Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Blaðsíða 3

Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Blaðsíða 3
1816 6 lieifara, fem áríd 1812 vard ad opinberu fírídi. Eptir mikin og lángan vidbúníng c<r lidsfafnad úr meftum hluta vorrar heims- álíu brauzt Bónaparte med 400,000 manns inn í Rúsland, hlaut í fyrílu margar fig- urvinníngar og inntók jafnvel ríkifins gaml- a höfudítad Mofká (Mofkva). Ur því tók audna hnns ad rena. I örvínglan finni brendu Rúfsar hinn nýnefnda mikla ftad upp ad biörtu báii, og eyddu þannig naudfynligum viftum og herbúnad fyri Frökkum. Mitt í þeim íkorti er þeir hlotu héraf, yfirféll þá einn hinn hardafti vetur, er menn mundu í Rúslandi, lid hans tlrapft í hrönnum af lculda og veföld og leifar þefs fneruft á flótta. Ná fengu Rúss- ar nýan dug, eitu Frakka og veittu þeim ■jí ýmfum bardögum mikid manntión. Na- )óleon vard fiálfr ad flýa med huldu höfdi, ífamt mági hans Jóakim lcóngi og idrum fínum hershöfdingium, og af öllu oeirra lidi komft varla meir en tiundi partr leill ad kalla tilpýzkalanz. Prufsar, hvör- a Frakkar þángad til höfdu hardlega kiigad, vogudu nú og ad rádaft á móti þeim, og dæmi þeirra fylgdu brádlega margir pýzka* lanz konúngar, fem í einu urdu fiand- lennBónapartes úr vinum hans og hiálp- rmönnum. Á flcömmum tíma unnuRúss- ar og Prufsar mikinn hluta pýzkalanz und- an Frökkum, jafnvel Hamborg og nær- iggiandi ftadi, en um vorid 1813 tók apóleon aptr ad vegna betr einkum í iruftunni vid Dresden hvar óvinr hans oró var ad velli lagdr, fvo ad hann nádi fleftum þeim ftödum ad nýu. Eptir 7vikna vopnahlé, fem endadift med júlii mánudi, jókft tala fiandmanna Napóleons med hans egin teingdafödur, keifara Franz af Austrríki, æftift þá ftrids - bálid ad nýu Siá Minnisv. Tídinda 3dia bindí, deild. blf. 207. i A 2 og höfdu ýinfir betr, uns bardaginn vid Leipzig þann 1 gda október 1 813> hvar marg- ir þýzkir ftrídsmenn, helzt Saxar féllu frá Frökkum í midri orruftunni og fneruft móti þeim, giördi enda á Bónapartes drott- nun yfir pýzkalandi. í næfta mánudi flúdi hann med eptirleifum lids fíns yfir ána Rín, en óvinir hans inntóku öll þau af honum undirkúgudu framandi lönd, er lágu í nánd vid Fránkaríki. Ei var langt ad bída uns her bandamanna ód inn í fialft Frakkland, og vann þar ýmfa bardaga frá hvörium hér yrdi oflángt ad-fegia, en loks* ins giördu hershöfdíngiar Napóleons fam- tök móti honum fiálfum, og neyddu hann til þann iita aprílis 1814 fld fegia keifara völdin af fér, einnig vegna finna afkomenda til fulls og alls, nema hann ad eins mætti halda nafnbótinni. Siálfum honum var þar- ámót géfin fú litla ey Elba vid Valland*) til umráda, og hann var flcömmu feinna þángad fluttr ad tilhlutan figurvegaranna. Kona hans viidi i fyrftu fara med hon- en fvo rédift fídar, ad hún fór til födur fíns áfamt fyni þeirra. í ftad var Lodvík igdi (bródir bg eptirlifandi erfíngi hins hálshöggna konúngs Lodviks i6da) eptir undirlagi og kröfu þeirra mót Napóleon famteingdu furfta, úthrópadr og hyltr til konúngs í Fránkaríki. pó flcyldi ftiórnarformid vera miklu friálfara enn þad ádr var í tíd þeirra fyrri konúnga af hinni fömu Bur- bons ætt* Sá nýi konúngr famdi í Paris þann 3oa maji 1814 frid vid þá krýndu bandamenn, hvörs férlcgasta inniháld vár, ad Fránkaríki misti öll þau lönd, er þad unnid hafdi utan finna fyrri réttu takmarka, hvaraf þau fyrrverandi auftrríkíku Nid- urlönd féllu til þefs nýa hollenzka ríkis, d. blf. 12. 61. um , heim hans næfti

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.