Helgarpósturinn - 13.11.1986, Blaðsíða 29

Helgarpósturinn - 13.11.1986, Blaðsíða 29
þurfa að leggja á sig til þess að komast undan pólitískum morðum og aftökum. Friðjón Þórðarson þurfti að taka á honum stóra sínum eftir að hann hafði lent í þriðja sæti á lista sjálfstæðismanna á Vesturlandi eftir fyrri umferð í prófkjörinu þar. Friðjón atti gæðing- um sínum fyrir eykinu og pískaði þá svo stíft áfram að þegar talið var upp úr kjörkössunum eftir seinni umferðina hafði hann skotið öðrum frambjóðendum aftur fyrir sig. Frið- jón slapp því með skrekkinn og situr rólegur í öruggu fyrsta sætinu í næstu kosningum.. . argir tala um að framtíð- aratvinnuvegur íslendinga verði tengdur túrisma. Nokkrir ungir menn létu ekki við það sitja að ræða málið, heldur festu kaup á litlu gisti- heimili við Ránargötu í Reykjavík. Gistiheimilið Víkingur var áður í eigu þýsks íslendings Karls Grimms og seldi hann heimilið fyr- ir nokkrar milljónir. Kaupendurnir hafa komið víða við í viðskiptalífinu að undanförnu, þeir Björn Jónas- son, Ornólfur Thorsson, Einar Valur Ingimundarson, Árni Sig- urjónsson og Jón Þórisson. .. s ^j^mölun í framsóknarfélög Opnun sérstaklego fyrir leikhúsgesti kl. 18.00. Boröpantanir \ síma 11340. Vinn eftir góðum Ijósmyndum í olíu- og pastellitum Simi: 91-72733 Reykjavíkur stendur yfir og nær líkast til hámarki í byrjun næstu viku, en um hana miðja verður kjör- skrá lokað-vegna prófkjörs flokksins í borginni. Guðmundur G. Þórar- insson sem sækist eftir fyrsta sæt- inu ásamt þeim Haraldi Olafssyni og Finni Ingólfssyni, hefur gjarn- an verið orðaður við best skipu- lögðu smalamaskínuna, en nú heyr- um við ekki betur en ungi maðurinn í slagnum, Finnur Ingólfsson, sé að slá honum við í þeim efnum. Hann þykir að minnsta kosti hafa sýnt mikla drift og að því er sumir kalla ýtni í viðleitni sinni við að fjölga skráðum framsóknarmönnum í höf- uðborginni á síðustu dögum. Har- aldur Olafsson þykir hinsvegar taka það öllu rólegar en Finnur og Guð- mundur — og eru reyndar margir á því að sú stóíska taktík geti ein og sér skilað honum langt; framsókn- arfólk fíli hæverskuna. . . n/mmí ÉmmmiM ammmoGwm Bók sem faerir líf og liti sumarsins heim í stofu PLÖWTUHANDBÓKIN Þetta er fyrsta bókin sem birtir litmyndir af meginþorra íslensku flórunnar í si'nu rétta umhverfi. Höfundurinn er prófessor í grasafræði við Háskóla íslands. Hann hefur um eftir Hörð Kristinsson prófessor 'I lioAhi Kristim-n Pfóntu D Röð tegunda fer eftir blómalitum og öörum áber- andl elnkennum. Á telknlngum eru dregin fram sérkennl sem annars kynnu að dyljast auganu. árabil stundað rannsóknir á íslenskum plöntum og er einn virtasti vísindamaður á þessu sviði hérlendis. I texta er lýst eln- kennum; m.a. útlltl, blómgunartlma, stærð, umhverfl og útbrelðslu. Þetta er fyrsta bókln með lltprentuðu kortl sem sýnlr hvar hver plöntutegund vex á landlnu. Öm og Öriygur Síðumúla 11, sími 84366 GRUNDVALLARRIT TIL GAGNS OG GAMANS HELGARPÓSTURINN 29

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.