóði. Ég tók eftir ])ví, að ég var farinn að hafa upp aftur og aftur orð Siniðs: „Þetta er Róm! Þetta er Róm, Róm, sem aldrei deyr!“ t Rétt á eftir hayrði ég glerbrotahljóð uppi yfir mér. Ég hörfaði frá og komst að éins undan því að verða fyrir brotunum. Ég leit þá upp og varð í meira iagi forviða, er ég sá rauðmálað andlit og rauöar og hvítar axlirnar á Stniði koma út. Á eftir öxlunum kom búkurinn allur. Tii allrar hamingju var lítiil skúr fyrir neðan hann. Hann lenti á skúrnum, náði ekki fótfestu, datt út af hon- um, en ég náði í hann og tók af honum fallið, svo að hann sakaði ekki. LXII. Ég bjóst við, að spámaðurinn minn væri nær dauða en lífi. Ég ætlaði að taka hann á herðar mér og leita að einhverjum felustað. En hann stökk á fætur. Ég sá ekki vel íframan í hann vegna málningarinnar, en ég sá nægilega mikið til þess að geta tekið eftir, að andlit hans var afmyndaÖ af bxæði. Ég mintist blíðrar, viðkvæmrar ásjónunnar; mig hafði aldrei dreymt um, að hún gæti orðið lík þessú! Hann krepti hnefana. „Ég ætlaði mér að deyja fyrir fólkið! En nú - látum j)að deyja fyrir sjálft sig!“ Og alt í einu sneri hann sér að mér í miklum ofsa. „Lofið mér að kom- ast burt frá þeirn, eitthvert, - einhvern veginn! Lofið mér aö fara þangað, sem ég var, þar.sem ég sé ekkert, heyri ekkert, hugsa ekkert! Lofið mér að fara aftur til kirkjunnar!“ Hann lagði af stað og hljóp eftir strætinu, um leið og hann lauk við að segja þetta. Hann lyfti upp síðri skikkjunni; aldrei

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.